Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 26.05.2005, Blaðsíða 32
FIMMTUDAGUR 26. maí 2005 [ HOLLRÁÐ ] Fossháls 1 • sími 525 0800 • www.badheimar.is BLÓMÁLFURINN Vesturgötu 4 sími 562 2707 Íslandsmeistari í blómaskreytingum í i Allt fyrir útskriftina 25% afsláttur á sumarpakka frá broste-copenhagen Nánari upplýsingar á www.bergis.is Dádýrið er úr krossvið og raðað saman eins og púsluspili. Uppstoppað viðarhöfuð NÝSTÁRLEG HÖNNUN Á DÁDÝRS- HÖFÐI SEM FER EKKI FYRIR BRJÓST- IÐ Á DÝRAVERNDUNARFÓLKI. Ungur hönnuður að nafni Augustin Scott de Martinville hefur hannað skemmtilegt dádýrahöfuð úr krossvið sem vakið hefur athygli. Fyrirmyndin er þau dýrahöfuð sem veiðimenn hafa látið stoppa upp og hengja upp á vegg til marks um góða veiði. Slík höfuð hafa farið fyrir brjóstið á dýra- verndunarsinnum, sem ættu að taka höfðinu hans Augustin fagnandi þar sem engin dýr eru sköðuð við fram- leiðsluna. Sjálfur segist hann hafa gert dádýrið til að leggja áherslu á hversu alvarleg athöfn það er að af- höfða bráðina og uppstoppa höfuðið til að hengja á vegg. Ásamt dádýrinu hannaði Augustin elg og má sjá höfuðin á vefsíðunni www.vla- emsch.be þar sem einnig er hægt að kaupa þau. Vel steytt krydd Eigi að steyta krydd (karde- mommu, pipar, engifer o.fl.) reglulega vel er gott að hita kryddið í ofninum áður en það er steytt í mortéli. Þá verður það að fíngerðu dufti. Skökk steik Oft er steikin skökk, það er að segja hærri í annan endann, og er því hætt við að hún brúnist ekki jafnt í ofnsteikingunni. Þennan vanda leysum við með pappír og álþynnu, brjótum það saman undir þynnri enda steikarinnar og þá verður áferð hennar jöfn. Steikt í olíu Þegar steikt er í olíu þarf að gæta þess að olían hitni ekki um of. Besti steikingarhiti er um 170˚ C. Hafa ber plötuna einu þrepi neðar en þegar steikt er í smjör- líki. Eggjahvítan í trekt Auðvelt er að skilja að hvítu og rauðu með því að hella egginu í trekt. Hvítan rennur niður en rauðan verður eftir. Húð í kristalskönnu Ef húð hefur myndast innan í kristalskönnunni þarf að fara að öllu með gát. Kristall er það mjúkur að hann getur rispast. Láttu mulið eggjaskurn í könn- una, helltu síðan vænum ediks- sopa í hana og gutlaðu því innan um hana. Húðin hverfur eftir smástund og er þá kannan skoluð vandlega. Úr 500 Hollráð heimilisins Matarborðið er sá staður þar sem mikið er að gerast og hlutirnir breytast hratt. Borðdúkar eru teknir af og nýir settir í staðinn, hnífapör staldra stutt við og klingjandi glös í bland við mas og brakandi steikur skapa lifandi heimilistóna sem lifna við og fjara út eftir að borðhaldi lýkur. Við matarborðið mætist fjöl- skyldan og á góðri sitja þar vinir og snæða dýrindis máltíð. Nú þegar sumarið er á næsta leiti er upplagt að taka því fagnandi með skrautlegri sumarveislu við matarborðið. Einfalt er að færa borðstofuna eða eldhúsið í sumar- búning þar sem tískan í borðbún- aði er litrík, frísklega og sumar- leg og með smá áherslubreyting- um getur heimilið staðið í blóma á svipstundu. Matarborð í sumarblóma Frísklegur og litríkur borðbúnaður er í tísku um þessar mundir og tímabært að færa borðhaldið í sumarbúning. SOMMAR kökubox 3 stk. í IKEA á 690 kr. Origo skálar í Kokku, verð frá 1.250 kr. Origo grillhanski í Kokku á 1.650 kr. Skrautleg glös í Kokku, 4 saman á 2.500 kr. Vörur úr Sipa. Servíetta 600 kr. Bakki á 990 kr. Skálar 350 kr. stk. Servíettuhringur á 990 kr. Eldhúsáhöld úr Sipa. Ausa og fiskispaði 490 kr. Servíetta á 600 kr. Vörur úr Sipa. Kanna á 3.980 kr. Glös á 1.200 kr. Pipar og salt á 1.750 kr. Bakki á 1.780 kr. Vörur úr Sipa. Kælibox í Sipa á 2.900 kr. Borðbúnaður úr Sipa. Stór diskur á 990 kr. Minni diskur á 790 kr. Glas á 480 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.