Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 64
28 17. apríl 2005 SUNNUDAGUR Á flestum heim- ilum er lítilll tími aflögu til að sinna fjöl- s k y l d u n n i vegna vinnu, á h u g a m á l a eða heimils- verka. Fyrir vikið reyna flestir að koma sér hjá því að eyða þessum litla aflögu- tíma í að elda mat. Í staðinn er keyptur tilbúinn, forsteiktur eða forsoðinn matur, eithvað sem tek- ur aðeins örfáar mínútur að elda. Sjálfur er ég mjög hrifinn af ekta íslenskum heimilismat. Kjötbollur í brúnni eða með feiti, plokkfiskur, slátur, soðin ýsa með smjöri eða svið. Ég hef reynt af öllum mætti að halda í þessa gömlu hefð en eins og hjá öðrum hef ég ekki alltaf tíma eða þrek til að standa yfir eldavélinni. Þess í stað kaupi ég tilbúinn mat; pizzur, hamborgara, kjúkling, kínverskt, taílenskt og svo mætti lengi telja. Slíkt sjoppufæði er ágætt að vissu leyti en þó ekki til lengdar. Ég reyni því að bæta það upp með ekta íslenskum heimilismat en þar sem ég hef ekki, sem fyrr segir, mikinn tíma aflögu reyni ég einnig að sleppa billega frá honum. Í stað þess að kaupa hrís- grjón eða kjötfars kaupi ég vell- ing og kjötbollur í boxi sem þurfa aðeins þrjár mínútur í örbylgju. Síðan er Oragrænabaundadósin opnuð og tveggja rétta máltíð er tilbúin á mettíma. Hættan sem fylgir því að kaupa svona instant mat er sú að arfleifðin við að búa til ekta ís- lenskan heimilismat gleymist. Þá er einnig hætt við því að það gleymist að kalla í mat á hefð- bundinn hátt. „Gjörið þið svo vel, það er kominn matur! Kjötbollur í brúnni!“ eða „Hunskist í sætin ykkar, plokkari með þrumara!“. Þess í stað munu íslensk börn breytast í hunda Pavlovs, hlaupa inn í eldhús og byrja að slefa um leið og bjallan í örbylgjunni glymur. ■ STUÐ MILLI STRÍÐA KRISTJÁN HJÁLMARSSON VILL HALDA Í HEFÐINA. Instant-matur M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Come to daddy... Nei, í alvöru talað. Ég hefði getað búið til ávaxtasalat úr hattinum. Ég hef misst kjarkinn. Hey! Ertu sem sagt að segja að Skerja- fjarðar- skelfirinn sé að missa tökin? Ég er hræddur um það! Ég er orðinn þrettán ára og maður þroskast frá svona hlutum...that's life amígó! Hvað með stofu- gluggann hjá Henriki gamla? Hvað í helv... Mér líður aftur eins og skelfi! Lifi kóngur- inn! Ein nótt í níst- ingskulda og sko..... glerhörð kúla! Ég gæti sökkt kafbát með þessari. Skipið er þegar sokkið! Shit! Ég er byrjaður að tárast. Rólegur! Það eru fleiri gam- almenni sem eiga eftir að fara framhjá! Ávaxtahattur á höfði... Æ, æ, æ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.