Tíminn - 25.05.1975, Síða 12

Tíminn - 25.05.1975, Síða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 25. mai 1975 % ' * '* -4. < ^ 1 i ■ ' 11« v> ;•;: •X:*%WStS: ■ ■ ■ I- :r>>; -rií: ■ :::::-: '.-v' ••’:•:• • > s '• §p§n i ■ ÆwM «a mmmé Y///S‘rS, ’ *',#■* ’ ;. ’■<//, mm É| , '•' a •■ M 'fy' f''' Ww/'W/ ÍH ~ . ■*?■ ■ .•:.. -.■v.-s.-.-.'/S'./.'-í-teZ/*//-.- ■ ■'/• / '/*/ /ý/' MEÐALTEKJUE manna á ári eru riflega fimmtfu þúsund krón- ur islenzkar. Þannig er afkoman i Túnis. Mikill munur er þó á lifs- kjörum fólks f norOur- og austur- héruöum og I upplandinu, þar sem Bedúinar reika um og sjá sér farborða á svipaöan hátt og for- feöur þeirra fyrir öldum og ár- þúsundum. Enginn teljandi verksmiöju- iönaöur er I Túnis, en samt hafa landsmenn kynnzt jafnt þvi böli og þeirri blessun, sem sllkum iön- aöi fylgir. 1 landinu er mikið af fósfati, og þess vegna var nær- tækt aö koma upp fósfatiöju. Tvær stórar súperfósfat-verk- smiðjur hafa verið reistar, og hin þriöja er i burðarliðnum. Fósfat- verksmiðjurnar veita vinnu og tekjur, og þær miðla áburði. En þeim fylgir lika svo megn meng- un, aö til vandræöa horfir á þeim svæöum, þar sem þær eru. Viö þvi haföi ekki verið séö I tæka tiö. Landbúnaður er mikilvægasta atvinnugrein Túnisbúa. Miklir olivulundir, þar sem tré standa i þráðbeinum rööum með tuttugu og fjögurra metra millibili, er meöal þess, sem heimamönnum er umhugaö um, aö gestir i land- inu sjái. í vinjum eyöimerkur er mikil gróska, og þar eru þaö döölupálmarnir, sem mest eru metnir. Meðal annars, sem þar er ræktaö, má nefna granatepli, banana, tóbak og kannski appel- sinur og mandarinur. Til stærðar slikra vinja er vitnað með þvi að segja, hversu margir döðlupálm- ar geti vaxið þar. Enn er listiönaöur i blóma i Túnis, en hætta vofir yfir honum, bæöi ef verksmiöjurekstur færist i aukana og eins ef Túnis veröur verulegt feröamannaland. Viða má þegar merkja iskyggilega afturför. Teppin eru viöa ekki lengur hnýtt af þeirri list og vand- virkni sem áöur, en koparsmiöi og silfursmiði er enn söm og áður. Óneitanlega leitar þegar margt feröamanna til Túnis, en þar hafa samt ekki risiö upp þessi tröll- auknu gistihús, sem á skömmum tima tortlma allri upprunalegri menningu og hefja prang og skrum til vegs i staðinn. En guö má vita, hve lengi hinar miklu sandstrendur i Túnis fá að vera i friöi aö miklu leyti. Það rekur ef- laust aö þvi, að þær og mannfólk- iö, sem þar elur aldur sinn i grenndinni, verði ferðamanna- dekrinu og ferðamannapranginu aö bráö. Stjórnarvöldum i Túnis er þó ljóst, að mikill ferðamanna- straumur, þótt gróöavænlegur væri, getur orðiö litilli og fátækri þjóö, sem enn lifir aö hálfu miö- aldalifi, nokkuö dýrkeyptur. Kona af þjóöflokki Bedúina viö matseld i húsagaröi. Hún er ekkja, en meö þvi aö hún hefur eignazt jaröhýsi af þeirri gerö, sem sjá má hér á myndinni, er ekki óliklegt, aö einhverjum karfmanninum þyki fýsilegt aö setjast f búiö. Þetta er eins og fyrrum hér á landi, þegar kona haföi ráö á jarönæöi. — landi Fatímu

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.