Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 72
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VI Ð S EG J U M F R É T T I R SM Á A U G L Ý S I N G AS Í M I N N E R 550 5000 Á sundbol og hælaskóm Baðföt voru fundin upp til að baðasig í. Þau gagnast líka þegar svo heitt er í veðri að erfitt er að haldast við í venjulegum fötum. Í löndum sem hafa slíkt hitafar gilda þó ákveðnar venjur um hvernig slík föt eru notuð. Ekki er ætlast til að gengið sé í bað- fötum í guðshús, yfirleitt tíðkast að bregða einhverju skjólmeira yfir sig meðan borðað er og fólk klæðist ekki baðfötum einum saman á kvöld- skemmtunum. Mér finnst því fátt ámátlegra en að sjá flokk fólks, yfir- leitt ungra kvenna, á baðfötum inni á fínum skemmtistað og á háum hælum við. Þessar furðulegu uppákomur hafa þó tíðkast meðal þjóða sem líta á sig sem siðmenntaðar og kallast fegurð- arsamkeppni. Í FEGURÐARSAMKEPPNI tekur dómnefnd afstöðu til þess hver úr flokki stúlkna sé fegurst, hver næst- fegurst og jafnvel hver þeirra hafi fallegustu leggina. Hvaða furðuleg- heit eru þetta? Hvað með innri fegurð og útgeislun, skilar hún sér vel í sundbol? Fegurð er afstæð. Hún veltur að einhverju leyti á því hvern- ig fólk er af guði gert en óteljandi önnur atriði skipta þar líka máli. Feg- urð fer þó fyrst og fremst eftir því hvernig einn einstaklingur höfðar til annars, og þá ekki síður innri maður en lögun nefs. Keppni í fegurð er því hálfgert fáránleikaleikhús. EN AF HVERJU eru þessi ósköp við lýði? Hvaða ávinningur er í feg- urðarsamkeppni? Sumum stúlkum hefur fegurðarsamkeppni vissulega skilað atvinnu sem þær hafa hagnast á. Í miklu fleiri tilvikum hafa þær þó eingöngu „reynsluna“, sem þær draga flestar fram aðspurðar, út úr svona keppni. Vinningar í formi rúma, skartgripa og annars smálegs vega lítið á móti vinnutapi og kostn- aði sem óhjákvæmilega verður við þátttöku. Þeir sem græða eru keppn- ishaldararnir. Til þess er leikurinnn gerður. ÉG VONA að þetta furðulega 20. aldar fyrirbrigði líði undir lok á 21. öldinni. Sagn- og mannfræðingar framtíðarinnar geta þá rannsakað þetta stutta skeið mannkynssögunnar þegar ungar konur gengu fram á palla í sundfötum og hælaskóm. En meðan fólk getur enn hagnast á því að sýna stúlkur með þessum hætti megum við víst búast við að fárán- leikaleikhúsið haldi áfram. ■ BAKÞANKAR STEINUNNAR STEFÁNSDÓTTUR Bú›u flig undir brottför á www.icelandexpress.is Fer›afljónusta Iceland Express, Su›urlandsbraut 24, Sími 5 500 600 F í t o n / S Í A 7.995 kr. Ver› á flugi frá a›ra lei› me› sköttum 27.318 kr. Flug* og bíll frá *a›ra lei› me› sköttum 5.995 kr. » fi‡skaland á landamæri a› 9 löndum Frakklandi, Lúxemburg, Tékklandi, Hollandi, Póllandi, Austurríki, Belgíu, Sviss og Danmörku » Besta vegakerfi í heimi, án vegatolla » Framhaldsflug til allra átta » Fjöldi gistista›a og sumarhúsa » Móseldalurinn í næsta nágrenni » fi‡sk borgarmenning » Afflreying fyrir alla fjölskylduna » Vínræktarhéru› allt um kring » Ógrynni kastala og halla TILBO‹ Á BÍLALEIGUBÍLUM FÓLKSBÍLAR LÚXUSBÍLAR 2.737 kr. 4.510 kr. 19.159 kr. 31.570 kr. DAGSVER‹ VIKUVER‹ FRANKFURT SAARBRÜCKEN BONN KOBLENZ TRIER KÖLN LUXEMBOURG STRASBOURG KAISERSLAUTERN WIESBADEN FRAKKLAND BELGÍA fi†SKALAND HOLLAND ICH BIN EIN FRANKFURTER Upplif›u endalaus ævint‡ri fi‡skalands Af hverju til Frankfurt Hahn? Barnaver› mi›a› vi› yngri en 12 ára a›ra lei› me› sköttum Börn flurfa a› vera í fylgd me› fullor›num
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.