Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 10.04.2005, Blaðsíða 51
SUNNUDAGUR 10. apríl 2005 23 ÁRNI GAUTUR ARASON, Vålerenga: Þarf að bæta úthlaup sín í teignum, en er engu að síður okkar besti markvörður. DAVÍÐ VIÐARSSON, Lillestrøm: Ungur og góður leikmaður með gott hugarfar sem smitar frá sér á vellinum. SVERRIR GARÐARSSON, FH: Öruggur og sterkur varnarmaður sem ég bind miklar vonir við í framtíðinni. HERMANN HREIÐARSSON, Charlton: Dug- legur og kraftmikill leikmaður. Einn af okkar bestu knattspyrnumönnum. AUÐUN HELGASON, FH: Reynslumikill leik- maður sem hefur spilað um allan heim. Góður varnarmaður. JÓHANNES KARL GUÐJÓNSSON, Leicester: Kraftmikill, duglegur, fljótur og með góða sparktækni. BRYNJAR BJÖRN GUNNARSSON, Watford: Duglegur leikmaður og besti varnartengiliður sem við eigum. EMIL HALLFREÐSSON, Tottenham: Geysilega flinkur leikmaður með góðan leikskilning og baneitraðan vinstri fót. TRYGGVI GUÐMUNDSSON, FH: Góður og markheppinn leikmaður með rétta skapið í þetta. ÞÓRÐUR GUÐJÓNSSON, Stoke: Topp fót- boltamaður sem alltaf spilar vel í landsleikjum. Þyrfti bara smá leikæfingu. EIÐUR SMÁRI GUÐJOHNSEN, Chelsea: Eiður er einfaldlega einn af bestu framherjum í heiminum, það þarf ekki að fara mörgum orð- um um það. „Þetta lið er ungt og hungrað og myndi skila boltanum vel frá sér.“ Árni Gautur Auðun Sverrir Hermann Davíð Þórður 4-5-1 LIÐIÐ MITT > ÓLAFUR JÓHANNESSON SETUR SAMAN ÍSLENSKA LANDSLIÐIÐ EINS OG HANN VILL SJÁ ÞAÐ Jóhannes Karl Brynjar Björn Emil Tryggvi Eiður Smári Núverandi og fyrrverandi FH-ingar áberandi HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 7 8 9 10 11 12 13 Sunnudagur APRÍL ■ ■ LEIKIR  13.00 FH og ÍBV mætast í Reykjaneshöllinni í A-deild deildarbikars kvenna í fótbolta.  13.15 KA og Þróttur mætast í Boganum í 2. riðli A-deildar deildarbikars karla í fótbolta.  17.00 ÍBV og Fram mætast í Vestmannaeyjum í úrslitakeppni DHL-deildar karla í handbolta. ■ ■ SJÓNVARP  08.00 Bandaríska Masters-mótið í golfi á Sýn. Útsending frá öðrum keppnisdegi á bandaríska Masters- mótinu í golfi.  11.05 Hnefaleikar á Sýn. Útsending frá bardaga Miguel Antonio Barrera og Mzonke Fana.  12.30 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Aston Villa og West Brom í ensku úrvals- deildinni í fótbolta.  12.50 Ítalski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Udinese og Roma í ítölsku A-deildinni í fótbolta.  14.55 Meistaradeildin í hand- bolta á Sýn. Bein útsending frá leik Montpellier og Ciudad Real í meistaradeildinni í handbolta.  15.00 Enski boltinn á Skjá einum. Bein útsending frá leik Tottenham og Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta.  16.50 Spænski boltinn á Sýn. Bein útsending frá leik Real Madrid og Barcelona í spænsku 1. deildinni í fótbolta.  18.50 Bandaríska Masters-mótið í golfi á Sýn. Bein útsending frá þriðja keppnisdegi á bandaríska Masters-mótinu í golfi.  21.40 Helgarsportið á RÚV.  23.00 Meistaradeildin í handbolta á Sýn. Útsending frá leik Montpellier og Ciudad Real í meistaradeildinni í handbolta.  00.40 Bandaríska mótaröðin í golfi á Sýn. Allt það besta frá bandarísku PGA-mótaröðinni í golfi á þessu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.