Tíminn - 25.05.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 25.05.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 25. maí 1975 TÍMINN 25 Eyþórsdóttir les „Kára litla í sveit” eftir Stefán Július- son (6). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Filharmóniusveitin i New York leikur Sinfóniu nr. 1 i C-diir eftir Georges Bizet / Animée van de Wiele og hljómsveit Tónlistarskólans i Paris leika „Sveitalifs- konsert” eftir Francis Poul- enc. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Á viga- slóö” eftir James Hilton. Axel Thorsteinsson les þýð- ingu sina (5). 15.00 Miðdegistónleikar. Svja- toslav Rikhter leikur Pianó- sónötu op. 9 nr. 103 eftir Prokofjeff. Margaret Price syngur lagaflokkinn „í barnaherberginu” eftir MUssorgský. James Lock- hart leikur á pianó / Ernst Hafliger syngur „Fjögur kinversk ástarljóð” eftir Rolf Liebermann. Urs Voegelin leikur á pianó / Borgarhljómsveitin i Wint- erthur leikur Tokkötu, ari- ósó og gigu fyrir strengja- sveit eftir Peter Mieg. Cle- mens Dahinden stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphorn. 17.10 Tónleikar. 17.30 Sagan: „Prakkarinn” eftir Sterling North. Hannes Sigfússon þýddi. Þorbjörn Sigurðsson les (3). 18.00 Siðdegissöngvar. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt mál. Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginnog veginn. Bóas Emilsson á Eskifirði talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.25 Á ártið Jónasar Hali- grimssonar. Halldór Lax- ness les ritgerð sina um skáldið frá 1928. 20.55 Ástarljóð, lagaflokkur eftir Skúla Halldórsson við ljóð Jónasar Hallgrimsson- ar. Kristinn Hallsson og Þuriður Pálsdóttir syngja með hljómsveit Rikisút- varpsins, Hans Antölits st jórnar. 21.15 Á vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari flytur þáttinn. 21.30 Útvarpssagan: „Móðir- in” eftir Maxim Gorki. Halldór Stefánsson þýddi. Sigurður Skúlason leikari les (3). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Búnaðar- þáttur. Dr. Sturla Friðriks- son talar um jarðræktartil- raunir. 22.35 Hljómplötusafnið l" um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.30 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 25. mai 18.00 Höfuðpaurinn Bandarisk teiknimynd. Þýðandi Stefán Jökulsson. 18.20 Hegðun dýranna Banda- riskur fræðslumyndaflokk- ur. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. 18.45 tvar hlújárnBresk fram- haldsmynd. 5. þáttur. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. Efni 4. þáttar: Jóhann prins býður Siðriki og Rówenu til veislu, en fylgismenn hans sýna engilsöxum ódulda fyrirlitningu, og Siðríkur h e 1 d u r brott reiður og I hefndar- hug. tsak gyðingur fær boð frá prinsinum, þar sem hann krefst mikils fjár að láni. tsak og dóttir hans sjá sér þann kost vænstan að fara þegar til fundar við prinsinn. Siðrikur er á leiö til Rauðuskóga, og hittir þá tsak og dóttur hans, sei flytja Ivar með sér á kvik- trjám. Þau taka sér nátt- stað i rústum gamals kastala, en i grenndinni er Breki riddari með mönnum sinum, sem hafa dulbúist sem skógarmenn og ætla að nema RóWenu á brott. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og augiýsingar 20.35 Þaö eru komnir gestir Sveinn Sæmundsson ræðir við tvo kvæðamenn, Ingþór Sigurbjörnsson og Orm Ólafsson. 21.15 LostDavid Essex, Bruce Springstein, Buddy Miles, Sailor og fleiri flytja vinsæl dægurlög. 21.30 Stúikan við lækinn Breskt sjón- varpsleikrit, byggt á sögu eftir A. E. Coppard. Aðal- hlutverk Susan Fleetwood, Gareth Thomas og Susan Tebbs.