Fréttablaðið - 18.03.2005, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 18.03.2005, Blaðsíða 47
CHALLAH-BRAUÐ 1. Helltu einu meðalháu glasi af volgu vatni í skál. Blandaðu 4 tsk. af geri saman við og blandaðu vel. 2. Blandaðu 1 eggi og 2 eggja- rauðum saman við ásamt 1/4 af glasi af olíu (ekki nota ólífuolíu). Geymdu eggjahvítuna til að smyrja á brauðið áður en það fer í ofninn. 3. Hrærðu öllu saman í smástund. 4. Blandaðu hveiti saman við, þar til deigið er orðið þurrt. 5. Hnoðaðu deigið og settu í skál og settu klút yfir. Láttu það standa þar til það hefur þrefaldast að stærð. 6. Hnoðaðu deigið aftur og skiptu í þrjá renninga sem þú fléttar sam- an. Leggðu klút yfir brauðið og láttu standa og lyfta sér aðeins. 7. Penslaðu brauðið með eggja- hvítunum og stráðu sesamfræjum yfir. 8. Bakaðu við 180 gráður. Brauðið er tilbúið þegar botninn er orðinn stífur og hægt að banka létt í hann og heyra að brauðið er bak- að (eftir um það bil 20 mínútur). Allar hefðbundnar máltíðir gyð- inga hefjast á því að brauð er brot- ið. Challah er ein tegund af brauði sem mikið er notuð á hátíðisdögum og á föstunni hjá gyðingum, en þetta er sætt brauð með eggja- bragði. Brauðhleifurinn er yfirleitt fléttaður og er mjög fallegur á að líta. Mjög einfalt er að baka challah (borið fram tjalla) og er það ein- staklega bragðgott og próteinríkt, hentar vel með öllum mat og er sérstaklega fallegt á veisluborðið. Heimabakað ljúffengt gyðingabrauð Mikið getur sparast með því að baka eigið brauð fyrir veisluna. Challah er gyðingabrauð sem er einfalt að baka, bragðast vel og hentar með öllum mat. ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ { FERMINGAR } ■■■ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.