Tíminn - 06.07.1975, Blaðsíða 27
Sunnudagur 6. júli 1975.
TÍMINN
27
Þetta er forsiöa fyrsta blaðsins,
sem kemur út af
News from Iceland.
News
From
lceland
— Nýtt mdnaðar-
blað d ensku
FB—Reykjavik. Nýtt blað, News
from Iceland, hóf göngu sina nú
fyrir skömmu. Blaðinu er ætlað
að koma út einu sinni i mánuði, og
mun það flytja þeim, sem erlend-
is hafa áhuga á að fylgjast með
islenzkum málefnum, almennar
fréttir, þótt sérstaklega sé lögð
áherzla á viðskipta- og efnahags-
mál, iðnað og þó einkum sjávar-
útveg. Blaðið er á ensku. Ritstjóri
þess er Haraldur J. Hamar, en
Haukur Böðvarsson annast þann
þáttinn, er varðar enskt mál. Ice-
land Review gefur blaðið út.
Um árabil hefur sérstakt
fréttablað fylgt hverju eintaki af
Iceland Review, en nú á News
from Iceland að taka við hlut-
verki þessa fréttablaðs. News
from Iceland er einnig ætlað að
þjóna erlendum gestum á tslandi,
flytja upplýsingar og gagnlegan
fróðleik, sem auðveldar út-
lendingum að notfæra sér þá
margvislegu þjónustu, sem hér er
fyrir hendi. Hægt verður aö
kaupa blaðið í lausasölu, og auk
þess i fastri áskrift. Til útlanda
verður blaðið einungis selt föst-
um áskrifendum.
Dagsferðir
í snjóbílum
um
Vatnajökul
gébe Rvik — Jökulferðir á
Akureyri, munu halda uppi
feröum um Vatnajökul i júli og
ágúst í sumar, með snjóbilum
sem staðsettir verða á Dyngju-
hálsi viðnorðurjaöarjölulsins,
rétt austan Gæsavatna. Þaöan er
auðvelt að fara dagsferðir til
staöa eins og Bárðarbungu og
Grimsvatna.
Auk dagferðanna, er einnig
reiknað með að hópar geti leigt
snjóbilana til lengri eða skemmri
feröa vitt um jökulinn, t.d. i
Kverkfjöll eða á öræfajökul.
Hægt er að taka allt að 30 farþega
I dagsferðirnar.
Skáli við Gæsavötn er i eigu
Jökulferða og er þar aðstaða til
gistingar fyrir 12 manns, auk
svefnpokapláss. Þá er aðstaða i
skálanum til matsölu. Verð pr.
mann með snjóbilunum er 4.950,- i
Bárðarbungu og 6.900.- á Bárðar-
bungu og Grimsvötn.
Ferðafélagið Otivist fer með
umboð Jökulferða i Reykjavik
þar sem hægt er að fá nánari upp-
lýsingar, en Baldur Sigurðsson
Aðalstræti 54 gefur upplýsingar á
Akureyri.
JULY-AUGUST
1975
Is it a rcal Banana? To find out for himself, Carl 16. Gustaf, thc King of Swcden, recently in
Iceland on an official visit, accepted an offcr of a home-grown banana at a Hvcragerdi greenhouse.
Among the smiling bystandcrs are Iccland's First Lady. Mrs. Halldóra Kldjárn (extremc rlght),
and thc Secretary General of the Icelandic Foreign Ministry, Pétur Thorsteinsson (extreme left).
Photo B. Gudmundsson.
Date for 200 Mile& Given Soon:
If Asked to Negotiate, We’re
Ready to Open Talks
— says Foreign Minister Einar Agússtsson
„A dccision is expected shortly as to when this year Iceland’s
fisherics limits will be extended from the current 50 miles to
200 miles," Foreign Ministcr Einar Ágústsson said, in a brief
interview with NFI, just as we were going to press. When
asked if he anticipated a new „codfish war“, he answered
with a firm „No“.
