Tíminn - 25.05.1975, Qupperneq 36
36
,T.. -TÍMINN
. Sunnudagur 25. mai 1975
Sveitarstjórnarmál:
Fjöibreytt rit
að venju
SVEITARSTJÓRNARMAL 1.
tbl. 35. árg. er komið út og flytur
m.a. grein eftir Hjálmar
Vilhjálmsson, fv. ráðuneytis-
stjöra i félagsmálaráðuneytinu,
er hann nefnir Ný viðhorf I mál-
efnum sveitarfélga. Engilbert
Ingvarsson, bóndi I Snæfjalla-
hreppi á greinina Efling
strjálbýlishreppa og Guðjón
Petersen, forstöðumaður
Almannavama ríkisins, grein,
sem nefnist: Er sveitarfélag þitt
viðbúið vá? Sagt er frá
snjóflóðunum i Neskaupstað og á
kápumynd er birt I fyrsta skipti
litmynd, sem Hjörleifur Gutt-
ormsson tók daginn eftir að
snjóflóðin féllu. Sagt er frá
ráðstefnu um fjármálastjórn
sveitarfélga, sem Samband is-
lenzkra sveitarfélaga hélt s.l. vet-
ur, birt yfirlit um gatnagerðar-
gjöld i nokkrum kaupstöðum og
kauptúnum, svo og gjaldskrá
vatnsveitna, og Magnús E.
Guðjónsson, framkvæmdastjóri
sambandsins, skrifar forustu-
grein um hækkun lóðarleigu-
gjalda. Sagt er frá starfi
Fjóröungssambands Vest-
firðinga, húsfriðunarári og
kvennaárinu 1975, fjallað um
samstarf 10 hreppa i Skagafirði
um byggingu heimavistarskóla i
Varmahlið, og kynntir eru
nýráönir bæjar- og sveitarstjórar
og samtal er við Vernharð Sigur-
grimsson, oddvita Stokkseyrar-
hrepps um málefni hreppsins.
EF —
sjónvarpið
eða
útvarpið
BILAR
þá lagfærum viö flestar
tegundir.
K völdþjónusta — Helgar-
þjónusta.
Komið heim ef með þarf.
11740 — dagsimi
14269 — kvöld- og helgarsimi
10% afsláttur til öryrkja og
ellilifeyrisþega.
SONY
sjónvarpsviðgerðir
Skúlagötu 26.
Mold
til sölu. — Heimkeyrð.
Sími 7-31-26.
OG SVEFNSOFARÍ
Tímínn
er
peningar
Auglýsid
iTfmanum S
í
f
■—.I í
SVALUR í:
Lyman Young
En aðal-ástæðan fyrir^
aðhandsama drekann
var að flýta fyrir
að fá leyfi til að fara-rr;, ...
til Kamodo v Núhofum
við aldeilis
íent I þvi og fá
4m ekkert leyfi.
ji
Sf ég hjálpa ykk
?ur lendi ég lika I
vandræðum
ikki héöan, Okam,
viltu bara farafl]
mafl skilaboð
út'iskipið?
Allt I Segðu skipstjór I
lagi, það anum að við höf-j
get ég.í um náð drekanum
Nei Siggi, miklarj
Þeir komasHLsfchhaia geng'*
, á undan )I?lunu ekkl....
skipstjóranum r flýta sértil að
.Svali. J nálgast þennán