Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 60
Enska bikarkepppnin ARSENAL–BLACKBURN 3–0 1-0 Robert Pires (42.), 2-0 Robin van Persie (86.), 3-0 Robin van Persie (90.). Enska úrvalsdeildin CHARLTON–BOLTON 1–2 0-1 Jay-Jay Okocha (víti 7.), 1-1 Francis Jeffers (29.), 1-2 El-Hadji Diouf (58.). CRYSTAL PALACE–NORWICH 3–3 1-0 Joonas Kolkka (5.), 1-1 Dean Ashton (22.), 1- 2 Dean Ashton (45.), 1-3 Leon McKenzie (53.), 2- 3 Michael Hughes (73.), 3-3 Andrew Johnson (víti 83.). FULHAM–MAN. CITY 1–1 0-1 Claudio Reyna (20.), 1-1 Luis Boa Morte (76.). LIVERPOOL–TOTTENHAM 2–2 0-1 Erik Edman (12.), 1-1 Sanz Luis Garcia (44.), 1-2 Robbie Keane (55.), 2-2 Sami Hyypiä (63.). SOUTHAMPTON–ASTON VILLA 2–3 1-0 Kevin Phillips (4.), 2-0 Peter Crouch (13.), 2- 1 Carlton Cole (55.), 2-2 Nolberto Solano (70.), 2-3 Steven Davis (72.). BIRMINGHAM–PORTSMOUTH 0–0 STAÐAN CHELSEA 32 25 6 1 62–12 81 ARSENAL 32 21 7 4 73–33 70 MAN. UTD 32 19 10 3 48–19 67 EVERTON 32 16 6 10 39–33 54 BOLTON 33 15 7 11 43–37 52 LIVERPOOL 33 15 6 12 46–34 51 TOTTENH. 33 13 8 12 41–37 47 MIDDLESB. 32 12 9 11 45–43 45 A. VILLA 33 12 9 12 41–42 45 CHARLTON 33 12 8 13 40–50 44 MAN. CITY 34 10 11 12 39–37 41 NEWCAST. 31 9 11 11 41–49 38 BIRMINGH. 32 9 10 13 35–39 37 BLACKB. 32 8 12 12 28–37 36 FULHAM 32 9 7 16 38–52 34 PORTSM. 32 9 7 16 37–51 34 WBA 32 5 13 14 31–52 28 SOUTH. 33 5 12 16 36–54 27 C. PALACE 33 6 9 18 36–57 27 NORWICH 33 4 12 17 35–66 24 Heiðar Helguson skoraði sigurmark Watford er liðið lagði Rotherham, 1-0, í ensku Championship deildinni. Brynjar Björn Gunnarsson lék, rétt eins og Heiðar, allan leikinn með Watford. Gylfi Einarsson, sem er nýstiginn upp úr meiðslum, var í byrjunarliði Leeds en liðið gerði jafntefli við QPR á útivelli, 1-1. Bjarni Guðjónsson var ekki í leikmannahópi Plymouth sem tapaði gegn Stoke, 2-0. Þórður Guðjónsson, bróðir Bjarna, var ekki í hópnum hjá Stoke. Jóhannes Karl Guðjónsson var í byrjunarliði Leicester sem tapaði gegn Wigan, 2-0. Ívar Ingimarsson, sem er illa haldinn af kvefi þessa dagana, var á bekknum hjá Reading sem vann Nottingham Forest, 1-0. Þýska 1. deildin GLADBACH–MAINZ 1–1 1-0 Oliver Neuville (51.), 1-1 Michael Thurk (90.). HANNOVER–BAYERN MÜNCHEN 0–1 0-1 Owen Hargreaves (90.). DORTMUND–BIELEFELD 1–1 1-0 Florian Kringe (15.), 1-1 Isaac Boakye (87.). FREIBURG–LEVERKUSEN 1–3 0-1 Bernd Schneider (25.), 1-1 Alexander Iashvili (37.), 1-2 Dimitar Berbatov (66.), 1-3 Dimitar Berbatov (81.). WERDER BREMEN–H. BERLIN 0–1 0-1 Marcelo Marcelinho (31.). SCHALKE–HAMBURGER 1–2 1-0 Gerald Asamoah (4.), 1-1 Raphael Wicky (61.), 1-2 Emile Mpenza (87.). HANSA ROSTOCK–STUTTGART 2–1 1-0 Marchus Alback (39.), 1-1 Jeronimo Baretto Cacau (46.), 2-1 Rade Prica (74.). STAÐA EFSTU LIÐA BAYERN 29 19 5 5 55–26 62 SCHALKE 29 18 2 9 46–35 56 STUTTGART 29 16 6 7 52–33 54 W. BREMEN29 15 5 9 58–32 50 HERTHA 29 13 11 5 51–27 50 HAMBURG 29 15 2 12 51–46 47 L’KUSEN 29 13 7 9 50–37 46 DORTM. 