Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 18

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 18
Hvað heitir aðalsöngvari Trabant? S) Ragnar Kjartansson B) Sigurjón Kjartansson H) Viðar Hákon Gíslason Hvað heitir systir Sölva Blöndal í Quarashi? D) Heiða V) Ragnheiður S) Magga Stína Hvaða rokkari varð sextugur í vikunni? D) Bubbi Morthens S) Rúnar Júlíusson H) Jónas R. Jónsson Hvað heitir sonur Bjarkar sem sló í gegn á Músiktilraunum? D) Þór C) Baldur Ó) Sindri Haraldur Gíslason og Arnar Gíslason eru bræður. Með hvaða hljómsveitum tromma þeir? L) Botnleðju og Írafári C) Botnleðju og Brain Police H) Brain Police og Írafári SMS-GÁTAN: Hvað veist þú um íslenska tónlist? SMS skeytið kostar 99 krónur. 18 17. apríl 2005 SUNNUDAGUR 14 5 20 2 11 30 27 2 1 16 7 32 17 21 27 5 5 31 15 8 20 31 3 5 27 21 28 28 11 32 13 32 32 5 15 29 5 21 3 21 2 21 22 11 4 16 1 21 20 20 5 14 20 31 1 5 1 32 10 20 5 24 5 7 5 6 6 5 17 24 5 4 32 5 1 5 21 4 8 5 20 29 5 1 18 16 27 19 20 11 4 5 31 6 5 3 21 20 25 28 27 16 9 5 5 4 26 23 20 3 1 10 27 2 19 20 4 5 12 16 9 1 7 19 11 5 3 9 16 27 27 2 27 7 2 27 29 2 27 27 21 5 27 1 5 2 2 6 20 28 5 27 32 5 27 2 20 17 20 2 3 A Á B Ð D E É F G H I Í J K L M N O Ó P R S T U Ú V X Y Ý Þ Æ Ö Dregið verður næstkomandi fimmtudag kl. 12. SMS-skeytið kostar 99 krónur. VERÐLAUNAKROSSGÁTAN NR. 3 Í sunnudagskrossgátu Fréttablaðsins eru gefnir 5 bókstafir sem á að færa inn í númeraða reiti. Í dag er Ó til dæmis í reit merktum 10 og fer þá Ó í alla aðra reiti með því númeri. L er í reit númer 1 og fer í alla aðra reiti gátunnar núm- er 1 o.s.frv. Til þess að leysa gátuna þarf að finna út hvaða bókstafir eiga að standa í auðu reitunum (bókstafirnir c, z, q og w eru ekki notaðir). Þegar því verkefni er lokið er hægt að finna lausnarorð gátunnar, sem er í þetta sinn karlmannsnafn sett saman úr stöfum reita númer 27-8-23-20-3-21-30 (í þessari röð).* Lausnarorðið er hægt að senda inn með SMS-skeyti í núm- erið 1900. Dæmi um það hvernig SMS gæti litið út ef lausn- arorðið væri Jón: þá sendir þú SMS sem segir: JA LAUSN JON í númerið 1900. 3 21 202023827 Lausnarorð *Ráðning gátunnar birtist í blaðinu eftir tvær vikur. Ó L G A N Lausn nr. 1 F U G L M A R G L Y N D S N Ú E É J A Þ K O D D I N Á T T Ú R U N A R A N Ý T T F M N A K R A Ó S A R H A U G N L S Æ L T Á Á S K E R T Ó K A L L A R A G Í B U R Ð U R A Á R O T N A R V K R U S S Ó Ú A L K A G K L Ö S T N Ó L Ó F A T A É K Ó M G Ó A V Ð S K E G G J A Ð A S V E R I T L N K Ð N G R S L E I P A R I A X I Ð Guðlaug Sverrisdóttir, Bjarni Gunnar Ásgeirsson, Jóhanna Friðbjörnsdóttir, Steinþór Michelsen og Matthildur Ragnarsdóttir. Vinningshafar krossgátunnar í síðustu viku voru: Leystu krossgátuna! Þú gætir unnið þriggja mánaðar áskrift að Tónlist.is, stærsta tónlistarsafni landsins. Áður hef ég sagt hluta úr merku viðtali sem Stefán heitinn