Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 22
Ævintýraland
Kringlunnar
Rekstrarfulltrúi
Ævintýraland Kringlunnar óskar eftir rekstrar-
fulltrúa. Um er að ræða 100% starf sem felur í sér
starfsmannaumráð og daglegan rekstur. Ráðið
verður í starfið sem allra fyrst. Menntun í
uppeldisfræðum er æskileg. Upplýsingar um
menntun og starfsferil ásamt mynd sendist til:
Rekstrarfélags Kringlunnar
b.t. Ævintýraland
Kringlunni 4-12
103 Reykjavík.
Umsóknarfrestur er til 15. apríl.
Aðstoðarskólastjóri
– kennari
Laus er staða aðstoðarskólastjóra við skólann
næsta skólaár vegna námsleyfis jafnframt leit-
um við að áhugasömum kennara í kennslu á
miðstigi, og sérkennslu.
Heimasíða skólans er http://gsm.ismennt.is
Nánari upplýsingar gefa :
Skólastjóri Kolbrún Hjörleifsdóttir í síma
487 1242.
netfang: kolbrun@ismennt.is
Sveitarstjóri Sveinn Pálsson í síma 487 1210
Umsóknarfrestur er til 8.maí
Yfirlit yfir nám og störf auk meðmæla skulu
fylgja umsókn.
Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstak-
linga og er til húsa að Árskógum 2, í Mjódd / Breiðholti.
Starfsfólk óskast til
sumarafleysinga.
Aðhlynning: Vaktavinna,
starfshlutfall samkomulagsatriði.
Eldhús: 90% vaktavinna og 50% dagvinna.
Vinnustofa: 80% dagvinna.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 510-2100 og
forstöðumaður eldhúss í síma 510-2145, alla virka daga
kl. 10.00 – 14.00.
Skólastjórar og kennarar
Í Mývatnssveit er vel búinn grunnskóli.
Vinnuaðstaða kennara er mjög góð.
Skólinn er einsetinn með mötuneyti.
Á næsta skólaári verða nemendur rúmlega 70 í 1. – 10.
bekk. Íþróttahús með tækjasal og sundlaug er við skólann.
Okkur vantar skólastjóra og kennara.
Helstu kennslugreinar eru raungreinar á unglingastigi,
tónmennt, hönnun og smíði og almenn kennsla á öllum
skólastigum. Mývatnssveit er náttúruperla sem á sér enga
líka jafnt að vetri sem sumri.
Umsóknarfrestur er til 20. apríl 2005.
Nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Guðmundsdóttir
skólastjóri í símum 464-4379, 464-4375 og 868-1862.
4
ATVINNA