Tíminn - 06.07.1975, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.07.1975, Blaðsíða 1
Stjórnlokar Olíudælur Olíudrif /U.»___Ul^.i Landvélarhf 150. tbl. — Sunnudagur 6. júli 1975 — 59. árgangur. Flugferðir á Hornstrandir njóta vinsælda ferðamanna Þ.Ó. isafirði. Flugfélagið „Ern- ir" á Isafirði hefur i hyggju að koma upp föstum áætlunarferð- um um Isafjarðardjúp i sumar. Auk þess tekur félagið að sér að flytja þá, sem þess óska, norður á Hornstrandir, en þar eru á nokkr- um stöðum ágætir flugvellir. Ferðamenn hafa á undanförn- um árum fært sér i nyt i vaxandi mæli þessa þjónustu flugfélagsins „Ernir", enda er ekki nema um 15 til 20 minútna flug frá Isafirði og norður á Hornstrandir, en ef siglt er með bát sömu leið tekur það um 3 klukustundir. — t þessum efnum er um þrennt að velja, sagði Hörður Guðmundsson flugmaður i sam- tali við Timann. I fyrsta lagi get- um við flogið með feröamenn til Aðalvikur, en þaðan liggja gönguleiðir viða um Hornstrand- ir, t.d. yfir i Rekavik, upp á Straumnesfjall, eða þá yfir að Hesteyri, sem er eyðiþorp við Hesteyrarfjörð, en þar bjuggu þegar mest var um 300 til 400 manns. t öðru lagi getum við flogið með ferðamenn til Fljótavikur, en þar er margt að sjá og ágæt gönguleið fyrir göngugarpa yfir að Horni. t þriðja lagi má fljúga til Reykjarf jarðar á Ströndum og þá má segja, að við séum komin á hinar eiginlegu Strandir. Úr Reykjafirði er greiðfært um stórt svæði, t.d. er þaðan greiðfærust og styzt leið á Drangajökul. Leit að krabbameini í maga hafin á Akureyri SJ-Reykjavik. A sjúkrahúsinu á Akureyri er nú hafin leit að krabbameini í maga á byrjunar- stigi. i blaðinu á laugardaginn var frá |ivi greint að náðst hefði góður árangur af nýrri rannsókn- araðferð nyrðra. Gauti Arnþórs- son læknir og Sólrún Sveinsdóttir hjúkrunarkona hafa á undan- förnu ári rannsakað um 300 manns með þessari aðferð. 204 einstaklingar voru einnig rann- sakaðir með tveim öðrum aðalað- ferðum — magaspeglun og röntgenrannsókn til samanburð- ar, og reyndist árangurinn með nýju aðferðinni a.m.k. jafngóður og með hinum aðferðunum sam- anlagt. Niu sjúklingar af þessum 204 reyndust vera með krabba- mein í maga. öllum þeim, sem vilja láta skoða i sér magann, gefst nú kost- ur á þvi á sjúkrahúsinu á Akur- eyri. Þessi nýja magaspeglunar- aðferð hefur reynzt vel t.d. i Jap- an og Þýzkalandi við greiningu magakrabba á byrjunarstigi, en einnig er hún góð til að greina og fylgjast með magasári, Langt yf- ir 90% sjúklinga, sem byrjandi magakrabbi finnst i, með þessari aðferð hljóta bata, en hins vegar lifa aðeins innan við 10% það af að fá magakrabba, eins og sjúkdóm- urinn hefur birzt hér til þessa. En sjúkdómurinn er yfirleitt óþæg- indalaus þangað til hann er orð- inn ólæknandi, og þvi leitar fólk of seint til læknis. til fjár. Engu að siður er aðstaða til þess á sjúkrahúsinu á Akureyri eins og er, að taka við öllum, sem liklegt er að komi. Hlutur sjúkl- ingsins i kostnaði af rannsókninni GETUR MAFT I FOR MEÐ SÉR GJÖRBYLTINGU HVAÐ SNERTIR DÁNARTÖLU KRABBAMEINS- SJÚKLINGA. SÉ KRABBAAAEÍNIÐ GREINT Á FRUAASTIGI LIFIR YFIR 90% SJÚKLINGA ÞAÐ AF, EN INNAN VID 10% FINNIST ÞAÐ EKKI FYRR EN ÞAÐ VELDUR ÓÞÆGINDUAA ' '^JWflNÍSSnpHBvSHsmMMfli — Fjárhagslegur grundvöllur þessarar krabbameinsleitar ligg- ur ekki ljós fyrir, sagði Gauti Arnþórsson læknir. — Það er nærri þvi grátlegt þvi ávinningur að slikri leit verður tæpast metinn Könnun jafnréttisnefndar stúdentaróos: Hvers vegna hverfur fólk frá háskólanámi? HJ—Reykjavik. — Við erum að kanna, hversu margir af hvoru kyni hverfa frá háskólanámi án þess að ljúka þvi, hverjar meginorsakir cru þcss valdandi og jafnframt könnum við hlut- fallslega skiptingu kynjanna milli deilda Háskólans, sagði Arnlin Óladóttir, en hún á sæti i jafnréttisnefnd stúdentaráðs Háskólans, sem um þéssar