Fréttablaðið - 26.03.2005, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 26.03.2005, Blaðsíða 44
32 26. mars 2005 LAUGARDAGUR HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 23 24 25 26 27 28 29 Laugardagur MARS ■ ■ LEIKIR  13.00 Keflavík og ÍR mætast í Keflavík í úrslitakeppni Intersport- deildarinnar í körfubolta.  13.00 Snæfell og Fjölnir mætast á Stykkishólmi í úrslitakeppni Inter- sportdeildarinnar í körfubolta.  14.00 ísland og Úkraína mætast í Laugardalshöll í undankeppni HM 21 árs og yngri í handbolta.  16.00 ísland og Pólland mætast í Laugardalshöll í vináttuleik í hand- bolta.  17.00 Króatía og Íslands mætast í Króatíu í undankeppni HM í fótbolta. ■ ■ SJÓNVARP  11.20 Inside the PGA Tour 2005 á Sýn.  11.50 US PGA 2005 á Sýn.  13.50 Intersportdeildin á Sýn. Bein útsending frá viðureign Kefla- víkur og ÍR í úrslitakeppninni.  13.50 HM U-21 í handbolta á RÚV. Bein útsending frá leik ung- mennalandsliða Íslands og Úkraínu.  14.30 Undankeppni HM á Sýn. Farið yfir stöðu mála í riðlunum.  14.50 HM 2006 á Sýn. Bein út- sending frá leik Englands og N- Írlands í 6. riðli undankeppni HM.  16.00 Landsleikur í handbolta á RÚV. Bein útsending frá vináttuleik Íslands og Póllands í handbolta.  16.50 HM 2006 á Sýn. Bein út- sending frá leik Króatíu og Íslands í 8. riðli undankeppni HM.  19.00 US PGA Players Champion- ship á Sýn. Bein útsending frá Flórída þar sem mótið fer fram.  23.00 HM 2006 á Sýn. Útsending frá leik Króatíu og Íslands.  00.40 Intersportdeildin á Sýn. Útsending frá viðureign Keflavíkur og ÍR. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 24 25 26 27 28 29 30 Sunnudagur MARS ■ ■ LEIKIR  14.00 ísland og Úkraína mætast í Laugardalshöll í undankeppni HM 21 árs og yngri í handbolta.  16.00 ísland og Pólland mætast í Laugardalshöll í vináttuleik í hand- bolta. ■ ■ SJÓNVARP  10.15 US PGA Players Championship á Sýn.  13.15 Eiður Smári – 200 leikir á Sýn. ítarlegt viðtal við Eið Smára Guðjohnsen, sem nú hefur leikið 200 leiki fyrir Chelsea.  13.45 HM 2006 á Sýn. Útsending frá leik Englands og N-Írlands frá því deginum áður.  13.55 HM U-21 í handbolta á RÚV. Bein útsending frá leik ungmennalandsliða Íslands og Úkraínu.  15.25 HM 2006 á Sýn. Útsending frá leik Króatíu og Íslands frá því deginum áður.  15.30 Landskeppni í karate á RÚV. Sýnt frá landskeppni Íslendinga og Norðmanna frá því í janúar  16.00 Landsleikur í handbolta á RÚV. Bein útsending frá vináttuleik Íslands og Póllands í handbolta.  17.05 Bandaríska mótaröðin í golfi á Sýn.  18.00 NBA-deildin á Sýn. Bein útsending frá viðureign San Antonio og Houston.  20.30 US PGA Players Champion- ship á Sýn. Bein útsending frá Flórída þar sem mótið fer fram. Ekki sannfærandi byrjun hjá íslenska U-21 árs liðinu: Lofum að spila betur næst HANDBOLTI Það var lítill glæsibrag- ur á leik íslenska U-21 árs liðsins gegn Hollendingum í Laugardals- höllinni í gær. Á venjulegum degi ætti íslenska liðið að sigra það hollenska með 10-15 mörkum en það varð að sætta sig við sex marka sigur í gær, 33-27, eftir að hafa leitt með sjö mörkum í hálfleik, 19–12. Varnarleikur íslenska liðsins var átakanlega lélegur á köflum og sumir leikmenn virtust einfaldlega ekki tilbúnir í slaginn. Voru ragir, stressaðir og litu út fyrir að hafa ekki spilað hand- bolta í háa herrans tíð. Markvarslan var ágæt en köflótt eins og varnarleikurinn. Leikmenn gerðu sig einnig seka um kæruleysi og það nýtti hol- lenska liðið sér til fullnustu en þeir minnkuðu muninn í þrjú mörk, 29–26, skömmu fyrir leikslok. Þá tók Ásgeir Örn leikinn í sínar hendur og kláraði dæmið fyrir íslenska liðið. „Við eigum að pakka þessu liði saman en þetta var okkar fyrsti leikur í langan tíma og menn voru aðeins stressaðir og þurftu tíma til þess að pússa sig saman,“ sagði fyrirliði íslenska liðsins, Ásgeir Örn Hallgrímsson, en hann var í sérklassa á vellinum og íslenska liðið var slakt þegar hann hvíldi. „Nú erum við búnir að hrista af okkur skrekkinn og við lofum að spila betur á morgun,“ sagði Ásgeir Örn. henry@frettabladid.is ARNÓR ATLASON Spilaði ágætlega gegn Hollendingum í gær og skoraði átta mörk. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.