Tíminn - 25.05.1975, Qupperneq 40

Tíminn - 25.05.1975, Qupperneq 40
þeytidreifarinn góð vinnslubreidd nákvæmar stillingar einnig fyrir sáningu Guóbjörn Guójónsson Heildverzlun Síóumúla 22 Simar 85694 & 85295 ornado SÍS-FÓDIJll SUNDAHÖFN g:»ði fyrirgóóan mat ^ KJÖTIÐNAÐARSTÖÐ SAMBANDSINS SJÓNVARPSGJALD'Ð NÁÐI INN 10.000 ÚTVARPSGREIÐSLUM Útilífsnámskeið að Úlfljótsvatni Gs'al-Reykjavik — Talsvert hefur boriö á óánægju varöandi þá inn- heimtuaöferð rfkisútvarpsins að innheimta afnotagjöld útvarps og sjónvarps i einu og sama gjald- inu, en það hefur i för með sér að hver sá sem er skrásettur eigandi sjónvarpstækis greiðir einnig sjálfkrafa fyrir afnot af útvarpi, án tillits til þess hvort hann á út- varp. Þeir sem ekki eiga útvarps- tæki, en eiga sjónvarpstæki, hafa borið fram kvartanir varðandi þessa innheimtuaðferð. — Þetta er ofur einfalt mál, sagöi Gunnar Vagnsson, fjár- málastjóri rikisútvarpsins. — Við höfum reglugerð staðfesta af okk- ar ráöuneyti, þar sem gert er ráð fyrir að sameina sjónvarps- og útvarpsgjald i eitt gjald, og þar segir aö sá sem hafi greitt, — það sem kallaö er sjónvarpsgjald, — hafi þar með fullnægt skyldu sinni um greiöslu afnotagjalds af út- varpi. Gunnar sagði að með eign sjón- varpstækis væri samkvæmt þessu komiö á viðskiptasamband milli eigenda þess og rikisútvarpsins um greiðslu fyrir afnot af sjón- varpi og útvarpi. Gunnar kvað heimild fyrir þvi i lögum frá 1971 að sameina gjöldin i eitt gjald og það hefði þótt rétt að nota þá heimild. Sagði hann, að sams konar regla væri viðhöfð á sumum Noröurlandanna. — Við höfum iöulega verið spurðir að þvi, hvers vegna af- notagjald útvarps væri ekki nef- skattur á hvern einstakan sem kominn væri yfir vissan aldur og rökin fyrir þvi hafa verið sú, að allir væru með útvarp. Það er al- veg rétt, það njóta allir Islending- ar útvarps einhvers staðar, ef ekki á heimilinu, þá á vinnustað, i bilum, á skemmtistöðum o.s.frv. — Um leið og einhver stofnar til sambands við rikisútvarpið með kaupum á sjónvarpstæki, eru þeir orðnir viðskiptamenn við rlkisút- varpið, — ekki eingöngu um það, að sjá það sem sjónvarpið flytur, heldur og það sem I tækinu heyr- ist. Þá má einnig nefna að mörg sjónvarpstæki eru þannig útbúin, að hægt er að hlusta á útsending- ar rikisútvarpsins i sjónvarps- tækinu. Gunnar sagði, að meö þessari innheimtuaðferð hefðu þeir náð til þúsunda manna, sem áöur hefðu sloppið við að greiða af- notagjöld af útvarpi. Astæðan væri sú, að mörg útvarpstæki væru skráð á sama einstakling- inn, en lagalega séð þyrfti sá hinn sami ekki að greiða afnotagjald nema af einu tæki. — Ég tel, að þessi innheimtuað- ferð hafi unnið talsvert gegn hækkunum á afnotagjaldinu. Ýkjulaustnáum við á þennan hátt lOþús. afnotagjöldum af útvarpi, sem við heföum ella ekki náð til. Og þegar litið er á heddina má öruggt teljast, að allur almenn- ingur hefur hag af þessari inn- heimtuaðferð sagði Gunnar Vagnsson. Flateyri K. Sn. Magnús Jónsson og Jón Oddsson Flateyri annast refa- og minkaveiðar, og hefur Jón þegar náð nokkrum minkum. Telur hann að þeim fari fjölgandi hér sem annars staðar á landinu. Magnús Jónsson annast refa- eyðingu I Flateyrarhreppi og hef- ur gert siöan 1934. Það ár vann BH-Reykjavlk. — Starfsemi skát- anna að Olfljótsvatni er að hefj- ast að þessu sinni, og hefur verið ákveðið að efna tii þeirrar ný- breytni að halda þar útilifsnám- skeið fyrir skáta I sumar. Til aö byrja með eru tvö slik námskeið fyrirhuguö, á tlmabilinu frá 20.