Fréttablaðið - 23.05.2005, Síða 32

Fréttablaðið - 23.05.2005, Síða 32
16 23. maí 2005 MÁNUDAGUR EINBÝLISHÚS Í HJARTA BÆJARINS Virðulegt 196,2 fm. 3ja hæða einbýlishús frá árinu 1897, staðsett í hjarta Reykjavíkur. Fallegt timb- urhús á stórri eignarlóð við Grjótagötu. ca. 196 fm. Byggingaréttur. Vel byggt, mikið endurnýjað hús af fagmanni og áhuga- manni um viðhald og verndun gamalla húsa. gluggar endurnýjaðir. Upprunalegri ásýnd hússins er viðhaldið að mestu leiti. Gengið er inn í aðalíbúð, miðhæð frá aust- urgafli,litil forstofa, opið í eldhús á hægri hönd og borðstofu,stofu til vinstri. Úr eld- húsi gengið í dagstofu og viðbyggingu þar er baðherbergi og vinnuherbergi. Til vinstri við dagstofu er gengið inn í aðalstofuna. Úr dagstofu er einnig gengið upp á efri hæð / ris. Þar er góður pallur og gengið frá hon- um inn í þrjú góð svefnherbergi. Hjónaher- bergið er rúmgott og er útgengt úr því út á stórar og sólríkar svalir sem staðsettar eru ofan á viðbyggingu vestan við húsið.Í kjall- ara er geymsla og stórt þvottahús. Rúm- góð 2ja herbergja séríbúð er í kjallara .Þetta er einstök eign í hjarta Reykjavíkur. VESTURBÆR- STÝRIMANNA- STÍGUR Höfum fengið í sölu virðulegt einbýlishús í gamla Vesturbænum. Húsið er teiknað af Einari Erlendssyni og byggt af Jóni Eyvindarsyni árið 1906. Staðsetning á 408,5 fm fallegri hornlóð. Húsið var gert upp af Leifi Blumenstein fyrir ca. 10 árum og lítur mjög vel út. Húsið skiptist þannig 1. hæð anddyri, húsbóndaherbergi, eldhús og tvær stofur. Í kjallara eru þrjú herbergi, baðherbergi, snyrting, þvottahús og geym- sla. Í risi eru fjögur herbergi, baðherbergi og eldhús. Í efra risi er opið alrými með þakgluggum og fallegu útsýni. RAÐ- OG PARHÚS SMÁRATÚN - ÁLFTANESI Nýkomið í einkasölu gott 216 fm. raðhús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í rúmgóða flísalagða forstofu með skápum, gestasnyrtingu, þvottaherbergi, stofu og borðstofu með gegnheilu parketi á gólfi og útgang út á skjólgóða verönd, rúmgott eldhús með mikilli innréttingu og eldhúseyju. Á efri hæð eru fjögur parket- lögð herbergi, tvennar svalir og baðher- bergi með baðkari og sturtuklefa. Áhv. 11,8 m. V. 35,8 m. STARENGI - Á EINNI HÆÐ Fallegt endaraðhús á einni hæð við Starengi í Grafarvogi. Húsið er byggt 1995 og skiptist í forstofu með flísum á gólfi, parketlagða stofu og sjónvarpsstofu með útgang út á skjólgóða viðarverönd, 3 svefnherbergi, flísalagt baðherb. með sturtuklefa, þvotta- herbergi og eldhús með snyrtilegri innrétt- ingu og tækjum. Bílskúr er sambyggður húsi og er hiti í stétt framan við skúr. Áhv. 10,7 m. V. 34,5 m. 5 TIL 7 HERBERGJA SELJABRAUT Mikið endurnýjuð 175 fm íbúð á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Íbúðin er m.a. stofa, sjón- varpshol, mjög rúmgott eldhús, 4 svefn- herbergi, baðherbergi, þvottaherbergi o.fl. Tvennar svalir. Parket og flísar á gólfum. Nýjar innihurðir, innréttingar, gólfefni og tæki. Sjón er sögu ríkari. Húsið er klætt utan með stení-klæðningu. Verð 31,0 millj. 