Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 21
! !"
# $% $ !
&
%
&% '%
(( !
)*+,, -,.,/
!
!"# $%&'## ()$%%&&' *+, * -*.*+, * -*/0
(12 3 402
"# $
%& '
!( ) #
*++!
,!-.! '
)
!/
0" 1
)
0
# !
1
'
!
2
!"
%
&
&22# 3 4
5*,,,6!
3
%
&22#
78 5*+,5+!
!! 4
5 !$
/6
*/*.,
! *7(
! 2 &
% !
%
(( !
8
3
ATVINNA
Laus störf í mötuneyti IGS
Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf.,
IGS, sem stofnsett var 1. janúar 2001,
býður viðskiptavinum sínum,
íslenskum og erlendum flugfélögum,
upp á alla flugtengda flugvallar-
þjónustu við flugfélög og farþega á
Keflavíkurflugvelli.
Félagið er eitt af dótturfélögum
FL GROUP. Hjá fyrirtækinu starfa
að jafnaði um 400 starfsmenn
og þar er rekin markviss
starfsþróunar- og símenntunarstefna.
Flugþjónustan Keflavíkurflugvelli ehf. (IGS) vill ráða
fólk í lítið mötuneyti á Reykjavíkurflugvelli. Um er að
ræða mötuneyti með að jafnaði 30-40 manns í mat á
daginn en færri á kvöldin.
Vinnufyrirkomulag er dagvinna og vaktarvinna.
Helstu verkefni:
• Bera fram og sjá um heita rétti, súpu/brauð og salatbar í
starfsmannamötuneyti.
• Þrif á matsal, áhöldum og snyrtiaðstöðu sem fylgir
mötuneytinu.
• Taka á móti flugvélamat, utanumhald og gera matarvagna
tilbúna fyrir flug.
• Tvær máltíðir á dag. Hádegismatur og kvöldmatur alla daga
vikunnar.
Áhersla er lögð á snyrtimennsku, þjónustulund, hæfni í
mannlegum samskiptum, reglusemi, stundvísi og árvekni.
Viðkomandi þarf að hefja störf sem fyrst
Umsóknareyðublöð er hægt að nálgast á vefsíðu okkar,
www.igs.is. Nánari upplýsingar fást hjá starfsmannaþjónustu
IGS í síma 425 0230. Einnig veitir deildarstjóri flugeldhúss
upplýsingar í síma 864 7161.
Umsóknir berist ekki síðar en 19. apríl.