Qucried furthcr about
whcthcr any negotiations with
othcr nations had taken placc
regarding spccial fishing rights
in Icelandic watcrs. he replicd,
again, in thc ncgativc, but ad-
ded: „If othcr nations ask for
ncgotiations with us, we are
rcady to opcn talks with any
conccmcd party." Hc, howevcr,
declined to comment on what
posture the Icclandic govem-
mcnt might takc in case of such
dcvelopmcnts.
Thc Forcign Minister statcd:
„Thc timing of thc planned cx-
tcnsion of the fishing limits is
bcing discussed by thc govcrn
mcnt, and aiso by a special
committee that is composed of
reprcscntatives from all of the
country’s pólitical parties. A fin-
al dccision on the exact date
may be expected soon.“ Contin-
Foreign Minlster Kinar
Agústsson.
uing, he said: „Wc havc sought
to publicizc our cause intcma-
tionally, whcrcver this has
provcd feasiblc — and, bcsides,
our arguments for adopting thc
currcnt SO-mile fishing line
must be fresh in memory, as this
action was taken not long ago.
TIIE FIRST
ISSIi
A new face with a new
name appears here for the
first time. In another sense,
though, It is not entlrely
new — as all those famlliar
with Atlantica & ICKLAND
RKVIKW probably rcmemb-
er the news pages accom-
panying each issue of the
magazine. This supplement
constituted the only regular
news publication in a for-
eign language that eame
from Iceland. However,
wlth the urgent nature of
news, quarterly frequency
is hardly sufficient any
more. Therefore, we have
decided to make the ncws
pages available, separately,
in a sllghthly different form
— more extenslve in cover-
age, and on a monthly basis.
That is NKWS FROM ICK-
I.AND.
As before, Atlantica &
ICKLAND RKVIKW maga-
zine will appear quarterly;
it will bring you Iceland in
its vivid cojours, continuing
to illustrate and interpret in
depth what llfc here is all
about.
The first issue of NKWS
FROM ICKLAND is an ex-
ample of what is to follow,
though we hope to be ablc to
keep improving this publl-
cation, as time goes on.
That, of course, depcnds
partly on how wcll thls new
service is received, but —
judging from our past ex-
perience, and with our awar-
eness of the need for extend-
ed news coverage from Ice-
land — we are optimlstic.
NKWS FROM ICKLAND
wlll carry general news, as
well as highlights on busi-
ness, trade, tourism. and in-
dustry — not least our all-
important fisheries. And at
the same tlme, we wlsh to
•erve our foreign vlsitors
during thelr stay here.
Published Monthly by lceland Review
EINNiG HJA UMBOÐSMONNUM UM LAND ALLT
AUÐVELDARA
GETUR ÞAÐ
EKKI VERIÐ...
Murray mótorsláttuvélin 5-2013 slær
auðveldlega allar grasflatir og hin
framúrskarandi hönnun gerir stjórnun
auðvelda, jafnvel á erfiðustu stöðum.
GUNNAR ÁSGEIRSSON HF.
Suðurlandsbraut 16 Reykjavík Glerárgötu 20 Akureyri
YFIR 6000 SELD
Blaupunkt Solingen
Er ódýrasta biltæki, sem viö getum er fært að gera það sjálfum.
boðið frá Blaupunkt. Tækið kemur Tækið hefur tvær bylgjur MB og LB.
tilbúið til Isetningar, þannig, aö flestum
Blaupunkt Hildesheím
Bíltæki, sem hefur hvort tveggja næmni búið tveim bylgjum MB og LB. Sérstakar
og hljóm dýrari tækja, en er ekki búið festingar fyrir allar þekktari gerðir bila.
„sjálfstillingu" þ. e. forvali stöðva. Er
GUNNAR ASGEIRSSON HE
Suöurlandsbraut 16 Reykjavík
Glerárgötu 20 Akureyri
Höfum fyrirliggjandi
hljóðkúta og púströr
í eftirtaldar bifreiðir
rjoorin,
Skeifunni 2, simi 82944.
Bedford vörubíla......................hljóðkútar og púströr.
Bronco................................hljóðkútar og púströr.
Chevrolet fólksblla og vörubila.......hljóðkútar og púströr.
Citroen DS 21 og GS...................hljóökútar og púströr.
Dat'sun disel og 100A—1200—1600 ......hljóðkútar og púströr.