4RA HERBERGJA FÍFUSEL 4ra herb. íbúð á 2. hæð sem skiptist m.a. í stofu, eldhús með þvottahúsi inn af, þrjú svefnherbergi og baðherbergi. Stórar suðaustursvalir. Húsið er steniklætt að utan. Verð 16,5 millj. 3JA HERBERGJA BARMAHLÍÐ-BÍLSKÚR-LEIGU- TEKJUR Góð 3ja herb. 80,4 fm. íbúð í kjallara ásamt 21 fm. bílskúr sem er með 45 fm geymslu undir og er því heildareign- in 146,8 fm. Íbúðin er töluvert endurnýjuð og eru flest gólfefni ný ásamt hluta af raf- magni. Þak hússins og skólp eru ný. Íbúð- in skiptist þannig. Sérinngangur, forstofa, hol, 2 svefnherb., stofa, rúmgott eldhús og flísalagt baðherb. Bílskúrinn og geymsla undir honum hafa verið leigð út. Áhv. 9,7 m. V. 18,6 m. ENGIHJALLI - KÓP. 3ja herb. 87 fm íbúð á 1. hæð í litlu fjölbýlishúsi. Íbúðin er m.a. stofa og borðstofa með útgangi út á rúmgóðar suðursvalir og miklu útsýni, tvö svefnherb., eldhús og baðherb. Þvottaað- staða í íbúð. Húsið er allt klætt að utan með stení-klæðningu. Verð 16,8 m. SUMARBÚSTAÐIR LÆKJARHVAMMUR - BLÁ- SKÓGABYGGÐ 45 fm. sumarbústaður ásamt gestahúsi í landi Lækjarhvamms stutt frá Laugarvatni. Bústaðurinn stendur á vel grónu 3.563 fm. eignarlandi. Í bú- staðnum eru 2 svefnherb., baðherb. með stutuklefa, eldhús og stofa. Stór skjólgóð- ur sólpallur er í kringum allan bústaðinn. Í húsinu er rafmagn og vatn en heitt vatn er tekið úr 60 ltr. hitatank. Lækur rennur á lóð- armörkum og er silungsveiði í honum. Bú- staðurinn verður til sýnis nú um helgina. Verð 7,9 millj. ATVINNUHÚSNÆÐI SKEIFAN - GRENSÁSVEGUR Til sölu eða leigu. 282 fm verslunarhúsnæði á áberandi stað í hverfi 108 Hornhús, á hús- næðinu eru miklir og góðir útstillingaglugg- ar á tvær hliðar hússins. Staðsetning húss- ins hefur mikið auglýsingargildi. Húsnæðið er laust fljótlega. SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI TIL LEIGU Vorum að fá til leigu í stærri eða smærri einingum í glæsilegt fimm hæða 3503,6 m≤ skrifstofuhúsnæði á mjög góð- um stað við Smáralind í Kópavogi. Húsið er með glæsilegu útsýni, nægum bílastæð- um, svölum, góðri aðkomu, opnum og björtum stigagangi. Húsið er einangrað að utan og klætt með stálklæðning og stein- plötum. Teikningar á skrifstofu og allar nánari uppl. gefur Örn Helgason á skrifstofu Fasteigna- miðlunar eða í síma 575-8509. IÐNBÚÐ GB Til sölu er verslunar- og iðnaðarhúsnæði á jarðhæð sem er 118.5 fm. á stærð. Linoleumdúkur á gólfum, starfsmannaaðstaða með lítilli innréttingu og geymslu- og þvottaaðstaða. Húsnæðið getur verið laust fljótlega.. ÁRMÚLI - SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI - II Til kaups 233.5 fm skrifstofuhúsnæði á annari hæð við Ármúla í Reykjavík. Hús- næðið er laust nú þegar. Nánari upplysíng- ar gefur Gunnar á Fasteignamiðlun í síma 575-8508 SKIPHOLT - SKRIFSTOFUHÚS- NÆÐI Til sölu 198,6 fm skrifstofuhús- næði á 4.hæð