Tíminn - 25.05.1975, Qupperneq 34
^34
-'Sunnudagur 25. -mai W75
Ennfremurá eldra veröi:
Hakkavélar og Multimix-
arasett fyrir Braun KM
32 hrærivélar. Viðgerðir
og varahlutaþjónusta
fyrir Braun heimilistæki
og rakvélar er hjá okkur.
■III jHHill 1
II! i ii Hminn óskar þessum brúðhjónum til
'i llMk ' ;|U j hamingju á þessum merku timamótum i
M ií jjj| ^ j ævi þeirra.
No 37
Páskad. voru gefin saman i Reykjahliöarkirkju af sr.
Erni Friörikssyni, Sigriln Sverrisdóttir og Friörik Jó-
hannsson. Heimili þeirra verður aö Alfheimum 27,
Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.
No 38
Laugard. 28. des. voru gefin saman af s r. Grimi
Grimssyni, Sigriöur Ólöf Björnsdótti'r og Guölaugur R.
Magnússon. Heimili þeirra veröur aö Arahólum 4,
Rvk. Ljósmyndastofa Þóris.
No 39
Þann 12. aprfl s.l. voru gefin saman I hjónaband I
Landakotskirkju, þau Jennifer O’Grady og Jón
Magnús Sigurösson. Katholski biskupinn Hinrik
Frehen, gaf brúöhjónin saman, brúöarmeyjar voru
Carmel O’Grady og Signý Siguröardóttir. Heimili
brúöhjónanna verður aö Blikanesi 31.
Pétur Eggerz:
Skrifstofur íslenzkra
sendiráða erlendis
Þegar útlendinga vantar upp-
lýsingar um tsland hvort heldur
sem þær eru viðskiptalegs eðlis
eða á menningarsviðinu, þá
snúa þeir sér til skrifstofu
sendiráða landsins erlendis. Að-
eins örfáir þeirra eiga þess kost
að koma á hinn glæsilegu heim-
ili Islenzku sendiherranna. Þeir
dæma þvi tsland eftir sendi-
ráðsskrifstofunum og þvi
starfsfólki sem þeir hitta þar.
Ég hef lengi velt því fyrir
mér.hvers vegna það hefur allt-
af verið talið nauðsynlegt að
bústaðir sendiherranna séu sem
glæsilegastir, en hitt talið skipta
minna máli, hvernig skrifstofur
sendiráðanna eru úr garði gerð-
ar.
1 23 ár starfaði ég við sendiráð
Islands f London, Washington
og Bonn, og hef þvi haft gott
tækifæri til að mynda mér
skoðanir um þessi mál.
Það er siður I London aö taka
sér stutt hlé frá störfum klukk-
an 4 og fá sér tebolla. Það kom
fyrir þegar ég sneri aftur til
skrifstofu minnar eftir tehléið
að mús var á skrifborðinu minu,
og var að narta í skjöl frá utan-
rlkisráðuneytinu, sem ég hafði
verið að vinna úr.
Arið 1950 fluttist ég til starfa I
Washington D.C. — Skrifstofur
sendiráðsins voru við 909.16th
Street. Þar voru rottur á milli
veggja. Sundum þegar starfs-
fólkið var þreytt eftir störf i
þrúgandi hita, átti einhver það
til að spretta upp og sparka i
vegginn, þar sem mest var nag-
aö þá stundina. Rotturnar hættu
um stund, gáfu þessi sparki svo
ekki frekari gaum og héldu
áfram sinni fyrri iðju. Negrabil-
stjóri sendiherrans hélt skrif-
stofunum hreinum með grófum
sóp og fægiskúffu og vann þetta
verk að segja má með vinstri-
hendinni. Þessar sendiráðs-
skrifstofur I Washington voru til
þess fallnar að koma sóðaorði á
islendinga. Sendiráðsskrifstof-
urnar í Bonn voru I kjallaraholu
með járngrindum fyrir glugg-
um, rétt eins og dæmigerð fang-
elsiskompa. Nærri má geta
hvernig það hefur orkað á þýzka
viðskiptavini sendiráðsins að
ganga þarna niður I kjallarann,
þá sem voru að gleyma þeim
tlma, þegar Þýzkaland var lík-
ast allsherjarfangabúðum.
