Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 74
FIMMTUDAGUR 26. maí 2005 ■ MÁLÞING Í SVÖRTUM FÖTUM ÞAR SEM ÍSLENDINGUM FINNST SKEMMTILEGAST AÐ DJAMMA HÚSIÐ OPNAR KL. 23.00 ...KLIKKA EKKI!!! MIÐAVERÐ 2.500 KR. HÚSIÐ OPNAR KL.19.30 NÁNARI UPPLÝSINGAR FÖSTUD. 27. MAÍ ‘05 LAUGARD 28. MAÍ ‘05 ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN P R IM U S M O TO R C O Listahátíð í Reykjavík 2005 RIALTO FABRIK NOMADE KALL INN Á sunnudaginn koma saman nokkrir listamenn og sýningar- stjórar í Norræna húsinu til þess að ræða svonefndar lýðhyggjutil- hneigingar eða populisma í menn- ingarmálum og stjórnmálum og skoða hvernig þær tengjast sam- tímalist. Þátttakendurnir í umræðunum tengjast allir sýningunni Populism 2005 sem nú stendur yfir í fjórum borgum í Evrópu, það er Vilnius, Frankfurt, Ósló og Amsterdam. Á sýningunni er skoðað hvernig lýðhyggjuhreyfingar, hvort sem þær eru á vinstri eða hægri væng stjórnmála, framsæknar eða aft- urhaldssamar, ná til fjöldans með því að höfða til fegurðarskyns fólks. Þátttakendur í umræðunum í Norræna húsinu eru Jakob Boeskov, Jakob Fenger og Jani Leinonen sem taka þátt í Populism sýningunni, einn sýningarstjór- anna, Christina Ricupero og sýn- ingarstjórinn Vanessa Muller, sem átti sæti í ritstjórn fræðirits sem var gefið út samhliða sýning- unni. ■ List fyrir l‡›inn Sirkus á lei›inni Einn þekktasti nýsirkus heims, Cirkus Cirkör frá Svíþjóð, kemur til Íslands í júní og verður með fjórar sýningar í Borgarleikhús- inu á nýjustu uppfærslunni sinni „99% unknown“. Hingað kemur Cirkör beint úr sýningarferðalagi um Asíu, en sýning þeirra á 99% unknown var framlag Svía á þjóð- ardeginum á heimssýningunni í Japan fyrir stuttu. Cirkus Cirkör er nútímasirkus- hópur sem var stofnaður í Stokk- hólmi fyrir tíu árum. Leiðarljós hópsins og innblástur hefur frá upphafi verið að breyta heiminum með list, leik og menntun. Cirkus Cirkör gerir nokkrar sýningar á hverju ári, sem eru sýndar jafnt í Konunglega leik- húsinu í Stokkhólmi sem á götu- leikhúshátíðum. Að hverri sýn- ingu hópsins kemur fjöldinn allur af listamönnum og blandar saman leikhúsi, söngleikjaformi, óperu, dansi og sirkusbrögðum. ■ FRÁ SÝNINGUNNI POPULISM 2005 Verk eftir fréttaljósmyndarann Otto Snoek. JPV útgáfa hefur sent frá sér nýjakiljuútgáfu af Alkemistanum eftir Paulo Coehlo í þýðingu Thors Vil- hjálmssonar. Alkemistinn er ein þeirra bóka sem nú þegar hefur hlotið verðugan sess sem sígilt meistaraverk og hefur selst í yfir 30 milljónum eintaka. Nýlega komu út sex nýjar bækurfrá Lafleur-útgáfunni. Þeirra á meðal er ljóðasafnið Orð milli vina eftir Gunnar Dal, úrval ljóða sem ber sama nafn og ein ljóðabóka Gunnars. Mörg þessara ljóða hafa verið ófáanleg um árabil. Hinar bækurnar eru Örfok, skáldsaga eftir Eyvind P. Eiríksson, smásagnasafnið Ugla sat á kvisti eftir Þorstein Ant- onsson, ljóðabókin Rökrétt fram- haldslíf eftir Kristján Hreinsson, ljóðabókin Með mér er regn eftir Hörð Gunnarsson og Sólris í hring- hendingum, sem er spunasafn smá- sagna, ljóða og hugleiðinga eftir Benedikt S. Lafleur. NÝJAR BÆKUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.