29 11 9 9 36–38 42 Ítalska A–deildin MESSINA–UDINESE 1–0 1-0 Ivica Iliev (60.). Deildabikar karla GRINDAVÍK–ÞÓR AKUREYRI 0–3 Vilmar Freyr Sævarsson, Þórður Halldórsson, Jóhann Traustason. ÍBV–VALUR 0–1 Hálfdán Gíslason. HK–KA 2–4 Eyþór Guðnason, Gísli Freyr Ólafsson - Jóhann Þórhallsson 3, Hreinn Hringsson. HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 14 1516 17 18 19 20 Sunnudagur APRÍL ■ ■ LEIKIR  15.00 Víkingur og Þór Ak. mætast í deildarbikar karla í fótbolta.  17.00 Breiðablik og Valur mætast í Egilshöll í deildarbikar kvenna. ■ ■ SJÓNVARP  12.45 Enski bikarinn á Sýn. Beint frá leik Man. United og Newcastle í ensku bikarkeppninni í fótbolta.  13.00 Enski boltinn á Skjá einum. Beint frá leik Birmingham og Ports- mouth í ensku úrvalsdeildinni.  15.00 Ítalski boltinn á Sýn. Beint frá leik Siena og AC Milan í ítölsku A-deildinni í fótbolta.  16.50 Spænski boltinn á Sýn. Beint frá leik Levante og Real Madrid í spænsku fótboltanum.  18.00 Spænski boltinn á Sýn. Beint frá leik Barcelona og Getafe í spænsku 1. deildinni í fótbolta.  21.00 NBA-boltinn á Sýn. Beint frá leik Miami Heat og Indiana Pacers í NBA-deildinni í körfubolta. 24 17. apríl 2005 SUNNUDAGUR > Við hrósum ... ... Heiðari Helgusyni, knatt- spyrnumanni hjá Watford, fyrir vaska frammistöðu gegn Rotherham í ensku 1. deild- inni, en hann skoraði sigurmark leiksins á 32 mínútu, réttur maður á réttum stað eftir hornspyrnu. sport@frettabladid.is > Við tökum hattinn ofan.. ...fyrir Auðunni Jónssyni kraftlyftingamanni, sem setti hvert metið á fætur öðru á Íslandsmótinu í kraftlyftingum sem fram fór í gær. Hann varð t.a.m. fyrsti Íslendingurinn til að taka 300 kíló í bekkpressu og setti auk þess Norðurlandamet í hnébeygju. Aðal leikur dagsins Oddaleikur ÍBV og Stjörnunnar Fyrstu tvær viðureignir liðanna unnust með einu marki, oddaleikurinn átti að fara fram í gær en seinkaðist um sólarhring, og er því spennan að nálgast suðupunkt hjá liðunum tveimur. Búast má við miklum baráttuleik í Eyjum í dag. 60 SEKÚNDUR Hvor er betri íþróttamaður, þú eða Óli bróðir? Eggert. Hvaða liði myndirðu aldrei spila með? ÍR. Mavericks eða KR? KR. Benni Gumm eða Don Nel- son? Benni Gumm. Hver er erfiðasti andstæðing- urinn? Nash. Hver er bestur í NBA í dag? Nash. Kyntákn eða körfuboltamaður? Körfuboltamaður. Ertu milljónamæringur? Pass. Kók eða pepsí? Kók. Kaffi eða te? Te. Rússneskar, bandarískar eða íslensk- ar stelpur? Íslenskar. Sóma eða Júmbó samlokur? Júmbó. Nike eða Adidas? Reebok. Er glasið hálffullt eða hálftómt? Tómt. Bjór eða rauðvín? Bjór. Evrópumeistari með Petersburg eða Norðurlandameistarameistari? Norðurlandameistari. Man. United eða Arsenal? Liverpool. Celtics eða Lakers? Bulls. MEÐ JÓNI ARNÓRI Ársfundur Lífeyrissjó›sins Frams‡nar ver›ur haldinn a› Grand Hótel Reykjavík miðvikudaginn 27. apríl 2005 og hefst kl. 15.00. Ársfundur 2005 Dagskrá fundarins: 1. Venjuleg ársfundarstörf. 