Tíminn - 06.07.1975, Blaðsíða 38
38
TÍMINN
Sunnudagur 6. júli 1975.
Tonabíó
3*3-11-82
Adiós Sabata
Yul
Brvnner
Spennandi og viöburöaríkur
itaiskur-bandariskur vestri
meö Yul Brynneri aöalhlut-
verki. t þessari nýju kvik-
mynd leikur Brynner slægan
og dularfullan vigamann,
sem lætur marghleypuna
túlka afstööu sina.
Aðrir leikendur: Dean Reed,
Pcdro Sanchez.
Leikstjóri: Frank Kramer.
Fram leiðandi: Alberto
Grimaldi.
tSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð börnum yngri en 16
ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3:
Villt veizla.
3*3-20-75
THE CRIME WAR TO
END ALLCRIME WARS
Mafiuforinginnn
Haustið 1971 áttiDon Angelo
DiMorra ástarævintýri viö
fallega stúlku, það kom af
stað blóðugustu átökum og
morðum i sögu bandariskra
sakamála.
Leikstjóri: Richard Fleisch-
er.
Aðalhlutverk Anthony Qu-
inn, Frederic Forrest, Ro-
bert Forster.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 9 og 11,15.
Barnasýning kl. 3
Tískustúlkan
KÖPAVOGSBiQ
3*4-19-85
Bióinu lokað um óákveðinn
lima.
Opið til
kl.l
Hlj ómsveit Guðmun
Sigurjónssonar
o- o .Haukar
River-Band
leika kl. 10,30
KLÚBBURINN
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
KLEPPSSPÍTALINN
FÉLAGSRÁÐGJAFI óskast til
starfa á spitalann helzt frá 1. ágúst
n.k. Umsóknarfrestur er til 20. júli
n.k.
MEINATÆKNIR óskast til starfa á
spitalann nú þegar eða eftir sam-
komulagi.
Upplýsingar um stöður þessar
veitir yf irlæknir spitalans eða for-
stöðumenn viðkomandi deilda.
Reykjavik 4. júli 1975.
SKRIFSTOFA
RÍKISSFÍTALANNA
EIRlKSGÖTU 5, SÍM111765
3* 2-21-40
Fleksnes
i konuleit
Rolv Wesenlund
i en film av
Bo Hermansson
#J5Sísiste
•|VPKSI1(*S
ÆL . ::fabger
Bráðfyndin mynd um hinn
fræga Flcksnes, djúp alvara
býr þó undir.
Leikstjóri: Bo Ilermanns-
Aðalhlutverk: Rolv Wesen-
lund.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Barnasýning kl. 3.
Sjóræningjar
á Krákuey
Mánudagsmyndin:
Gisl
Etat de Siege
Heimsfræg mynd gerð af
Costa-Gavras, þeim fræga
leikstjóra, sem gerði mynd-
irnar Z og Játningin, sem
báðar hafa verið sýndar hér
á landi. Þessi siðasta mynd
hans hefur hvarvetna hlotið
mikið hrós og umtal. Dönsku
blöðin voru á einu máli um
að kalla hana meistara-
stykki.
Aðalleikari: Yves Montand.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
eflSÍg
vantar bíl
Til aö komast uppi sveit.út á land
eða i hinn enda
borgarinnar.þá hringdu i okkur
álLTH ál
LOFTLEIDIR BÍLALEIGA
Starsta bilaleiga landslns
^21190
--------------
Jóhanna páfi
Viðfræg og vel leikin ný
amerisk úrvalskvikmynd i
litum og Cinema Scope.
Leikstjóri: Michael Ander-
son. Með úrvalsleikurunum:
Liv Ullman, Franco Nero,
Maximilian Schell, Trevor
Howard.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 8 og 10.
Allra siðasta sinn.
Buffalo Bill
Spennandi ný indiánakvik-
mynd i litum og Cinema
Scope. Aðalhlutverk: Gord-
on Scott (sem oft hefur leikið
Tarzan).
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 4 og 6.
Barnasýning kl. 2.
Fred Flintstone
í leyniþjónustunni.
ISLENZKUR TEXTI.
P3 Skrifstofustarf
r'U.f
j
r ýj
i :'r
'M »
:•'
V,
hjá Æskulýðsráði ík
tunarkunnátta oe
m
er laust til umsóknar
Reykjavikur. Góð vélritunarkunnátta og
almenn þekking á skrifstofustörfum nauð-
synleg. Umsóknarfrestur er til 15. júli.
Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar
fást á skrifstofu ráðsins, Frikirkjuvegi 11,
simi 15937.
• ;r
I
'V.
•T.v
,• , *
Æskulýðsráð Reykjavikur.
Síldarvinnslan h.f.
Neskaupstað
óskar eftir tilboðum i viðgerð og flutning á
4 stk. 1200 rúmmetra hráefnisgeymum úr
stáli. Flutningsleið er um 1 km á sjó. Út-
boðsgögn verða afhent frá 8. júli á verk-
fræðistofu vorri.
Tilboðum skal skilað á sama stað og verða
þau opnuð þar kl. 11, 18. júli n.k.
Skrifstofustarf
3*1-13-84
Fuglahræðan
Gullverðlaun í Cannes
GlzNI: HACKMANm ALPfiClNO
Tt
SC/KRIECMM
Don Juan
Casanova
Valentino
Max
and
Mjög vel gerð og leikin, ný
bandarisk verðlaunamynd i
litum og Panavision.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9,10.
Barnasýning kl. 3.
Hugd jarf i
riddarinn
Irafnnrbíó
3* 16-444
Skemmtileg og vel gerð ný
ensk litmynd, um lif popp-
stjörnu, sigra og ósigra.
Myndin hefur verið og er enn
sýnd við metaðsókn viða um
heim.
Aðalhlutverkið leikur hin
fræga poppstjarna David
Essex.ásamt Adam Faith og
Larry Ilagman.
Leikstjóri: Michael Apted.
ISLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Gordon og
eiturlyf jahringurinn
20lh CENTURV-FOX Presenls A PALOMAR PCTURE
PAULWINRELD
in • •
Æsispennandi og viðburða-
hröð ný bandarisk saka-
málamynd i litum.
Leikstjori: Ossie Pavis.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Engin barnasýning.
Auglýsícf
íTámanum