mundir vinnur að könnun á ofangreindum atriðuni. — Þótt endanlegar niðurstöð- ur eigi enn langt i land, er þegar komið i ljós, að hlutfallslega hverfa mun fleiri konur frá námi en karlar. En okkur leikur fyrstog fremst hugur á að vita, hverjar meginorsakir valda þvi, að fólkið hverfur frá námi. Hvort það er vegna giftingar, barneignar, skorts á barna- heimilisaðstöðu, fjárskorts, hvort börn láglaunamanna eða Framhald á bls. 3 er 300 kr„ éh helzt hefðum við viljað geta boðið rannsóknina fólki að kostnaðarlausu. — Við reiknum með þvi að bjóða vissum hópum fólks að not- færa sér þessa þjónustu, sagði Gauti Arnþórsson læknir. — Fyrst af öllu munum við bjóða fé- lögum Kiwanis- og Lions-klúbb- anna á Akureyri, sem gáfu okkur myndatöku- og speglunartækið. Ráðlegt er fyrir alla, sem hafa veruleg óþægindi i maga að fá rannsókn. Ennfremur hvetjum við alla, sem eru yfir fertugt og i blóðflokki A til að koma. Það er ekki sannað, en þó talið liklegt, að fólki i þeim blóðflokki sé hættara við magakrabba en öðrum. Það er heldur ekkert sannað um arf- gengi krabbarneins. En ef ein- hver i ætt manns hefur fengið ill- kynja æxli i maga eða annars staðar þá er hyggilegt að fá slika rannsókn. Rannsókn þessi er sársauka- laus og tekur stuttan tima. Menn geta pantað rannsóknina i sima, og komið og farið á sinum eigin bil. Þá sagði Gauti, að hann teldi mjög æskilegt, að sjúkrahúsin á Blönduósi, Sauðárkróki, Siglu- firði, Húsavik, Egilsstöðum og Neskaupstað útveguðu sér myndatökú- og speglunartæki til að taka slikar myndir af magan- um og sendu hjúkrunarkonu eða annan heilbrigðisstarfsmann i þjálfun til sjúkrahússins á Akur- eyri. Fólk gæti þá fengíð rann- sókn á þessum stöðum, en fulln- aðarskoðun myndanna færi fram á Akureyri. Þeir, sem rannsakað- ir hafa verið undanfarið ár á Akureyri, hafa raunar verið af öllu þessu svæði. Magaspeglunartæki eins og notað hefur verið á Akureyri kostaði fyrir áramót rétt um 1/2 milljón og kostar sennilega um milljón nú. — Það hefur ekki litið að segja fyrir fólk á aldrinum 35—55 ára, þegar þjóðfélagsábyrgð þess er sem mest, að fá staðfestingu á þvi, að ekki sé hætta á, að það fái magakrabba næstu 10 árin eða svo, eða ef það er svo óheppið, að i þvi finnst krabbamein, að fá þá lækningu, sagði Gauti Arnþórs- son. Sjá nánar viðtal á bls. 12 TARPAULIN RISSKEMMUR HF HÖRÐUR GUNNARSS0N SKULATUNI 5 - SIMI (91)19460 A Straumnesfjálii, sem er 400 m, standa enn mannvirki þau, sem Bandarfkjamenn reistu til starfrækslu lóran- stöðvar eftir heimsstyrjold- ina síðari. Stöðin var aðeins starfrækt i nokkur ár. Tima- mynd: Þ.ö. KOPA- VOGS f r BIO LOKAR H.V. Reykjavik — Astæðan fyrir lokun hússins er fyrst og fremst sú, að kostnaður við rekstur þess hefur aukizt gífurlega undanfarið og á- kváðu þvi félagasamtök þau, sem a'ð húsinu standa, að loka þvi um óákveðinn tima. Vonazt er til, að rekstur þess geti hafizt aftur i luuist. en það er ljóst að af þvi verður ekki, án þess að fjárhagsleg- ur rekstrargrundvöllur þess breytist að mun til hins betra, sagði Vilhjálmur Einarsson, framkvæmda- stjóri Kópavogsbiós, i viðtali við Timann í vikunni. Kópavogsbió hefur, sem kunnugt er, byggt afkomu sina að mestu á endursýn- ingum kvikmynda, sem önn- ur bió hafa keypt sýningarétt á. Undanfarið ár hefur þetta fyrirkomulag ekki reynzt standa undir rekstri hússins og var þvi gerð tilraun til þess siðastliðið haust, að flytja inn nýjar myndir til sýninga, i þeirri von að húsið næði að bera sig. Erfiðleikar þeir, sem kvikmyndahúsin hafa almennt átt við að etja, vegna ástandsins i gjaldeyr- ismálum, hafa nú gert þá von að engu og þvi hefur hús- inu verið lokað. Það virðast þvi nokkrar likur á, að kvikmyndahúsum á höfuðborgarsvæðinu hafi þegar fækkað um eitt. HEIMSÆKIR ISAFJORÐ 8-9-10-11

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.