Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 62
FIMMTUDAGUR 26. maí 2005 29 NISSAN X-TRAIL N‡r X-TRAIL er gullfallegur bíll sem hæfir íslensku ve›urfari. Hann flytur heilu fjölskyldurnar um landi› flvert og endilangt og sk‡st í innanbæjaraksturinn af lipur› og snerpu. fiú situr hátt í Nissan X-Trail og me› einu handtaki skiptir›u yfir í fjórhjóladrif ef fær› flyngist. Elegance 2,0 - Sjálfskiptur - 140 hestöfl - 5 dyra Sport 2,0 - Sjálfskiptur - 140 hestöfl - 5 dyra F í t o n / S Í A F I 0 1 3 1 0 4 www.nissan.is Nánari uppl‡singar um Nissan bílaflotann hjá Ingvari Helgasyni fær›u á www.nissan.is Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00 Hrísm‡ri 2a 800 Selfossi 482-3100 Eyrarlandi 1 530 Hvammstanga 451-2230 Sæmundargötu 3 550 Sau›árkróki 453-5141 Holtsgötu 52 260 Njar›vík 421-8808 Dalbraut 2b 300 Akranesi 431-1376 Víkurbraut 4 780 Höfn í Hornafir›i 478-1990 Bú›areyri 33 730 Rey›arfjör›ur 474-1453 Óseyri 5 603 Akureyri 461-2960 Sindragötu 3 400 Ísafjör›ur 456-4540 X-Trail Elegance Tilbo›sver›: 2.990.000 kr. 31.344 kr. á mán.* X-Trail Sport Tilbo›sver›: 2.790.000 kr. 29.257 á mán.* SKIPT_um væntingar MAÍTILBO‹ Á NISSAN HJÁ INGVARI HELGASYNI *Bílasamningur Glitnis me› 30% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i. FIMMTÍU ÁRA FJALLGANGA Breski fjallgöngumaðurinn George Band var heiðraður í gær í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því hann kleif Kanchenjunga-fjall í Nepal. Kanchenjunga er þriðja stærsta fjall heims og eitt það illkleifasta. MARÍA HRÖNN GUNNARSDÓTTIR HELDUR Á NÝJU SÍMASKRÁNNI María Hrönn sigra›i Nýja símaskráin var kynnt með viðhöfn á Nýlistasafninu í gær. Forsíðu hennar prýðir nú lista- verk eftir Maríu Hrönn Gunnars- dóttur, nemanda í myndlistardeild Listaháskóla Íslands. Var verk hennar valið úr yfir hundrað til- lögum sem bárust í samkeppnina. Þrír nemendur fengu peninga- verðlaun að upphæð 200 þúsund krónur fyrir sínar tillögur, en það voru auk Maríu Hrannar, þær Agla Egilsdóttir myndlistarnemi í Listaháskólanum og Arnhildur Pálmadóttir, nemi í arkitektúr við sama skóla. Þær fengu einnig af- hentar símaskrár með forsíðu- mynd af tillögum þeirra. Að sögn Antons Arnar Kærne- sted, ritstjóra símaskrárinnar, halda vinsældir bókarinnar sér þótt þjónusta símaskrárinnar sé í sífellt meira mæli notuð á netinu og í þjónustusímanum 118. „Bókin er prentuð í 230 þúsund eintökum og ganga þau öll út án þess að við þurfum að hafa mikið fyrir því,“ segir Anton. Hann nefnir einnig að könnun sem gerð var í fyrra sýni þessar vinsældir svart á hvítu. „Stór hluti þjóðarinnar, eða 93%, sagðist nota bókina reglulega, sem sannar það alveg að gildi hennar fyrir landsmenn hefur ekkert minnkað,“ segir Anton. ■ FÆDDUST fiENNAN DAG 1907 John Wayne, leikari 1923 Horst Tappert, leikari 1964 Lenny Kravitz, söngvari
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.