Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 22
Ævintýraland Kringlunnar Rekstrarfulltrúi Ævintýraland Kringlunnar óskar eftir rekstrar- fulltrúa. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér starfsmannaumráð og daglegan rekstur. Ráðið verður í starfið sem allra fyrst. Menntun í uppeldisfræðum er æskileg. Upplýsingar um menntun og starfsferil ásamt mynd sendist til: Rekstrarfélags Kringlunnar b.t. Ævintýraland Kringlunni 4-12 103 Reykjavík. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Aðstoðarskólastjóri – kennari Laus er staða aðstoðarskólastjóra við skólann næsta skólaár vegna námsleyfis jafnframt leit- um við að áhugasömum kennara í kennslu á miðstigi, og sérkennslu. Heimasíða skólans er http://gsm.ismennt.is Nánari upplýsingar gefa : Skólastjóri Kolbrún Hjörleifsdóttir í síma 487 1242. netfang: kolbrun@ismennt.is Sveitarstjóri Sveinn Pálsson í síma 487 1210 Umsóknarfrestur er til 8.maí Yfirlit yfir nám og störf auk meðmæla skulu fylgja umsókn. Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstak- linga og er til húsa að Árskógum 2, í Mjódd / Breiðholti. Starfsfólk óskast til sumarafleysinga. Aðhlynning: Vaktavinna, starfshlutfall samkomulagsatriði. Eldhús: 90% vaktavinna og 50% dagvinna. Vinnustofa: 80% dagvinna. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 510-2100 og forstöðumaður eldhúss í síma 510-2145, alla virka daga kl. 10.00 – 14.00. Skólastjórar og kennarar Í Mývatnssveit er vel búinn grunnskóli. Vinnuaðstaða kennara er mjög góð. Skólinn er einsetinn með mötuneyti. Á næsta skólaári verða nemendur rúmlega 70 í 1. – 10. bekk. Íþróttahús með tækjasal og sundlaug er við skólann. Okkur vantar skólastjóra og kennara. Helstu kennslugreinar eru raungreinar á unglingastigi, tónmennt, hönnun og smíði og almenn kennsla á öllum skólastigum. Mývatnssveit er náttúruperla sem á sér enga líka jafnt að vetri sem sumri. Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2005. Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Guðmundsdóttir skólastjóri í símum 464-4379, 464-4375 og 868-1862. 4 ATVINNA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.