Chrysler franskur.....................hljóökútar og púströr.
Dodge fólksbila.......................hljóðkútar og púströr.
D.K.W. fólksbila......................hljóðkútar og púströr.
Fiat 1100-1500—124—125—127-128........hljóðkútar og púströr.
Ford, ameriska fólksbila..............hljóökútarog púströr.
Ford Anglia og Prefect................hljóökútar og púströr.
Ford Consul 1955-62 ..................hljóökútar og púströr.
Ford Consul Cortina 1300—1600 ........hljóðkúfar og púströr.
FordEskort............................hljóðkútár og púströr.
Ford Zephyr og Zodiac.................hljóðkútar og púströr.
FordTaunus 12M, 15M, 17M og 20M.......hljóðkútarog púströr.
Ford F100 sendiferðabila 6 & 8 cyl....hljóðkútar og púströr.
Ford vörubila F500 og F600 ...........hljóðkútar og púströr.
Gloria................................hljóðkútarog pústrrö.
Hillman og Commer fólksb. og sendif...hljóðkútar og púströr.
Austin Gipsy jeppi................... hljóðkUtar og púströr.
International Scout jeppi.............hljóðkútar og púströr.
Rússa jeppi Gaz 69.......',...........hljóðkútar og púströr.
Willys jeppi..........................hljóðkútar og púströr.
Willys Vagoner........................hljóökútar og púströr.
Jeepster V6...........................hljóðkútar og púströr.
Landrover bensin og disel.............hljóðkútar og púströr.
Mazda 1300 og 616..............................hljóðkútar.
Mercedes Benz fólksbila
180—190—200—220—250—280 ..............hljóðkútar og púströr.
Mercedes Benz vörubila................hljóðkútar og púströr.
Moskwitch 403—408-412.................hljóðkútar og púströr.
Opel Rekord og Caravan ...............hljóðkútar og púströr.
Opel Kadett...........................hljóðkútar og púströr.
Opel Kapitan .........................hljóðkútar og púströr.
Peugeot 204—404—504 ..................hljóðkútar og púströr.
Rambler American og Classic...........hljóökútar og púströr.
RenaultR4—R6—R8—R10—R12—R16 ... .hljóðkútarogpúströr.
Saab 96 og 99.........................hljóðkútar og púströr.
Simca fólksbila.......................hljóðkútarog púströr.
Skoda fólksbila og station ...........hljóökútar og púströr.
Sunbeam 1250—1500 ....................hljóðkútar og púströr.
Taunus Transitbensin og disel.........hljóðkútar og púströr.
Toyota fólksblla og station...........hljóðkútar og púströr.
Vauxhall fólksbila ...................hljóðkútar og púströr.
Volga fólksbila.......................hijóökútar og púströr.
Volkswagen 1200—1300...........................hljóðkútar.
Volvo fólksbila.......................hljóökútar og púströr.
Volvo vörubila.................................hljóðkútar.
Pústbarkar margar stæröir.
Púströraupphengjusett i flestar gerðir
bifreiða.
Setjum pústkerfi undir bila simi 83466.
AugJýsisf
í Ttmanum
Landsleikurinn
ÍSLAND — NOREGUR
fer fram á Laugardalsvellinum d morgun,
mdnudag kl. 20.00 e.h.
Dómari: Úlf Eriksson frá Sviþjóð.
Linuverðir: Karl-Gösta Björkman og Erik
Axelryd frá Sviþjóð.
Lúðrasveit Reykjavikur leikur frá kl.
19.30 e.h. •
Aðgöngumiðar seldir i Laugardal á morg-
un mánudag frá kl. 13.00 e.h.
Þetta er leikurinn sem allir knattspyrnuunnendur bíða eftir.
í.S.í. K.S.í.
Knattspyrnusnillingarnir
Elmar og Jóhannes
eru komnir til landsins
og leika
með islenzka landsliðinu.
Verð aðgöngumiða:
Stúka kr. 600.00
Stæöi kr. 400.00
Barnam. kr. 100.00
Tekst ísl. landsliðinu nú að sigra?
Knattspyrnnsamband íslands.