Fréttablaðið - 26.05.2005, Page 62

Fréttablaðið - 26.05.2005, Page 62
FIMMTUDAGUR 26. maí 2005 29 NISSAN X-TRAIL N‡r X-TRAIL er gullfallegur bíll sem hæfir íslensku ve›urfari. Hann flytur heilu fjölskyldurnar um landi› flvert og endilangt og sk‡st í innanbæjaraksturinn af lipur› og snerpu. fiú situr hátt í Nissan X-Trail og me› einu handtaki skiptir›u yfir í fjórhjóladrif ef fær› flyngist. Elegance 2,0 - Sjálfskiptur - 140 hestöfl - 5 dyra Sport 2,0 - Sjálfskiptur - 140 hestöfl - 5 dyra F í t o n / S Í A F I 0 1 3 1 0 4 www.nissan.is Nánari uppl‡singar um Nissan bílaflotann hjá Ingvari Helgasyni fær›u á www.nissan.is Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00 Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi 482-3100 Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Sæmundargötu 3 550 Sau›árkróki 453-5141 Holtsgötu 52 260 Njar›vík 421-8808 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafir›i 478-1990 Bú›areyri 33 730 Rey›arfjör›ur 474-1453 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafjör›ur 456-4540 X-Trail Elegance Tilbo›sver›: 2.990.000 kr. 31.344 kr. á mán.* X-Trail Sport Tilbo›sver›: 2.790.000 kr. 29.257 á mán.* SKIPT_um væntingar MAÍTILBO‹ Á NISSAN HJÁ INGVARI HELGASYNI *Bílasamningur Glitnis me› 30% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i. FIMMTÍU ÁRA FJALLGANGA Breski fjallgöngumaðurinn George Band var heiðraður í gær í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því hann kleif Kanchenjunga-fjall í Nepal. Kanchenjunga er þriðja stærsta fjall heims og eitt það illkleifasta. MARÍA HRÖNN GUNNARSDÓTTIR HELDUR Á NÝJU SÍMASKRÁNNI María Hrönn sigra›i Nýja símaskráin var kynnt með viðhöfn á Nýlistasafninu í gær. Forsíðu hennar prýðir nú lista- verk eftir Maríu Hrönn Gunnars- dóttur, nemanda í myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Var verk hennar valið úr yfir hundrað til- lögum sem bárust í samkeppnina. Þrír nemendur fengu peninga- verðlaun að upphæð 200 þúsund krónur fyrir sínar tillögur, en það voru auk Maríu Hrannar, þær Agla Egilsdóttir myndlistarnemi í Listaháskólanum og Arnhildur Pálmadóttir, nemi í arkitektúr við sama skóla. Þær fengu einnig af- hentar símaskrár með forsíðu- mynd af tillögum þeirra. Að sögn Antons Arnar Kærne- sted, ritstjóra símaskrárinnar, halda vinsældir bókarinnar sér þótt þjónusta símaskrárinnar sé í sífellt meira mæli notuð á netinu og í þjónustusímanum 118. „Bókin er prentuð í 230 þúsund eintökum og ganga þau öll út án þess að við þurfum að hafa mikið fyrir því,“ segir Anton. Hann nefnir einnig að könnun sem gerð var í fyrra sýni þessar vinsældir svart á hvítu. „Stór hluti þjóðarinnar, eða 93%, sagðist nota bókina reglulega, sem sannar það alveg að gildi hennar fyrir landsmenn hefur ekkert minnkað,“ segir Anton. ■ FÆDDUST fiENNAN DAG 1907 John Wayne, leikari 1923 Horst Tappert, leikari 1964 Lenny Kravitz, söngvari

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.