Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 17.04.2005, Blaðsíða 28
10 ATVINNA Rangárþing eystra Lausar stöður við Leikskólann Örk á Hvolsvelli Leikskólasérkennari/umsjón með sérkennslu í leikskóla Óskað er eftir leikskólasérkennara, þroskaþjálfa og/eða fólki með menntun og reynslu á sviði sérkennslu. Um er að ræða 100% stöðu. Deildarstjóri /Leikskólakennari Um er að ræða tvær 100% stöður. Leikskólinn Örk er 4 deilda leikskóli með um 100 börnum og 24 starfsmönnum. Þrjár deildir eru á Hvolsvelli og ein á Seljalandi undir Eyjafjöllum. Megin hugmyndafræði leik- skólans er byggð á kenningum Birgittu Knutsdotter Olof- son um leikinn og samskiptakenningum Beritar Bae. Á leikskólanum er góður starfsandi. Hvolsvöllur er í um 100 km fjarlægð frá Reykjavík þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Í sveitarfélaginu búa um 1650 manns en í þéttbýlinu á Hvolsvelli búa um 800 manns. Á Hvolsvelli er góður grunnskóli, íþrótta- aðstaða þar sem stundað er kraftmikið íþróttastarf, heilsugæsla og margvísleg önnur þjónusta. Hvolsvöllur er góður staður fyrir uppeldi barna þar sem stutt er í alla helstu þjónustu. Sveitarfélagið býður aðstoð sína við að útvega húsnæði. Upplýsingar veita Eyrún Ósk Sigurðardóttir leikskólastjóri í síma 487 8223 og Ágúst Ingi Ólafsson sveitarstjóri í síma 487 8124. Þjónustumenn í Garðabæ. Kælismiðjan FROST ehf. óskar eftir að ráða þjónustu- menn til bæði framtíðarstarfa og sumarafleysinga. Æskilegt er að umsækjendur: - hafi reynslu af vinnu við kælikerfi, - 2.-3. stig vélstjórnar eða vélfræðimenntun, - séu reglusamir, - hafi góða þjónustulund, - geti unnið sjálfstætt. Starf þjónustumanna er mjög fjölbreytt og felst m.a. í uppsetningu nýrra kælikerfa og breytingum ásamt við- bótum á eldri kerfum, reglubundinni þjónustu, fjar- gæslu, og upptektum á kerfishlutum. Kælismiðjan FROST ehf. rekur tvær starfsstöðvar; höfuðstöðvar á Akureyri og útibú í Garðabæ. Áhugasamir sendi upplýsingar um menntun, starfs- reynslu og fjölskylduhagi til: Kælismiðjan FROST ehf. Fjölnisgötu 4B 603 Akureyri bt. Framkvæmdastjóra eða á tölvupósti á frost@frost.is merkt “Starfsumsókn” eða hafi samband í síma 461-1700 / 894-4721. Kælismiðjan Frost ehf. frost@frost.is * www.frost.is Aðalfundur SPOEX 27. apríl 2005 Aðalfundur SPOEX verður haldinn miðvikudag- inn 27. apríl á Grand Hótel Reykjavík Sigtúni 38. Fundurinn hefst kl. 20.00. Dagskrá fundarins • Skýrsla formanns Valgerður Auðunsdóttir • Venjuleg aðalfundarstörf • Nýstofnaður rannsóknarsjóður til rannsókna á psoriasis og exem • Kaffiveitingar • Bláa Lónið – Ný húðlækningastöð Ragnheiður Alfreðs dóttir hjúkrunardeildarstjóri • Breytingar á húsnæði félagsins Allir velkomnir, félagsmenn sýnum samstöðu og mætum öll SPOEX Samtök psoriasis og exemsjúklinga Sólargluggatjöld Óskum eftir að ráða öfluga sölumenn í sévöruverslun okkur. Annars vegar er um að ræða framtíðarstarf og hins vegar sumarafleysingu. Vinnutími er virka daga frá kl: 09:00 – 18:00 og annan- hvern laugardag. Ekki er unnið á laugadögum á sumrin. Æskilegir eiginleikar: • Þjónustulund • Nákvæmni og öguð vinnubrögð. • Góð almenn tölvukunnátta • Góðir samstarfshæfileikar. • Frumkvæði • Snyrtimennska Viðkomandi þarf að geta hafið störf mjög fljótlega. Sumarstarfmaður þarf að geta unnið á laugardögum fram að sumri vegna starfsþjálfunar. Umsóknir skulu sendast á solar@solar.is Bifvélavirkjar – Skoðunarmaður Óskað er eftir upplýsingum frá bifvélavirkjum sem geta tekið að sér skoðunarmannsstarf hjá Aðalskoðun hf., sumarstarf með fastráðningu í huga eftir reynslutíma. Um er að ræða þjónustustarf sem býður upp á mannleg samskipti og faglega vinnu. Þeir sem hafa áhuga á starfinu geta leitað upplýsinga hjá Berg eða Árna í Aðalskoðun s. 5906900. Stækkun Flugstöðvar Leifs Eiríkssonar hf. M Á T T U R IN N & D Ý R Ð IN 0 4 /0 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.