Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 85

Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 85
16.40 Formúlukvöld 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar SKJÁREINN 12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00 Perfect Strangers (64:150) 13.25 Jag (17:24) (e) 14.20 Fear Factor (6:31) 15.05 The Block 2 (24:26) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 22.20 AÐÞRENGDAR EIGINKONUR. Systir Frú Huber kemur og leitar að henni. Bree vill ekki leyfa Rex að koma heim af spítalanum og Gabrielle er að verða peningalaus. ▼ Drama 22.30 MILE HIGH. Áhafnarmeðlimir flugfélagsins Fresh eru ansi kostulegir eins og sést í þættinum. ▼ Gaman 22.00 THE BACHELOR. Jesse á í miklum vandræðum með að finna draumakonuna. ▼ Raunveruleiki 7.00 The King of Queens (e) 7.30 Djúpa laug- in (e) 8.15 Providence – ný þáttaöð (e) 9.00 Þak yfir höfuðið (e) 9.20 Óstöðvandi tónlist 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 Simpsons 20.00 Strákarnir 20.30 American Idol 4 (40:42) Leitin að næstu poppstjörnu Bandaríkjanna er hafin. Paula Abdul, Randy Jackson og hinn kjaftfori Simon Cowell sitja áfram í dómnefndinni og kynnir er Ryan Seacrest. 21.10 American Idol 4 (41:42) 22.30 Mile High (7:26) (Háloftaklúbburinn 2) Velkomin aftur um borð hjá lággjaldaflugfélaginu Fresh. Áhafnar- meðlimirnir eru enn við sama hey- garðshornið. Þeir kvarta ótt og títt yfir lélegum aðbúnaði og hörmulegum launum en eru samt alsælir með starfið! Áfengi og aðrir vímugjafar koma mikið við sögu og kynlíf sömu- leiðis. Bönnuð börnum. 23.15 Third Watch (7:22) (Bönnuð börnum) 0.00 Operation Delta Force III: Cl (Stranglega bönnuð börnum) 1.35 Medium (11:16) (Bönnuð börnum) 2.20 Fréttir og Ísland í dag 3.40 Ísland í bítið 5.40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 23.05 Fótboltakvöld 23.25 Soprano-fjölskyld- an (6:13) 0.20 Kastljósið 0.40 Dagskrárlok 18.30 Spæjarar (13:26) (Totally Spies I) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Hálandahöfðinginn (1:10) (Monarch of the Glen) Breskur myndaflokkur um ungan gósserfingja í skosku Hálönd- unum og samskipti hans við sveitunga sína. 20.50 Hope og Faith (19:25) (Hope & Faith) Bandarísk gamanþáttaröð. 21.15 Sporlaust (12:24) 22.00 Tíufréttir 22.20 Aðþrengdar eiginkonur (12:23) (Desperate Housewives) Bandarísk þáttaröð. Húsmóðir í úthverfi fyrirfer sér og segir síðan sögur af vinkonum sínum fjórum sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. Aðalhlutverk leika Teri Hatcher, Felicity Huffman, Marcia Cross, Eva Longoria og Nicolette Sher- idan. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 17.50 Cheers 23.30 Providence – ný þáttaröð (e) 0.15 Brúðkaupsþátturinn Já (e) 1.00 Þak yfir höfuðið (e) 1.10 Cheers (e) 1.35 Óstöðvandi tónlist 18.20 Fólk – með Sirrý (e) 19.15 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.30 According to Jim (e) Andy fær auðugan viðskiptavin sem honum líst ekkert á en ákveður síðan að fara á stefnumót með. 20.00 Malcolm In the Middle – lokaþáttur 20.30 Still Standing Bill og Judy ákveða að þau þurfi á meiri trú að halda eftir að þau hitta hina trúuðu foreldra kærasta Lauren. 21.00 Boston Legal – lokaþáttur 22.00 The Bachelor Nú er það ruðnings- kappinn Jesse sem velur sér draumadísina. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 8.00 Western 10.00 Hey Arnold! The Movie 12.00 Vatel 14.00 Angel Eyes 16.00 Western 18.00 Hey Arnold! The Movie 20.00 Eight Legged Freaks (Bönnuð börnum. 22.00 Queen of the Damned (Bönnuð börnum. 0.00 Identity (Bönnuð börnum) 2.00 Thirteen Ghosts (Bönnuð börnum) 4.00 Queen of the Damned (Bönnuð börnum) OMEGA 8.00 Billy Graham 9.00 Robert Schuller 10.00 Blandað efni 11.00 Samverustund 12.00 Miðnæt- urhróp 12.30 Maríusystur 13.00 Blandað efni 14.00 Um trúna og tilveruna 14.30 Gunnar Þorst. (e) 15.00 Ron Phillips 15.30 Mack Lyon 16.00 Blandað efni 17.00 Samverustund (e) 18.00 Freddie Filmore 18.30 Dr. David Cho 19.00 Beli- evers 20.00 Fíladelfía 21.00 Samverustund (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert Schuller AKSJÓN 7.15 Korter 18.15 Korter 19.15 Korter 20.15 Korter 20.30 Vatnaskil – Filadelfia 21.00 Níu- bíó 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.15 Cycling: Tour of Italy 15.15 Tennis: Grand Slam Tourna- ment French Open 19.00 Boxing 21.00 Tennis: Grand Slam Tournament French Open 22.00 News: Eurosportnews Report 22.15 Football: UEFA Champions League the Game BBC PRIME 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Bala- mory 14.15 Step Inside 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 Intergalactic Kitchen 15.00 Cash in the Attic 15.30 Changing Rooms 16.00 Safe as Houses 17.00 Doctors 17.30 EastEnd- ers 18.00 Keeping up Appearances 18.30 My Hero 19.00 The Cazalets 20.00 Life on Air 21.00 Mastermind 21.30 Celeb 22.00 Mersey Beat 23.00 Great Railway Journeys of the World 0.00 Ice Age Death Trap 1.00 The Face of Tutank- hamun NATIONAL GEOGRAPHIC 13.00 Egypt – King Tut Uncovered 14.00 Egypt's Napoleon 15.00 Mosquito Hell 16.00 Battlefront 16.30 Battlefront 17.00 Air Crash Investigation 18.00 Dogs with Jobs 18.30 Totally Wild 19.00 Mosquito Hell 20.00 When Animals Attract 21.00 Amazing Moments 22.00 Battle of the Hood and the Bis- marck 23.00 Wanted – Interpol Investigates 0.00 When Animals Attract ANIMAL PLANET 12.00 Fate of the Panda 13.00 Growing Up... 14.00 Animal Cops Houston 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 That's My Baby 16.30 That's My Baby 17.00 Monkey Business 17.30 Keepers 18.00 Tusks and Tattoos 19.00 Growing Up... 20.00 Miami Animal Police 21.00 Talking with Animals 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Cell Dogs 1.00 Animal Precinct DISCOVERY 12.00 Mummy Autopsy 13.00 Flying Heavy Metal 13.30 Al Murray's Road to Berlin 14.00 Junkyard Mega-Wars 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 Fishing on the Edge 16.00 Mega-Excavators 17.00 Wheeler Dealers 17.30 Wheeler Dealers 18.00 Mythbusters 19.00 Forensic Detect- ives 20.00 FBI Files 21.00 FBI Files 22.00 Forensic Detect- ives 23.00 Extreme Machines 0.00 Killer Tanks MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 The Base Chart 18.00 Pimp My Ride 18.30 Punk'd 19.00 Wonder Showzen 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Dirty Sanchez 22.00 Superock 23.00 Just See MTV VH1 15.00 Making the Video 15.30 So 80s 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 All Access 20.00 All Access 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 VH1 Hits CLUB 12.10 Africa on a Plate 12.40 The Race 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behaving Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 