Flest hefur nú breytzt til bóta
á seinni árum. En þessi vinnu-
skilyrði, sem ég þekkti af eigin
reynslu, hafa orðið til þess að
mér hefur komið I hug hvort það
myndi ekki heppileg fyrirkomu-
lagsbreyting, að gera veg sendi-
ráðsskrifstofanna mun meiri en
hann er nú, t.d. i þá átt sem hér
er getið. öll embættisstörf
sendiherranna, þar með taldar
opinberar veizlur, sem haldnar
eru á þeirra vegum, fari fram i
sendiráðsskrifstofunum, enda
verði markvíst unnið að því að
útbúa þær með það fyrir augum,
að þær geti þjónað þessu hlut-
verki. Einnig verði i skrifstof-
unum eins konar dulbúin vöru-
sýning I smáum stil á islenzkum
listaverkum, girnilegum
iðnaðarvarningi, og jafnvel
vissum tegundúm matvæla-
framleiðslu eftir þvi sem við á
og hagkvæmt þykir.
Góð aðstaða þarf að vera i
byggingunni til minni háttar
veizluhalda. Þessa aðstöðu ber
að hagnýta m.a. til að fram-
reiða stöku sinnum handa
fréttamönnum og öðrum gest-
um girnilega rétti Ur islenzku
hráefni i auglýsingaskyni.
Stundum, þegar mikið væri við
haft, mætti fá islenzkan mat-
svein til að sýna, hvað bezt er
hægt að gera á þessu sviði.
Með auknu og bættu húsnæði
fyrir sendiráðsskrifstofurnar
yrði það einkamál sendiherra,
hvar og hvernig þeir byggju,
þar sem heimili þeirra væru úr
tengslum við erilsaman
hversdagsleikann. Það er sjálf-
sögð krafa tímans, að losa fjöl-
skyldur sendiherranna undan
þvi þunga álagi, sem starf
þeirra hefur oft á þær lagt og
sendiherrafjölskylda eigi þess
kost að búa við lika heimilis-
hætti og aðrir almennir borgar-
ar.
Skrifstofurnar ættu að vera
skreyttar margbreytilegum is-
lenzkum listaverkum og fögrum
iðnaði. Avallt þurfa að vera
fyrir hendi aðgengilegar upp-
lýsingar um þennan varning og
hverjir annist sölu hans. öll
húsgögn skulu unnin af islenzk-
um iðnaðarmönnum. Veizluföng
verði tilbúin af „catering
firms”,sem senda heim tilbúinn.
mat. Þannig á kona sendiherra
ekki að þurfa að hafa annað
fyrir samkvæmum, en hafa
hönd I bagga með hvað á borð er
borið og taka siðan á móti gest-
um með manni sinum.
Ekki er þýðingarlitið atriði,
að uppeldi barna á sendiherra-
heimllum geti orðið heilbrigt og
eðlilegt, þegar búið er að skilja
að eftir þvi sem unnt er
heimilislif og skyldustörf sendi-
herra.
Varðandi gerð og nýtingu á
vel útbúnu sendiráðshúsnæði
yrði þar ágæt gistiaðstaða fyrir
Islenzku forsetahjónin, er þau
væru á ferð og á sama hátt fyrir
ráðherrahjón þegar svo stæði á.
En eins og vitað er, þá eru utan-
ferðir ráðherra orðnar tiðar
vegna samningagerða og ráð-
stefnuhalds.
t sumum löndum er ef til vill
ekki unnt að koma þessu fyrir-
komulagi að fullu við og yrði þá
að fara bil beggja.
BRAUN-UMBOÐIÐ — Sími sölumanns er 18785.
RAFTÆKJAVERZLUN ÍSLANDS HF.
Ægisgötu 7 — Sími 17975/76
JOLBARÐAR
Kjara
verð
825x20/12 Nylon
900x20/14 "
1000x20/14 "
19.530
21.830
27.320
1000x20/16
1100x20/14
28.560
29.560
1100x20/16
31.320
Full óbyrgð á sólningunni
§éura&n
Sendum
póstkröfu
Nýbýlavegi 4 — Sími 4-39-88
Kópavogi