Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 27

Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 27
9 ATVINNA Staða skólastjóra við Grunnskólann á Flateyri Laus er staða skólastjóra frá og með 1. ágúst 2005. Leitað er eftir faglegum, kraftmiklum stjórnanda með leiðtogahæfileika til að leiða þróttmikið skólastarf. Umsóknir um stöðu skólastjóra skulu berast Skóla- og fjölskylduskrifstofu Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, Ísafirði. Grunnskólafulltrúi og forstöðumaður skrifstofunnar veita nánari upplýsingar í síma 456-8001 eða í tölvupósti: skolafjolsk@isafjordur.is Ísfell leitar að öflugum sölustjóra fyrir togveiðideild fyrirtækisins Ísfell er eitt öflugasta fyrirtæki á sviði veiðarfæraþjónustu á Íslandi. Fyrirtækið rekur alhliða heildsölu með útgerðar-, björgunar og rekstrarvörur að Fiskislóð í Reykjavík og Óseyrarbraut í Hafnarfirði. Að auki rekur það veiðarfæragerðir á sjö stöðum á landinu undir nafninu Ísnet. Sterk staða fyrirtækisins markast helst af góðu úrvali af gæðavörum, áreiðanleika gagnvart viðskiptavinum og frábæru starfsfólki með yfirburða þekkingu á sviði veiðarfæra, útgerðar-, björgunar og rekstrarvörur. Velta Ísfells er um 1.500 milljónir Helstu verkefni sölustjóra: • Sölustjórnun á togveiðivörum fyrirtækisins • Öflun og viðhald viðskiptasambanda • Gerð markaðs- og söluáætlana • Umsjón með innkaupum á togveiðivörum • Samskipti við innlenda og erlenda birgja • Sölustjóri situr í framkvæmdaráði fyritækisins Menntun- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun á markaðs- og eða í viðskiptafræði • Góð íslensku- og tungumálakunnátta • Reynsla af sölumálum og sölustjórnun er æskileg • Skipstjórnarreynsla er æskileg • Góð tölvukunnátta og reynsla af Navision kerfum Umsóknir ásamt ferilskrá sendist á Fiskislóð 14 101 Reykjavík merkt „sölustjóri“ fyrir 20. apríl n.k. Starfsfólk óskast á sólbaðsstofu í Hafnarfirði. Bæði er um er að ræða hlutastarf og fullt starf. Upplýsingar og umsóknareyðublöð eru á staðnum. STJÖRNUSÓL, Fjarðargata 17. Matfugl ehf. Óskum eftir að ráða starfsmann til lager og útkeyrslustarfa. Meirapróf æskilegt. Upplýsingar í s: 660-9631 virka daga milli kl. 10-12. Grunnskólann á Tálknafirði vantar kennara til starfa. Um er að ræða kennslu á öllum stigum skólans. Grunnskól- inn á Tálknafirði er í samstarfi við Grunnskóla Vestur- byggðar um þróunarverkefni sem hefur hlotið nafnið „Dreifmennt í Vestur Barðastrandarsýslu“ www.dreifmenntun.is. Verkefnið byggir á notkun nýjustu tölvu- og fjarskiptatækni til fjarkennslu á grunnskóla- stigi, t.d. fjarfundabúnað og Netskóla www.netskoli.is/bard. Einnig hafa skólarnir tekið þátt í Olweusarverkefni Menntamálaráðuneytisins gegn einelti. Grunnskólinn á Tálknafirði tekur um þessar mundir þátt í grænfánaverkefni Landverndar. Öll aðstaða í skólanum er með því besta sem gerist. Kennarar fá fartölvur til af- nota vegna starfsins, auk þess sem nemendur hafa að- gang að fartölvuveri. Vinnuaðstaða kennara er til fyrir- myndar. Í húsnæði skólans er einnig starfræktur Tónlist- arskóli. Kennarar fá greiddan flutningsstyrk auk þess sem húsaleigu er haldið í lágmarki. Ef þig kennari góður langar til að starfa í metnaðarfullum skóla við góðar aðstæður og góðan starfsanda þá er GT skólinn fyrir þig. Tálknafjörður er skjólgóður, lygn og gróðursæll fjörður miðja vegu á milli Arnarfjarðar og Patreksfjarðar. Fjöl- breytt mannlíf, gott félagslíf, íþróttamannvirki eins og þau gerast best og Pollurinn. Í kauptúninu búa um 350 manns. Kíktu á www.talknafjordur.is Allar frekari upplýsingar gefur skólastjóri, Ingólfur Kjartansson Símar: 4562537 – 4562538 – 8976872 Netföng: ingolfur@talknafjordur.is, grunnskolinn@talknafjordur.is Kennarar athugið Auglýsing frá Tálknafirði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.