Tíminn - 25.05.1975, Síða 23

Tíminn - 25.05.1975, Síða 23
Sunnudagur 25. mai 1975 TÍMINN 23 Skátar undirbúa för á Heimsmót: „Fímm flngur ein hönd" BH—Reykjavik. — Skátar frá Keflavik, Garðahreppi, Hvera- gerði og þrem Reykjavíkurfélög- unum, Hamrabúum, Garðbúum og Urðaköttum, vinna nú sam- eiginlega að för á 14. heimsmót skáta, sem haldið verður i Noregi i sumar. Af þessu tilefni efna þeir til hlutaveitu i kjallara Bústaða- kirkju næstkomandi laugardag og hefst hlutaveltan kl. 2. Verður þar margt góðra muna, sem vafa- laust ganga vel út. Heimsmót skáta nefnist að þessu sinniNordjam ’75og verður að venju mikil hátið, sem stendur frá 28. júli' til 7. ágúst, en að þvi loknu munu Islenzku þátttakend- umir fara i viku ferðalag um Svi- þjóð. Búizt er við miklu fjölmenni á mótið, eða um 15 þúsund manns, en þátttakendur héðan munu verða hátt i þrjú hundruð. Norðurlöndin fimm standa að undirbúningnum, og hefur is- lenzkur skáti fundið upp kjörorð mótsins sem höfðar til samstöðu Norðurlandanna, „Fimm fingur — ein hönd”. Sumarstarf skátafélaganna er nú sem óðast að hefjast, og miðar hjá flestum félögunum að undir- búningi heimsmótsins. Fyrsta innlenda skátamótið verður um mánaðamótin. Þá hittast drótt- skátar, 15 ára og eldri, að Úlf- ljótsvanti. Akureyri: Byggingaiðnaður til umræðu — á ráðstefnu Fjórðungssambands Norðlendinga Fjórðungssamband Norðlendinga, i samstarfi við Meistarfélag Akureyrar og önnur meistarasamtök á Norðurlandi, halda ráðstefnu um byggingar- iðnað á Norðurlandi laugar- daginn 31. mai n.k. að Hótel KEA á Akureyri. Gerð hefur verið itarleg könnun meðal byggingar- manna viðs vegar um Norður- land, i samstarfi við Landsam- band iðnaðarmanna, um stöðu byggingariðnaðarins. Niður- stöður þessar munu koma fram i greinargerðum fulltrúa byggingamanna frá héröðum og kaupstöðum.semfluttar verða á ráðstefnunni. Framsöguerindi munu flytja, Sigurður E. Guðmundsson fram- kvæmdastjóri Húsnæðismála- stofnunar, Jón Geir Ágústsson byggingarfulltrúi Akureyrar, Bjarni Bragi Jónsson forstöðu- maður Aætlunardeildar, Bragi Hannesson bankastjóri og Garðyrkjufélag ís- lands nítíu éra MANUDAGINN 26. mai eru niu- tiu ár síðan Garðyrkjufélag ts- lands var stofnað. Eins og kunn- ugt er var Schierbeck landiæknir mestur hvatamaður að stofnun þess. Allan þennan tima hefur Garð- yrkjufélagið starfað, og oft af miklum þrótti, og er svo nú um þessar mundir. Siðustu áratugi Tilboð óskast í Land Rover, diesel, árgerð 1972, skemmdan eftir elds- voða. Bifreiðin verður til sýnis á bifreiðaverkstæði Kaupfélags Árnesinga, Selfossi, 26-29. mai n.k. Tilboðum sé skilað til Karls J. Eiríks, Kaupfélagi Arnes- inga, fyrir kl. 17 fimmtudaginn 29. mai. Kópavogur Olíustyrkur Greiðsla oliustyrks skv. lögum nr. 47/1974, fyrir timabilið des/feb., fer fram i bæjar- skrifstofunum á 4. hæð i féiagsheimilinu i Kópavogi. Styrkurinn greiðist þeim framteljendum til skatts, sem búið hafa við oliuupphitun ofangreint timabil. Greiðslum verður hagað þannig: Til framteljenda hverra nafn byrjar á: A-D þriðjudaginn E-G miðvikudaginn H-J fimmtudaginn K-M þriðjudaginn N-P miðvikudaginn R-T fimmtudaginn U-ö föstudaginn 27. maikl. 28. malkl. 29. maikl. 3. júnikl. 4. júnlkl. 5. júnlkl. 6. júnlkl. 10.00- 10.00- 10.00- 10.00- 10.00- 10.00- 10.00- 15.00 15.00 15.00 15.00 15.00 15.00 15.00 Framvisa þarf persónuskilrikjum til að fá styrkinn greiddan. Bæjarritarinn i Kópavogi. Gunnar Björnsson framkvæmda- stjóri meistarasambandsins. Ræða þeir um lánakerfið vegna húsbygginga á Norðurlandi og verður skýrt frá nýlegri könnun. Ennfremur um byggingar- iðnaðinn almennt. Ráðstefnan verður opin öllum sveitarstjórnarmönnum og byggingarmönnum, ennfremur öllum þeim, sem hafa áhuga á iðnaði og skipulagsmálum. Megintilgangur ráðstefnunnar er að varpa ljósi á hlutverk byggingariðnaðarins á Norður- landi, bæði til þess að hægt verði að meta þýðingu hans i atvinnulifi fjórðungsins, og leita ráða til að koma i veg fyrir fyrirsjáanlegan samdrátt, sem gæti stefnt að verulegu atvinnuleysi. Útilífsnómskeið — Tjaldbúðarstörf Úlfljótsvatni Ákveðið hefur verið að bjóða telpum og drengjum á aldrinum 11-14 ára (þurfa ekki að vera skátar), að dvelja við tjald- búðarstörf og heilbrigt útilif að úlfljóts- vatni i sumar. Dvalartimar verða 20. júni-27. júni. 28. júni- 5. júli. Kostnaður er ákveðinn kr. 1000,- á dag + ferðir. Innritun verður á skrifstofu Bandalags islenskra skáta að Blönduhlið 35, Rvk (s. 23190), mánudaginn 26. mai og þriðjudaginn 27. mai n.k. milli kl. 18 og 16. Tryggingargjald kr. 500.- greiðist við innri tun. Bandalag islenskra skáta. Framkvæmdastjóri — Félagsheimili Féiagsheimili I nágrenni Reykjavikur óskar að ráða for- stöðumann. Æskileg menntun, framreiðslumaður og eöa matsveinn. Kaupkröfur ásamt uppiýsingum um fyrri störf, sem farið verður með sem trúnaðarmái óskast sendar til blaðsins — merkt Y999 fyrir 30. mai. hefur það gefið út allstórt og fjöl- breytt ársrit, þar sem fjallað er um margvisleg garðyrkjumál, og stundum hefur það gefið út sérrit, til dæmis um ylrækt og kálrækt. Seinustu árin hefur það beitt sér fyrir lauka- og fræskiptum meðal fólks og stuðlað með þvi að útbreiðslu margra tegunda sem fólk hefði ella átt örðugt með að ná i. skjold tempo oburoar- dreifarinn MAGNSTILLING. Stillistöngin er vel staðsett fyrir ökumann. og má sti/la hana á ferð úr ekilsæti. Stillitölur frá 1 til 7. RUMTAK 375kg. DRIFBUNADUR. Traustur tannhjó/a- drifbúnaður, með Öryggisbolta.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.