- 27. júni og 28. júni til 5. júli. Þarna verða skátastörfin kennd og stunduð, útilif og tjaldbúöastörf með tilheyrandi gönguferðum og leikjum og öllum hugsanlegum skemmtunum, sem skátalifinu fylgir. Þessi útilifsnámskeið eru hugs- uð fyrir unglinga á aldrinum 11-14 ára, en auk þeirra hefur Kven- skátasambandið ákveðið að efna til nokkurra námskeiða fyrir stúlkur 7-14 ára að úlfljótsvatni, og einnig til eins námskeiðs fyrir stúlkur 11-14 ára. Aðstaða til útiveru að Úlfljóts- vatni er öll hin ágætasta, en hún hann 45 dýr, en þeim fækkaði strax næsta ár um 10 dýr, og hef- ur siðan smáfækkað unz árið 1973 er hann vann 10 dýr, og loks 1974 aðeins eitt. Magnús telur verst, að liklegt sé, að nú séu landsvæði, þar sem refaveiðar eru vanræktar, og þau svæði verði beinlinis uppeldis- stöövar fyrir lágfótu. tók stórum framförum i undir- búningi hins glæsilega landsmóts á siöasta sumri. Að Úlfljótsvatni er öllum unglingum hollt að dvelja, og félagsskapur skátanna er hollur og þroskandi. Skátarnir eru sem óðast að undirbúa félagamót sin, og höfum við haft fregnir af Viðeyjarmóti Landnemanna i Reykjavlk um næstu mánaðamót, og upp úr mánaðamóturtum minnast Hraunbúar I Hafnarfirði afmælis sins með veglegu móti, sem hald- ið verður i Krisuvik. Norð-austur Atlantshafs- nefndin: ENGINN ÁRANGUR gébé—Rvik. — Fundur Norö- austur-Atlantshafsnefndarinnar hófst I London 21. mai sl. og verða þar mörg merk mál tekin fyrir. Formaður Islenzku sendinefndar- innar, Már Elisson fiskimála- stjóri, sagði Isimtali við Timann, á þriðja degi fundarins, að litið hefði gerzt ennþá, enn væri verið að vinna að venjulegum fundar- störfum. Már sagöi, að engar niðurstöð- ur viðræðna né nefndarálit lægju enn fyrir og ekki hefðu neinar at- kvæöagreiðslur farið fram. Búizt er við að fundurinn standi fram á fimmtudag i næstu viku. Humarvertíðin: BÁTUNUM FJÖLGAR MIKIÐ EN AFLAKVÓTINN ÓBREYTTUR Sjávarútvegsráðuneytið hefur gefið út 150 humarleyfi fyrir ver- tíðina, sem hefst 25. mai, en á allri vertiöinni I fyrra voru gefin út 113 leyfi. Hins vegar er afla- kvótinn á þessari vertið sá sami og f fyrra, 2000 lestir. Þá hefur ráöuneytið breytt þeirri reglu, aö aðeins þeir bátar, sem I sjómannaalmanaki um áramót eru skráðir 100 rúmlestir eða minni, fái humarleyfi, og er nú miðað við upphaf humarver- tlðar. Þessi breyting kom til vegna tveggja útgerðarmanna, en bátar þeirra voru mældir niöur um ára- mót og eru þeir nú undir 100 rúm- lestum, þó annað sé skráð i sjó- mannaalmanakið. Ekki þýðir þó að sækja um leyfi fyrir báta, sem eru mældir niður eftir að humar- vertiö byrjar. EYÐING REFA OG MINKA í ÖNUNDARFIRÐI Þar tína þeir rauðmagann d fjöru Flateyri 23/5 K.Sn. Rauðmaga- veiði er nú stunduð af miklu kappi I önundarfirði. Um aldir hefur veiði þessi verið mikið bjargræði, enda rauðmaga- gengd mikil i firðinum. Veiðiaðferð önfiröinga er þó næsta óvenjuleg, en þeir stinga rauðmagann, eða taka hann með berum höndum. Útfiri er mikið I firðinum allt út að Holtsodda og nokkuð út fyrir hann, þó greinast grunnir álar um leirurnar á fjörunni, en þaðer einmitt i álunum, eða við þá sem veiðin fer fram. Ýmist eru menn á skektum eöa vaða álana og hafa þá poka með sér fyrir fenginn. Veiðina stunda jafnt ungir sem aldnir, og má ekki milli sjá hvar tilhlökkunin er meiri. Veiðitiminn er um það bil mánuöur. Gamlir önfirðingar kunna margar sögur af rauðmaga- veiðinni, enda hefur oft veiðzt geysilegt magn, og dæmi eru um að menn hafi sökkt skektum undir sér vegna ofhleðslu. 1 vor hefur veiðin veriö mjög góð, og tóku tveir menn nýlega 890 rauðmaga á einni fjöru. Þeir voru á skektu. Veiöiliðið á meðfylgjandi myndum eru Þóra Björg Guð- jónsdóttir og Soffia Snæland, Flateyri fengu á kortéri (með smáhjálp) um 25 rauðmaga. Rauðmaginn er siðan etinn nýr, frystur, saltaður eöa reykt- ur og er að veiði þessari ágæt búbót, auk þeirrar ánægju, sem ungir sem gamlir njóta við veiöarnar. Rauðmagaveiði er nær ein- göngu stunduð hér með þessum hætti (aö stinga), en þó eiga nú tveir menn saman net hérutar i firðinum, og er talinn sá kostur, að þá fáist stærri rauðmagi. mmm

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.