Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 65
29SUNNUDAGUR 17. apríl 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 14 15 16 17 18 19 20 Sunnudagur APRÍL Hryllilegt og fyndið! STÓRA SVIÐ DRAUMLEIKUR e. Strindberg. Samstarf: Leiklistardeild LHÍ. Su 24/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 - UPPSELT, Síðustu sýningar HÍBÝLI VINDANNA leikgerð Bjarna Jónssonar eftir Í kvöld kl 20, Fi 21/4 kl 20, Fö 22/4 kl 20, Lau 30/4 kl 20, Su 8/5 kl 20, Fö 13/5 kl 20 - Fáar sýningar eftir HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Lau 23/4 kl 20, Fö 29/4 kl 20, Lau 7/5 kl 20 KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Aðalæfing Mi 20/4 kl 18 - UPPSELT, Frumsýning Fi 21/4 kl 14 - UPPSELT, Lau 23/4 kl 14, Su 24/4 kl 14, Su 1/5 kl 14 Su 1/5 kl 17 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN TERRORISMI e. Presnyakov bræður Mi 20/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20, Fi 5/5 kl 20 SEGÐU MÉR ALLT e. Kristínu Ómarsdóttur Í kvöld kl. 20, Fö 22/4 Síðustu sýningar AUSA eftir Lee Hall Í samstarfi við LA. Fi 21/4 kl 20 - Síðasta sýning - Ath: Miðaverð kr. 1.500 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Í kvöld kl 20 - UPPS., Mi 20/4 kl. 20 - UPPS., Fi 21/4 kl 20 - UPPS., Fö 22/4 kl 20 - UPPS., Lau 23/4 kl 20 - UPPS., Su 24/4 kl 20 -UPPS., Lau 29/4 kl 20 - UPPS., Lau 30/4 kl 20 - UPPS., Su 1/5 kl 20 - UPPS., Fi 5/5 kl 20 SVIK eftir Harold Pinter Samstarf: Á SENUNNI,SÖGN ehf. og LA Su 24/4 kl 20, Fi 28/4 kl 20 - Aukasýningar RIÐIÐ INN Í SÓLARLAGIÐ e. Önnu Reynolds. Í samstarfi við leikhópinn KLÁUS. Fö 22/4 kl 20, Lau 23/4 kl 20 AUGNABLIKIÐ FANGAÐ DANSLEIKHÚSIÐ fjögur tímabundin dansverk Fi 21/4 kl 19:09 Frumsýning Su 24/4 kl 19:09, Su 1/5 kl 19:09 Aðeins þessar 3 sýningar Leikfélag Reykjavíkur • Listabraut 3, 103 Reykjavík Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar nska hefjast 2. maí • námskeið fyrir byrjendur og lengra komna • námskeið fyrir börn • einkatímar / taltímar • franska fyrir ferðamenn Innritunn til 29. apríl í síma 552 3870. ■ ■ KVIKMYNDIR  15.00 Sovéska heimildarkvikmynd- in Zúkhov marskálkur verður sýnd í bíósal MÍR, Vatnsstíg 10. ■ ■ TÓNLEIKAR  16.00 Sinfóníuhljómsveit Norður- lands efnir til fjölskyldutónleika verða í Samkomuhúsinu á Akureyri í samvinnu við Leikfélag Akureyrar. Frumflutt verður nýtt tónverk eftir Snorra Sigfús Birgisson og einnig verða flutt nokkur lög úr söngleikn- um Óliver. Stjórnandi er Guðmund- ur Óli Gunnarsson.  17.00 Elísabet Waage hörpuleikari og Kolbeinn Bjarnason flautuleikari halda tónleika í Hveragerðiskirkju. Tónlistin er að mestu samin austur í Asíu.  20.00 Kvennakór Suðurnesja verður með tónleika í listasafninu í Duushúsum í Reykjanesbæ. Stjórn- andi er Dagný Þórunn Jónsdóttir og meðleikari á píanó er Geirþrúður Fanney Bogadóttir.  20.00 Nemendur Nýja söngskólans "Hjartans mál" flytja gamanóperuna Cosi fan tutte eftir Mozart í tónlistar- húsinu Ými við Skógarhlíð. Stjórn- andi er Guðbjörn Guðbjörnsson og píanóleikari Raul Jiménez.  20.30 Vortónleikar Kvennakórs Suðurnesja verða haldnir í Listasafni Reykjanesbæjar í Duushúsum. Söng- leikjatónlist, dægurlög, þjóðlög og ítölsk óperutónlist. ■ ■ SKEMMTANIR  15.00 Harmonikufélag Reykjavíkur heldur Dag harmonikunar hátíðleg- an í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fimm hljómsveitir frá fjórum harmoniku- félögum leika fjölbreytilega létta tón- list úr ýmsum áttum. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Barneignin olli minnisleysi Óskarsverðlaunaleikkonan Gwyn- eth Paltrow viðurkenndi á dögunum að hún hefði misst minnið í kjölfar barneignarinnar. Hin 32 ára gamla leikkona segist ekki lengur muna setning- arnar sínar síð- an hún eignaðist Apple með eigin- manni sínum Chris Martin, söngvara Cold- play. Leikkonan segir þetta valda sér ákveðnu hugarangri því hún hafi áður verið mjög góð í að muna línur, en nú muni hún varla hvaða dag- ur sé í dag. Minnisleysið er þó ekki það eina sem plagar þessa leikkonu, sem sló í gegn í Shakespeare in Love og Emma. Hún segist enn fremur hafa einstakt lag á því að skynja líðan annarra. „Þegar ég geng inn í herbergi skynja ég það um leið hvort einhver sé í vondu skapi,“ segir leikkonan, sem segist þó hafa getað nýtt sér þennan hæfileika í vinnunni en þetta sé hálfgerður galli í einkalíf- inu. » FA S T U R » PUNKTUR 29. apríl kl. 20 - Frumsýning 1. maí kl. 20 - 2. sýn - 3. maí kl. 20 - 3. sýn 8. maí kl. 20 - 4. sýn - 10. maí kl. 20 - 5. sýn - Lokasýning www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Íslenska óperan v/Ingólfsstræti Pósthólf 1416 - 121 Reykjavík Sími: 511 6400 Ath. Aðgangur ókeypis Apótekarinn eftir Haydn Óperustúdíó Listaháskóla Íslands og Íslensku óperunnar MIÐASALAN ER HAFIN á www.borgarleikhus.is og í síma 568 8000 Fimmtudagur 21. apríl FRUMSÝNING kl. 14.00 -uppselt - Sumardagurinn fyrsti Sýnt í Borgarleikhúsinu! Miðvikudagur 20. apríl Aðalæfing klukkan 18.00 -uppselt Laugardagur 23. apríl 2. sýning kl. 14.00 -örfá sæti Sunnudagur 24. apríl 3. sýning kl. 14.00 -örfá sæti Sunnudagur 1. mai 4. sýning kl. 17.00 Sunnudagur 1. mai 5. sýning kl. 14.00 Fimmtudagur 5. maí 6. sýning kl. 14.00 - Uppstigningardagur Laugardagur 8. mai 7. sýning kl. 14.00 Sunnudagur 9. mai 8. sýning kl. 14.00 GWYNETH PALTROW MEÐ DÓTTURINA APPLE Það er ekki tóm hamingja sem fylgir óléttunni því Paltrow segist hafa orðið minnislaus eftir barneignina.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.