Tíminn - 25.05.1975, Page 32

Tíminn - 25.05.1975, Page 32
32 TÍMINN Sunnudagur 25. mal 1975 Afmælisdagur litla fílsins Morgun einn snemma vaknaði litill fill undir tré, einhvers staðar i Afriku. Hann opnaði augun til að sjá, hvort mamma hans svæfi enn. Og það var einmitt það, sem hún gerði. — Þá ætla ég lika að sofa dálitla stund, sagði hann við sjálfan sig, og svo lokaði hann augunum aftur. En hálftima seinna ýtti mamma hans við hon- um. — Vaknaðu, ungi minn, það er afmælis- dagurinn þinn i dag. Þú verður fjögurra ára. — Er ég virkilega svona gamall? sagði litli fillinn. En ég er nú lika orðinn grár. Þegar ég var litill, var ég ljós- rauður. Nú fóru þau i afmælisgöngu til að heilsa upp á vini sina. — Seinna færðu eitt- hvað óvænt, sagði fila- mamma. Fyrst hittu þau giraffann. — Góðan daginn, giraffi, sagði litli fill- inn, það er afmælis- dagurinn minn i dag! — Til hamingju! sagði giraffinn. — Til hamingju, til hamingju! sagði flóðhesturinn. — Til hamingju! öskraði ljónið. — Til hamingju! hrópaði litli apinn. Hér færðu banana i afmælisgjöf. —: Og nú er komið að hinu óvænta, sagði filamamma. Hún gekk svo hratt, að litli filsunginn varð að halda i rófuna á henni til að missa ekki af DAN BARRV fyrirgefðu kunningi.... C Ég verð að koma (mérjyel við þessa^. náunga. En hann rennur til/ og Geiri Hvað Geiri gefur 1 Akilles vel úti — [látið kjeftshögg. Framhald

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.