Fréttablaðið - 26.03.2005, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 26.03.2005, Blaðsíða 56
Ben Affleck hefur tekið að sérfyrsta leikstjórnarverkefnið. Hann mun leikstýra mynd sem byggð er á skáldsögunni Gone, Baby, Gone sem er skrifuð af Dennis Lehane en hann skrifaði einnig Mystic River. Í myndinni er fylgst með tveimur einkaspæjurum í Massachussetts sem eru ráðnir til þess að leita að fjögurra ára gamallri stúlku sem hefur verið rænt. Affleck mun ekki koma sjálfur fram í myndinni og hefjast tökur í Boston í haust. Penelope Cruz hefurrætt við kærastann sinn, Matthew Mc- Conaughey, um að eignast börn. Parið hittist þegar þau léku saman í myndinni Sahara. „Það væri erfitt að lifa eðlilegu lífi ef barn bættist í hópinn því okkur líkar hvorugu við að dvelja á sama stað í langan tíma. En það gæti samt gengið upp,“ sagði Cruz. Penelope mun dvelja í fjóra mánuði í Evrópu við tökur og kvíðir því að hitta Matthew ekki á meðan. „En þegar ég kem aftur þá væri gaman ef við yrðum saman að eilífu eftir það.“ Brad Pitt hefur varað AshtonKutcher við að stríða George Clooney í þætti sínum, Punk'd. Pitt tók viðtal við Kutcher fyrir America's Interview Magazine og greip þá tækifærið til þess að vara hann við Clooney sem er þekktur fyrir að hrekkja fólk. „Ég man að fyrir tveimur árum þá varstu að reyna að klekkja á Clooney. En ég vil segja þér sem vinur; Ekki gera það. Ekki láta þér detta það í hug. Hann drepur þig og allt sem þér þykir vænt um. Ég veit að það er freist- andi en ekki gera það!“ FRÉTTIR AF FÓLKI SÍMI 551 9000 Sýnd kl. 10.15 B.i. 14 400 kr. í bíó!* *Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Sýnd kl. 8 B.i. 14 Sýnd kl. 1.50 Síðustu sýningar Ó.Ö.H. DV S.V. Mbl Sýnd kl. 3, 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 3.20, 5.40, 8.30 og 10.50 B.i. 16 Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! S.V. MBL Sýnd kl. 3, 5.30, 8,30 og 11 B.I. 14 ára K&F X-FM Sýnd kl. 2, 4, og 6 m/ísl. tali ÓÖH DV K&F X-FM SV MBL Frumsýning Páskamyndin 2005 Hættulegasta gamanmynd ársins OPIÐ ALLA PÁSKANA Sýningartímar gilda alla páskahelgina! HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Hann trúir ekki að vinur hennar sé til þar til fólk byrjar að deyja! Missið ekki af þessum magnaða spennutrylli með Robert De Niro sem fær hárin til að rísa! Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30 Sýnd kl. 1.30 og 3.30 m/ísl. tali Sýnd kl. 5, 8 og 11 B.I. 14 ára Sýnd í Lúxus kl. 3.30, 6.30 og 9.30 Sýnd kl. 8 og 10.20 B.i. 16 S.V. MBL K&F X-FM J.H.H. kvikmyndir.com S.V. MBL 2 vikur á toppnum í USA & Íslandi. Yfir 20.000 gestir! Sýnd kl. 1, 2, 3, 4, og 6 m/ísl. tali Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10 m/ensku tali Frumsýning Páskamyndin 2005 Hættulegasta gamanmynd ársins ÓÖH DV K&F X-FM SV MBL OPIÐ ALLA PÁSKANA Sýningartímar gilda alla páskahelgina! Páskamyndin2005 Hættulegasta gamanmynd ársins Nú í bíó
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.