Fréttablaðið - 26.03.2005, Blaðsíða 45

Fréttablaðið - 26.03.2005, Blaðsíða 45
LAUGARDAGUR 26. mars 2005 33 Sven-Göran Eriksson segir aðenska landsliðið í knattspyrnu hafi sýnt miklar framfarir á þeim tíma sem hann hefur verið við stjórnvölinn hjá liðinu. Leikur Eng- lendinga gegn N-Írum í undan- keppni HM í dag er sá fimmtugasti sem Eriksson stjórnar. „Hópurinn er miklu betri en sá sem við höfðum fyrir fjórum árum síðan,“ segir Eriks- son. Joe Cole verður í lykilhlutverkimeð enska landsliðinu í leiknum gegn N-Írum í dag ef eitthvað er að marka orð Svens- Görans Eriksson. Cole hefur verið í fantaformi með liði Chelsea að undan- förnu og vakið at- hygli margra, meðal annars landsliðs- þjálfarans sænska. „Hann virðist vera orðinn allt annar leikmaður en hann var í fyrra og það sést mikill munur á þroska hans sem leikmanns. Hann á fram- tíðina fyrir sér í boltanum.“ ÚR SPORTINU GRILLAÐU UM PÁSKANA! Breiddin-Verslun 10-18 Sími: 515 4200 Timburverslun-Breidd 10-16 Sími: 515 4100 Lagnadeild-Breidd 10-16 Sími: 515 4040 Leigumarkaður BYKO 10-18 Sími: 515 4020 Hringbraut 10-18 Sími: 562 9400 Hafnarfjörður 9-15 Sími: 555 4411 Aðalsímanúmer: 515 4000 Akranes 10-14 Sími: 433 4100 Akureyri, Glerártorg 10-17 Sími: 460 4800 Akureyri, Furuvöllum 10-14 Sími: 460 4860 Reyðarfjörður 10-14 Sími: 470 4200 Suðurnes 9-15 Sími: 421 7000 Selfoss 10-16 Sími: 480 4600 Laugard. Sunnud.Laugard. Sunnud. BYGGIR MEÐ ÞÉR 19.900 ELEGANT UNION gasgrill, 2 brennarar, pottjárn í steikargrind. Grillflötur 50x50 cm. Neistakveikjari, grill- steinar, hitamælir og efri grind. Gasgrill Vnr.50632102 MR HEAT borðhitari ryðfrír, 2,7 kw, hattur 40 cm. Gashitari Vnr.50632104 9.900 Hringbraut kl . 11-17 Selfossi: k l. 12-16 ANNAN Í PÁS KUM OPIÐ 14.900 OUTBACK OMEGA 200 gasgrill. Stærð: 55x36 cm, grillflötur með tvískiptum brennara, hliðarborðum, neistakveikju, þrýstijafnara og grillsteinum. Kemur samsett fyrir utan fætur og hliðarborð. Gasgrill Vnr.50630100 TRJÁKLIPPINGAR! Kynning í BYKO Breidd laugardag kl. 13-17 Garðyrkjufræðingurinn góðkunni Steinn Kárason, höfundur myndbandsins TRJÁKLIPPINGAR OG UMHIRÐA – TRJÁA OG RUNNA og bókarinnar GARÐVERKIN, verður með kynningu á þessum verkum sínum og leiðbeinir fólki um vorverkin í garðinum. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 25 26 27 28 29 30 31 Mánudagur MARS ■ ■ SJÓNVARP  14.45 US PGA Players Champ- ionship á Sýn.  18.30 NBA-deildin á Sýn. Útsend- ing frá viðureign San Antonio og Houston.  20.30 Boltinn með Guðna Bergs á Sýn.  21.30 Maradona á Sýn. Þáttur þar sem ferill þessa knattspyrnusnillings er rakinn.  23.15 Boltinn með Guðna Bergs á Sýn. Verður væntan- lega nóg að gera í markinu Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður Ís- lands, býst við annasömum leik í dag. Landsliðs- þjálfari Króata óttast vanmat og að völlurinn verði drullusvað eftir miklar rigningar. FÓTBOLTI ,,Ég á von á því að það verði nóg að gera hjá mér í mark- inu dag. Ég hef æft eins og vit- leysingur í vetur og er í ágætri spilaæfingu eftir marga leiki í Skandinavíudeildinni með Våler- enga, þessi deild hefur verið mik- il lyftistöng,“ sagði Árni Gautur Arason, landsliðsmarkvörður við Fréttablaðið í Zagreb í gær en Ís- lendingar mæta Króatíu í und- ankeppni HM kl. 17 í dag. Króatía hefur 7 stig eftir þrjá leiki en Ís- land eitt eftir fjóra leiki. Árni Gautur hefur varið frá- bærlega vel á æfingum með landsliðinu í Zagreb. Hann segir góðan anda í íslenska hópnum og landsliðið hafi stillt saman streng- ina eftir áfallið að missa landsliðs- fyrirliðann Eið Smára Guðjohn- sen vegna meiðsla. Aðrir leik- menn liðsins muni axla ábyrgðina í staðinn. Ásgeir Sigurvinsson landsliðs- þjálfari tók í sama streng. ,,Mér finnst strákarnir hafa þjappað sér vel saman og ætla að láta Króata hafa fyrir hlutunum.“ Athygli vekur að króatíska landsliðið kom saman í Slóveníu fyrir landsleikinn og hefur æft þar undanfarna daga og gerir al- veg fram að leik þar sem aðstaðan í Slóveníu er betri. Króatísku dag- blöðin hafa eftir Zlatko Kranjcar landsliðsþjálfara að hans helsta áhyggjuefni sé að leikmenn sínir sínir taki íslenska landsliðið ekki nógu alvarlega. Það verði hans helsta vandamál að leikmenn sínir vanmeti ekki andstæðingana. Þá segist Kranjcar órólegur yfir því úrhelli sem var í gær og er spáð fram yfir leik. Hann segir að Maksimir-leikvangurinn, heimavöllur Dinamo Zagreb, geti breyst í drullusvað og Íslendingar hagnist á því. Helst vildi ég að það yrði bara smá bleyta, það gerir íslenska markverðinum erfitt fyrir því það verður nóg að gera hjá honum,“ sagði Kranjcar. Árni Gautur er ekki sammála þessu en segist njóta þess best að spila fótbolta þegar nóg sé að gera á milli stang- anna. Heiðar Helguson æfði með íslenska liðinu í fyrsta skipti í Zagreb en hann var frá vegna smávægilegra meiðsla. Króatískir fjölmiðlar stilltu íslenska liðinu þannig upp að Hannes Þ. Sigurðs- son, sem lék með ungmennalands- liðinu í gær, kæmi inn í byrjunar- lið A-landsliðsins, sem að sjálf- sögðu er út í hött. Logi Ólafsson landsliðsþjálfari sagði að byrjunarliðið yrði til- kynnt á hádegi en leikaðferðin yrði 4-2-3-1. ,,Króatar eru með frábært lið og fyrir fram hefði ég talið þetta erfiðasta leik okkar í riðlinum. Við leggjum upp með agaðan varnarleik og að beita skyndisóknum. Æfingarnar hafa gengið vel og allir vita nákvæm- lega hvert hlutverk þeirra er í því leikkerfi sem við stillum upp,“ sagði Logi. thorsteinn.gunnarsson@365.is ÁSGEIR SIGURVINSSON Stóð í ströngu við að veita fjölmiðlum í Króatíu viðtöl á æfingu íslenska landsliðsins í gær. Fréttablaðið/Böddi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.