Þýðandi Kristmann Eiðsson. Sagan gerist i ensku sveitahéraði fyrir all- löngu. Ung stúlka er ákærð fyrir að hafa skvett eitri i andlit annarrar stúlku. Flestum þykir ljóst, að af- brýðisemi sé meginástæðan fyrir þessum verknaði, en fleiri orsakir eiga þó eftir að koma i ljós. 22.20 Albert Schweitzer Siðari hluti þýzkrar heimilda- myndar um mannvininn Al- bert Schweitzer og æviferil hans. Þýðandi Auður Gests- dóttir. Fyrri hluti myndar- innar var sýndur á hvita- sunnudag. 22.55 Visindastofnunin I Aust- ur-SIberlu Sovésk fræðslu- mynd um rannsóknir, sem unnið er að austur i Kamts- jakaskaga. Þýðandi Hall- veig Thorlacius. Þulur, ásamt henni, Óskar Ingi- marsson. 23.15 Að kvöldi dagsDr. Jakob Jónsson flytur hugvekju. 23.25 Dagskrárlok Mánudagur 26. mai 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Onedin skipafélagið Bresk framhaldsmynd. 32. þáttur. Bergmál úr fjarska Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 31. þáttar: A heimleið frá Suður-Ameriku finna James og skipshöfn hans bát á reki við ósa Ama- sonfljóts. t bátnum er kona, meðvitundarlitil og illa til reika. Hún hressist þó brátt við góða hjúkrun, en minni hennar er ærið gloppótt fyrst I stað. Heima i Liver- pool eru að skapast vand- ræði vegna verkfalls námu manna, og kolaflutningar leggjast niður að sinni. En James leitar á önnur mið og ræður á skip sin nokkra verkfallsmenn, þótt ekki verði það til að auka honum vinsældir. 21.30 IþróttirMyndir og fréttir frá viðburðum helgarinnar. Umsjónarmaður ómar Ragnarsson. 22.20 Stærsta borg heimsins Sænsk mynd um höfuðborg Japans, Tókýó, daglegt lif þar og vandamálin, sem skapast við hina miklu um- ferð og feiknalegar vega- lengdir. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Þulur, ásamt henni, Ellert Sigurbjörns- son. (Nordvision-Sænska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok A sunnudagskvöldið sýnir sjón- varpið kl. 22:55 mynd frá Vis- indastofnuninni i Austur Siberiu. Fjallar hún um rannsóknir, sem unnið er að austur á Kamtsjaka- skaga. Þessi mynd er þaðan og sýnir menn fylgjast með eldgosi. Fró Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Enn er rúm fyrir nokkur hundruð sam- lagsmenn hjá þrem heimilislæknum. Þar til annað verður ákveðið, er samlags- mönnum heimilt að snúa sér til hvaða heimilislæknis sem er, af þeim, sem hafa heimilislækningar að aðalstarfi, en- þeir eru: Axel Blöndal Bergþór Smári Guðmundur Benediktsson Guðmundur Ellasson Halldór Arinbjarnar Haukur S. Magnússon Jón Gunnlaugsson Jón Hj. Gunnlaugsson Jón K. Jóhannsson Karl Sig. Jónasson Kristjana Helgadóttir Ólafur Ingibjörnsson Ólafur Jónsson Ólafur Mixa Ragnar Arinbjarnar Sigurður Sigurðsson Stefán P. Björnsson Stefán Bogason Valur Júllusson Þóröur Þórðarson Þorgeir Gestsson Þorvarður Brynjólfsson Þegar þessir læknar sinna heimilislæknis- lausum sjúklingum, taka þeir sama gjald og heimilislæknir sjúklings hefði gert. Sjúklingur skal framvisa samlagsskir- teini sinu, til þess að sýna að hann hafi ekki heimilislækni. Sjúkrasamlag Reykjavikur. Sá tryggir sinn hag, sem kaupir SKODA í dag! SKODA A ioo645.000>- SKODA m iiol584.0Q0.- skodAua imii ■iols722.000.- Verð tll öryrkja 470.000.- Verð tll öryrkja 503.000.- Verð tll öryrkja 535.000.- AUGLÝSIÐ í TÍAAANUAA VIRKM VERKTAKADEILD Simar 1-58-30 8, 8-54-66 Pósthússtræti 13 ÁBYRGÐ Á VINNU EFNI OG Skoda 100/110 eru meðal alhagkvæmustu bifreiða í rekstri. í nýafstaðinni sparaksturskeppni hafnaði Skoda 110L í öðru sæti í sínum flokki 1100—1300 cc. með aðeins 4,6 lítra meðalbensíneyðslu ó 100 km. Um varahlutaþjónustu okkar nægir að segja hana „fróbæraHún rís vel undir því. TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBODIÐ Á /SLANDI H/F Auðbrekku 44 - 46, Kópavogi - Sími 42600 ,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.