við Skipholt í Reykjvaík. Húsnæðið er í útleigu en getur verið laust fljótlega. Nánari upplysíngar gefur Gunnar á Fasteignamiðlun í síma 575-8508 OPIÐ VIRKA DAGA FRÁ KL. 09.00 - 18.00 LAUGARDAGA FRÁ KL. 13.00 - 15.00 ERUM MEÐ TRAUSTAN KAUPANDA AÐ: atvinnuhúsnæði á höfuðborgarsvæðinu sem er í útleigu með góðum leigusamn- ingi. Húsið þarf að vera á góðum stað, í góðu standi þ.e.a.s. að ekki þurfi við- hald næstu árin. Ekkert hámarks verð. Nánari uppl. veitir Örn Helgason í síma 696-7070 Jón Ellert Lárusson, löggiltur fasteignasali Brynjar Fransson lögg. fasteignasali samn./skjalagerð sími 575 8503 Jón Ellert Lárusson viðskiptafræðingur sölumaður lögg. fasteignasali Örn Helgason sölumaður sími 696-7070 Þór Þorgeirsson lögg. fasteignasali sölumaður sími 866 2020 Brynjar Baldursson sölumaður sími 698 6919 Sverrir Kristjánsson löggiltur fasteignasali sími 896 4489 Gunnar Borg, sölumaður, sími 897-0988 PARHÚS FAGRIHJALLI Gott 145,6 fm. parhús á tveimur hæðum ásamt 24,9 fm. bílskúr. Eignin skiptist þannig að á jarðhæð er flísalögð forstofa, tölvu- herb./geymsla, 2 svefnherb. og flísalagt baðherb. með sturtuklefa og baðkari. Efri hæðin: 2 svefnherb., snyrting inn af hjónaherb., eldhús með fallegri innréttingu og góðum tækjum, flísalaögð borðstofa, parket- lögð stofa og tvennar svalir. Búið er að innrétta fimmta herb. inn af bíl- skúr. V. 35,8 m. 3JA HERBERGJA SUÐURHVAMMUR – HAFNARFIRÐI Falleg og mikið endurnýjuð 3ja herb. 107 fm. endaíbúð á jarðhæð. Íbúðin skiptist í flísalagða forstofu með skáp, rúmgóða parketlagða stofu með útgang út á stóra afgirta verönd, tvö parket- lögð herbergi, baðherbergi með flísum á gólfi og sturtuklefa og rúmgott eld- hús með góðri innréttingu og nýjum tækjum. Sérgeymsla í kjallara og sam. þvottaherbergi. Verið er að mála húsið að utan og verður þeirri fram- kv. lokið í sumar á kostn. seljanda. V. 19,7 m. EINBÝLISHÚS TUNGUVEGUR Nýendurbyggt einbýlishús miðsvæðis í Rvk. Húsið hefur verið endurbyggt að innan á afar vandaðan hátt. Nýtt skipulag, nýtt rafm., nýjar vatnslagnir, hiti í gólfum, nýjar sérsmíðaðar innrétt. í öllu húsinu, ný gólfefni, ný baðherb., nýjar skólpl., glæsil. og vönduð tæki. Þetta er eign fyrir vandláta. V. 42,9 millj. 2JA HERBERGJA TORFUFELL - LAUS Falleg og mikið endurnýjuð 2ja herb. 57 fm. íbúð á 2.h. Það er nýtt parket úr hlyn á öllum gólfum íbúð- arinnar nema á baði. Eldhúsinnrétt- ing og eldavél eru einnig ný. Íbúðin skiptist í hol, rúmgóða stofu með útgang út á stórar vestur-svalir, svefnherb. með skápum og baðherb. með dúk á gólfi og sturtubotn. Sérgeymsla og sam. þvottaherbergi á jarð- hæð. Áhv. 6,8 m. V. 10,9 m. 3JA HERBERGJA RAUÐALÆKUR Góð íbúð í kjallara í fjórbýlishúsi með sérinngangi. Íbúðin er mikið uppgerð m.a. nýleg eldhúsinnrétt- ing og uppgert baðherbergi. Góð gólfefni og innréttingar. V. 17,9 millj. OPIÐ HÚS Í KVÖLD KL 20 - 21.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.