2. Samrunasamningur við Lífeyrissjóð sjómanna og tillögur til breytinga á samþykktum sjóðsins. Meginefni tillagnanna er að sjóðirnir sameinist frá og með 1. júní 2005 og taki frá sama tíma upp nýtt aldurstengt réttindakerfi. Kynningargögn er hægt að nálgast á heimasíðu sjóðsins, www.framsyn.is, þ.m.t. samrunasamning og tillögur að nýjum samþykktum. 3. Önnur mál, löglega upp borin. Allir sjóðfélagar eiga rétt til setu á ársfundinum með málfrelsi og tillögurétti. Sérstakt fulltrúaráð að jöfnu skipað fulltrúum stéttarfélaga og samtaka atvinnurekenda sem að sjóðnum standa fer með atkvæði á ársfundinum. Að loknum ársfundinum verður haldinn stofnfundur nýja sjóðsins og hefst hann kl. 18.00 þennan sama dag, enda hafi ársfundir beggja sjóðanna samþykkt samrunasamninginn. Reykjavík 15. apríl 2005 Stjórn Lífeyrissjóðsins Framsýnar H V ÍT A H Ú S I‹ / S ÍA LEIKIR GÆRDAGSINS Arsenal komið í bikarúrslitaleikinn Robert Van Persie skoraði tvö mörk í 3–0 sigri Arsenal á Blackburn. Bolton vann enn einn sigurinn og komst upp fyrir Liverpool í töflunni eftir 2–2 jafntefli Liverpool og Tottenham. FÓTBOLTI Leikmenn Blackbrn tóku vel á leikmönnum Arsenal á Þús- aldarleikvangnum í Cardiff. Arsenal gerði sitt besta til að leika knattspyrnu í leiknum gegn óðum mótherjum sínum og þó það heppnaðist kannski ekki sem skyldi hafði liðið öruggan 3-0 sigur og er komið áfram í Úrslita- leikinn. Það var Robert Pires sem kom Arsenal á bragðið í fyrri hálf- leik, en hinn ungi Robin van Persie bætti við tveimur mörkum á lokamínútunum. Arsene Wenger, knattspyrnu- stjóri Arsenal, var afar sáttur við að vera kominn í úrslitaleikinn. „Við vissum að þeir yrðu fastir fyrir í leiknum og sú varð raunin. Það var gott að fá mark snemma, en ég var ekki í rónni fyrr en við bættum öðru við. Mér fannst Blackburn-menn fá að leika ansi fast í leiknum, en dómarinn tók á því í síðari hálfleiknum og fór að spjalda þá og þá skánaði þetta að- eins,“ sagði Wenger. Nokkrir leikir fóru fram í Úr- valsdeildinni í gær og þar bar hæst að lið Liverpool tapaði dýr- mætum stigum á heimavelli sín- um þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við sprækt lið Tottenham Hotspur. Fyrirliði liðsins, Steven Gerrard, misnotaði vítaspyrnu í leiknum og því hafa möguleikar liðsins á sæti í Evrópukeppninni að ári farið minnkandi. „Everton er í góðri stöðu núna, en við verðum að fara að vinna leiki og það strax,“ sagði Rafa Benitez, sem gerði fjölmarg- ar breytingar á liði sínu frá Evr- ópuleiknum í vikunni. Bolton Wanderers er hins vegar á mikilli siglingu þessa dag- ana og í gær vann liðið gríðarlega mikilvægan sigur á liði Charlton á útivelli, 1-2. Liðið er nú komið upp fyrir Liverpool á töflunni og situr í fimmta sæti deildarinnar. „Við eigum leik við þá í síðustu um- ferðinni og við ætlum okkur í Evr- ópukeppnina,“ sagði Sam Allar- dyce, stjóri Bolton. TVÖ MÖRK FRÁ VAN PERSIE Hollendingurinn Robin van Persie fagnar hér öðru marka sinna gegn Blackburn í undanúrslitunum bikarkeppninnar í gær. Van Persie kom inn á sem varamaður og gulltryggði sigurinn með tveimur mörkum í lokin. FRÉTTABLAÐIÐ/APbaldur@frettabladid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.