Jóns- son, rithöfundur og fréttamaður, átti við Pétur Hoffmann Saló- monsson og birtist í bókinni Aflamenn. Þeir ræddust að mestu við í bílferð, en þrátt fyrir margrómaða hetjulund Péturs reyndist hann vera bíl- hræddur mjög. Þeir lögðu í ferð- ina frá Skúlagötu 4, þar sem nú er Hafrannsóknastofnunin og sjávarútvegsráðuneytið. Ríkis- útvarpið var þá til húsa að Skúlagötu 4 og þurfti Pétur að bíða stutta stund í bílnum meðan Stefán sótti sitt hafurtask. Bíln- um hafði Stefán lagt milli súln- anna undir framhlið hússins. Þegar Stefán kom í bílinn sagði Pétur: „Veistu hvað ég var að hugsa meðan þú varst í burtu? Ég koma auga á þessar sprungur, sem þú sérð þarna í veggnum, og þá kom mér í hug, hvað verða myndi ef nú kæmi jarðskjálfti ógurlegur og súlurnar hérna undir húsinu brotnuðu og húsið hryndi ofan á mig og bílinn. Hvort mig myndi þá ekki skorta orku til þess að brjótast út úr rústonum þótt gildur sé.“ Stefán segir síðan að hann hafi sannspurt af munni vitna frásögn af bardaga Péturs og nokkurra Dana við Strandgade femm og tyve í Kaupmannahöfn. Pétur sagði að það gleddi sig að ég skyldi hafa heyrt frásagn- ir sjónarvotta af þeim atburði: „Þá fannst mér, skal ég segja þér, þegar ég stóð yfir höfuðsvörðum þeirra, að ég gæti lagt undir mig alla Dan- mörk með berum höndonum. Og það væri heimsmet ef út í þá sálma væri farið, að einn maður skyldi komast frá því ókláraður að hlaða svo mörgum Dönum. Það mætti fara með þann mann blindan í hjólastól um allan heim og sýna hann fyrir stórfé – dauð- an í hálfan mánuð.“ Tilurð ferðar þeirra Stefáns og Péturs var sú staðreynd að Pétur var álaveiðimeistari þjóð- arinnar. Að lokum skulum við lesa það sem hann sagði um veiðihorfur við upphaf ferðar: „Vitaskuld býst ég ekki við neinu, sem heitið geti veiði. En þó munum við hirða þá ála, sem renna kunna í gildrurnar, því all- ur fengur er frá gjafara góðra hluta. Og þarna kemur bíll á móti okkur.“ Saga af... heljarmenni SIGURJÓN M. EGILSSON sigurjon@frettabladid.is NÝJAR ÍSLENSKAR ÞJÓÐSÖGUR með Sigurjóni Merktu við rétt svör. Stafirnir fyrir framan hvert rétt svar mynda lausnarorð sem þú sendir í þjónustunúmerið 1900. Dæmi: Lausnarorðið er páfinn. Þú sendir skeytið JA MYND PAFINN í þjónustunúmerið 1900. Leystu gátuna: Þú gætir unnið Pottþétt 37. Öll vinsælustu lögin í dag á tveimur stútfullum diskum. Fögnum sumri með Össuri Á fimmtudaginn gengur sumarið í garð og þá bjóða stuðningsmenn Össurar Skarphéðinssonar til sumarfagnaðar í Starfsstöð Össurar, Ármúla 40, klukkan þrjú. Sumarkaffi, grillbíllinn mætir, tónlistarmenn og skemmtikraftar leika listir sínar. Verið velkomin og takið fjölskylduna með. Dagskráin nánar auglýst á heimasíðu stuðningsmanna Össurar, www.formadurinn.is! Á réttri leið 517 6705 Sími stuðningsmanna SJÓNVARPSDAGSKRÁ VIKUNNAR »
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.