The Race 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.10 Spicy Sex Files 20.45 Ex-Rated 21.10 Men on Women 21.35 Sextacy 22.00 Insights 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Cheaters 0.25 City Hospital 1.25 Fashion House E! ENTERTAINMENT 12.30 Jackie Collins Presents 13.30 Behind the Scenes 14.00 Style Star 14.30 Love is in the Heir 15.00 Dr. 90210 16.00 The E! True Hollywood Story 17.00 Jackie Collins Presents 18.00 E! News 18.30 The Soup 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Style Star 20.30 Fashion Police 21.00 Jackie Collins Presents 22.00 Dr. 90210 23.00 E! News 23.30 Jackie Collins Presents 0.30 Behind the Scenes 1.00 The E! True Hollywood Story CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Fri- ends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Megas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Tom and Jerry 16.55 Looney Tunes 17.20 The Cramp Twins 17.45 Ed, Edd n Eddy 18.10 Codename: Kids Next Door 18.35 Dexter's Laboratory JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon 14.15 Digimon 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies 4.00 Inspector Gadget 4.25 Dennis MGM 12.00 That Splendid November 13.30 Bayou 14.55 Texasville 17.00 Real Men 18.25 Lady in the Corner 20.05 Slow Dancing in the Big City 21.55 Shadows on the Wall 23.30 Sketch Art- ist 1.05 Sunburst TCM 19.00 Slither 20.35 The Last Run 22.10 The Perfect Specimen 23.45 Today we Live 1.40 The Good Earth ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ OPNUM EFTIR DAGA! VIÐ MUNUM SKEMMTA ÞÉR! Af þeim fríða flokki aðþrengdra eigin- kvenna sem birtast í Sjónvarpinu á hverj- um fimmtudegi verð ég að segja að Bree er í algeru uppáhaldi hjá mér. Snyrtikvendið með kattaraugun virðist láta fátt koma sér úr jafnvægi. Þó hún sé bullandi reið út í eiginmann sinn fyrir að sækja um skilnað, og ekki bætti úr skák þegar hún komst að því að hann hélt fram- hjá henni, þá er hún alltaf jafn óaðfinnan- leg. Hún bregst ekki við hlutunum með uppgjöf og maður á aldrei eftir að sjá hana vorkenna sér eða halla sér að flösk- unni til huggunar. Viðbrögð hennar eru oft hrein snilld og toppar hún sig í hverjum þætti með nýjum uppákomum, mér fannst alveg frábært þegar hún fór og sótti son sinn á strippbarinn og fékk sér bara sæti hjá honum og fylgdist með dansmeyjun- um þegar hann neitaði að koma með henni heim. Hún refsaði honum svo með því að taka hurðina af herberginu hans, og það er eitthvað sem foreldrar vandræðaung- linga ættu að taka sér til fyrirmyndar því hvað er verra fyrir ungling en að missa prívatið? Auðvitað er hún gjörsamlega óþolandi þessi kona í allri sinni fullkomn- un en samt svo dásamlega skemmtileg því hún er algerlega hún sjálf. Ég bíð spennt eftir að sjá hvað þessi óað- finnanlega persóna gerir í næstu þáttum og þó að maðurinn hennar hafi komið illa fram við hana og hún lætur hann örugg- lega finna til tevatnsins, á hún örugglega eftir að taka honum aftur, því þannig var hún búin að ákveða að lífið yrði. VIÐ TÆKIÐ Fullkomlega eðlilega fullkomin Á BARMI TAUGAÁFALLS Bree er gjörsamlega óþolandi í allri sinni fullkomnun. KRISTÍN EVA ÞÓRHALLSDÓTTIR KANN VEL VIÐ SNYRTIKVENDIÐ BREE SJÓNVARPIÐ 26. maí 2005 FIMMTUDAGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.