Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 55
„Hljómfallið er dansandi og villt
og laglínurnar tregablandnar,“
segja þær Bryndís Halla Gylfa-
dóttir sellóleikari og Edda Er-
lendsdóttir píanóleikari um tón-
listina sem þær ætla að flytja á
tónleikum í Salnum í kvöld.
Nýútkomin plata þeirra með
verkum eftir Kodaly, Martinu,
Enescu og Janacek hlaut nýlega
íslensku tónlistarverðlaunin og
munu þær spila sömu verk á þess-
um tónleikum, sem í raun eru síð-
búnir útgáfutónleikar disksins.
Öll þessi verk eru frá hjarta
Mið-Evrópu og tónskáldin frá
Slóvakíu, Ungverjalandi, Rúmen-
íu og Tékklandi. Þau voru öll uppi
á tímum þjóðlegrar vakningar og
sóttu innblástur í fjölbreytta al-
þýðutónlist landa sinna.
Þær Edda og Bryndís Halla
eru í hópi virtustu tónlistarmanna
þjóðarinnar. Bryndís Halla hlaut
einnig íslensku tónlistarverðlaun-
in sem flytjandi ársins vegna
frammistöðu sinnar á þessum
diski.
Þær Edda og Bryndís Halla
eiga langt og farsælt samstarf að
baki og hafa leikið saman m.a. á
Listahátíð í Reykjavík, á Kamm-
ertónleikum á Kirkjubæjar-
klaustri, í Salnum, í Iðnó, í París
og víðar í Frakklandi.
Bryndís Halla hefur komið
fram á fjölmörgum tónleikum og
listahátíðum hérlendis, í Evrópu
og í Asíu og hvarvetna fengið lof
fyrir leik sinn. Hún er meðlimur í
Tríó Nordica, Ethos-kvartettin-
um, Caput og kammerhópnum Le
Grand Tango. Hún heldur einnig
reglulega tónleika með Tríó Izumi
Tateno.
Edda er búsett og starfandi í
París en tekur um leið virkan þátt
í tónlistarlífinu á Íslandi. Hún átti
frumkvæðið og er listrænn
stjórnandi Kammertónleika á
Kirkjubæjarklaustri sem haldnir
verða í fimmtánda sinn í sumar.
Hún hefur haldið fjölmarga tón-
leika og tekið þátt í tónlistarhátíð-
um í flestum löndum Evrópu og
einnig í Bandaríkjunum. ■
27SUNNUDAGUR 10. apríl 2005
Vegna fjölda áskorana
verða tvær aukasýningar
Föstudaginn 15. apríl kl. 20 • Laugardaginn 23. apríl kl. 20
Tenórinn
MIÐASALAN hefst 1. apríl
á www.borgarleikhus.is
og í síma 568 8000
Fimmtudagur 21. apríl FRUMSÝNING kl. 14.00
- Sumardagurinn fyrsti
Laugardagur 23. apríl 2. sýning kl. 14.00
Sunnudagur 24. apríl 3. sýning kl. 14.00
Sunnudagur 1. mai 4. sýning kl. 17.00
Sunnudagur 1. mai 5. sýning kl. 14.00
Fimmtudagur 5. maí 6. sýning kl. 14.00
- Uppstigningardagur
Laugardagur 7. mai 7. sýning kl. 14.00
Sunnudagur 8. mai 8. sýning kl. 14.00
Sýnt í
Borgarleikhúsinu!
29. apríl kl. 20 - Frumsýning
1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn
8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning
www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200
Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400
Ath. Aðgangur ókeypis
Apótekarinn eftir Haydn
Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar
STÓRA SVIÐ
DRAUMLEIKUR
e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ.
Í kvöld kl 20, Fi 14/4 kl 20,
Su 24/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 - UPPSELT,
Síðustu sýningar
HÍBÝLI VINDANNA
leikgerð Bjarna Jónssonar eftir
vesturfarasögum Böðvars Guðmundssonar
Lau 16/4 kl 20, Su 17/4 kl 20, Fi 21/4 kl 20,
Fö 22/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20
- Fáar sýningar eftir
HÉRI HÉRASON
e. Coline Serreau
Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20
VORSÝNING LISTDANSSKÓLA
ÍSLANDS
Í dag kl 14
NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN
TERRORISMI
e. Presnyakov bræður
Aðalæfing Fi 14/4 kl 20 - kr. 1.000,-
Frumsýning Fö 15/4 kl 20 - UPPSELT,
Mi 20/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20
SEGÐU MÉR ALLT
e. Kristínu Ómarsdóttur
Su 17/4 kl. 20, Lau 23/4
Síðustu sýningar
AUSA eftir Lee Hall
Í samstarfi við LA.
Fi 21/4 kl 20 - Síðasta sýning
- Ath: Miðaverð kr. 1.500
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Einleikur Eddu Björgvinsdóttur.
Fi 14/4 kl 20 - UPPS., Fö 15/4 kl 20 - UPPS.,
Lau 16/4 kl 20, - UPPS., Su 17/4 kl 20, - UPPS.,
Mi 20/4 kl. 20 - UPPS., Fi 21/4 kl 20 - UPPS.,
Fö 22/4 kl 20 - UPPS., Lau 23/4 kl 20 - UPPS.,
Su 24/4 kl 20, Lau 29/4 kl 20 - UPPS.,
Lau 30/4 kl 20 - UPPS., Su 1/5 kl 20 - UPPS.,
SVIK
eftir Harold Pinter
Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA
Su 24/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20 - Aukasýningar
RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ
e. Önnu Reynolds.
Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS.
Fö 15/4 kl 20, Lau 16/4 kl 20
Fö 22/4 kl 20, Lau 23/4 kl 20
AUGNABLIKIÐ FANGAÐ
DANSLEIKHÚSIÐ
fjögur tímabundin dansverk
Fi 21/4 kl 19:09 Frumsýning
Su 24/4 kl 19:09, Su 1/5 kl 19:09
Aðeins þessar 3 sýningar
Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík
Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is
Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is
Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin:
10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga
12-20 laugardaga og sunnudaga
Börn 12 ára og yngri fá frítt í
Borgarleikhúsið í fylgd
fullorðinna
- gildir ekki á barnasýningar
Tregablandið, dans-
andi og villt hljómfall
BRYNDÍS HALLA OG EDDA Þær hlutu nýverið íslensku tónlistarverðlaunin fyrir disk
þar sem þær flytja verk eftir Kodaly, Martinu, Enescu og Janacek. Í kvöld ætla þær að
flytja þessi sömu verk á síðbúnum útgáfutónleikum í Salnum.
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/V
IL
LI