Fréttablaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 27.05.2005, Blaðsíða 1
Spilar í Egilshöll 17. júlí STAÐFESTIR LOKS KOMU SÍNA: ▲ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG SNOOP DOGG MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Veffang: visir.is – Sími: 550 5000 REYKJAVÍK Borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins vill allt að þrjátíu þúsund manna byggð í Örfirisey, Álfsey, Engey, Viðey og í Geldinganesi. Gert er ráð fyrir 350 hektara uppfyllingum. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson borgarfulltrúi vill að framtíð Reykjavíkurflugvallar verði ákveðin í almennri og bindandi atkvæðagreiðslu að undangeng- inni ítarlegri athugun á valkost- um um framtíð Vatnsmýrarinn- ar. Alfreð Þorsteinsson, R-listan- um og formaður borgarráðs, segir að framtíðarhugmyndir sjálfstæðismanna um eyjabyggð beri vitni um að þeir telji stöðu borgarsjóðs afar sterka. „Þeir víla ekki fyrir sér að kynna jarð- göng og brýr til að tengja 30 þús- und manna eyjabyggð. Sjálf- stæðisflokkurinn skilar hins vegar auðu þegar kemur að Vatnsmýrinni. Það er miklu nær- tækara viðfangsefni þar sem bú- ast má við 25 þúsund manna byggð. Kannski er þessi framtíð- arsýn til vitnis um það að sjálf- stæðismenn telji að næstu borg- arstjórnarkosningar séu fyrir- fram tapaðar.“ - jh / Sjá síðu 6 Sjálfstæðismenn kynna framtíðarhugmyndir fyrir borgarstjórnarkosningar: Vilja byggja í Engey, Akurey og Vi›ey YFIRLEITT BJARTVIÐRI Hætt við dálítilli vætu við suðausturströndina um tíma, annars þurrt. Hiti 5-14 stig að deginum, mildast sunnan og suðvestan til. VEÐUR 4 www.toyota.is Þjónustubæklingur fylgir blaðinu í dag Friðartækifæri í Darfur Kofi Annan og Alpha Oumar Konare skrifa grein um leiðir til friðar í Darfur í Súdan. UMRÆÐA 24 Fullorðið fólk Dags Kára Voksne mennesker, kvikmynd Dags Kára Péturssonar, verður frumsýnd í Háskólabíói í kvöld. Myndin var sýnd í Un Certain Regard-flokknum á kvikmynda- hátíðinni í Cannes. BÍÓ 42 Elskar allar tegundir af fiski ATLI HEIMIR SVEINSSON: Í MIÐJU BLAÐSINS ● matur ● tilboð ▲ STÓRTÆKAR FRAMKVÆMDIR Framkvæmdir fara nú fram víða á höfuðborgarsvæðinu, enda fjölgar þeim yfirleitt með hækkandi sól. Þessi jarðýta var í undirbúningsvinnu í Mörkinni, þar sem verið er að grafa grunna. Fleiri voru í framkvæmdahug því að borgarstjórnarflokkur Sjálfstæðisflokksins kynnti hugmyndir sínar um vaxandi byggð og vegaframkvæmdir í Reykjavík í gær. Læknamistök kosta hundra› lífi› árlega HEILBRIGÐISMÁL Gera má ráð fyrir að mistök í meðferð sjúklinga hér á landi leiði árlega til um það bil 130 dauðsfalla og kosti þjóðarbúið um 1,3 milljarða króna. Þá má ætla að um eitt þúsund manns verði fyr- ir heilsutjóni árlega vegna rangrar meðferðar í heilbrigðiskerfinu. Þessar tölur byggja á sambæri- legum tölum frá Noregi þar sem rannsókn við Háskólann í Björgvin sýnir að mistök í heilbrigðiskerf- inu kosta um tvö þúsund manns líf- ið árlega og um fimmtán þúsund manns bíða árlega mikinn skaða vegna rangrar meðhöndlunar lækna. Áætlað er að lækna- mistökin kosti norska skattgreið- endur nálægt tuttugu milljarða ár- lega í íslenskum krónum talið. Mistök af því tagi sem hér um ræðir geta verið margs konar, allt frá rangri lyfjagjöf til mistaka við aðgerðir. Matthías Halldórsson aðstoð- arlandlæknir segir engar rann- sóknir hafa farið fram á þessu sviði hér á landi enda um um- fangsmikla rannsóknarvinnu að ræða. „En það er hins vegar vafa- laust hægt að heimfæra þessar tölur frá Noregi upp á Ísland. Heilbrigðiskerfið þar er ekkert frábrugðið okkar og þetta er því sambærilegt að mörgu leyti,“ segir hann. Undir þetta tekur Sigurbjörn Sveinsson, formaður Læknafé- lags Íslands, sem segir að saman- burður við bandarískar kannanir sýni svipaða niðurstöðu. „Þær tölur sem eru réttar fyrir þessi lönd eru mjög líklega sambæri- legar fyrir Ísland,“ segir hann. Sigurbjörn segir að Læknafé- lag Íslands hafi beitt sér fyrir umræðu um öryggi í íslensku heilbrigðiskerfi og telji mikil- vægt að ráðast í rannsókn á af- leiðingum læknamistaka hér á landi. Slík rannsókn þurfi ekki að vera mjög dýr þar sem öll gögn eru til. „Ég held að við hljótum að þurfa að ráðast í svona rannsókn hér fyrr en síðar; við verðum eig- inlega að gera það, því þetta er einn af grundvallarþáttum gæða- stjórnunar í heilbrigðiskerfinu,“ segir Sigurbjörn Sveinsson. - ssal föndur tíska heilsa stjörnuspá ferðalög matur tónlist bíó SJÓ NV AR PS DA GS KR ÁI N 27 . m aí – 2 . jú ní sækir fram Ilmvatn » fimm konur segja frá » Ingibjörg Sólrún Gísladóttir Valdís Gunnars » snýr aftur í útvarpið Pistlar » meðganga, föt, sambönd Stjórnmálamenn verða að taka áhættu Stjórnmálamenn ver›a a› taka áhættu INGIBJÖRG SÓLRÚN GÍSLADÓTTIR: ● tíðarandi ● pistlar ● ilmvatn ▲ FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG VEÐRIÐ Í DAG Talsmenn íslenskra lækna segja tölur um tjón af völdum læknamistaka í Nor- egi fyllilega sambærilegar fyrir íslenskt heilbrig›iskerfi. Forma›ur Læknafélags Íslands telur nau›synlegt a› rannsaka öryggi íslenskrar heilbrig›isfljónustu. MATTHÍAS HALL- DÓRSSON SIGURBJÖRN SVEINSSON Sænskir háskólar: Doktorsnemar í vinnuflrælkun SVÍÞJÓÐ Sænskir háskólar liggja undir ámæli fyrir að nota erlenda doktorsnema sem ódýran vinnu- kraft. Fyrir nokkru komst upp að mað- ur af asískum uppruna sem var í doktorsnámi í Stokkhólmi var látinn vinna á tilraunastofu á Karólínska sjúkrahúsinu í sex mánuði með þrettán þúsund íslenskar krónur á mánuði. Annar doktorsnemi var launa- laus síðustu sex mánuði náms- tímans og svaf á skrifstofu vinar síns. Alls hefur verið kvartað undan meðferð á doktorsnemum í Svíþjóð fimmtán sinnum undanfarið ár. ■ LOKAÁKALLIÐ Chirac Frakklandsforseti lauk baráttu sinni fyrir samþykkt ESB-sátt- málans með sjónvarpsávarpi í gærkvöld. FRAKKLAND, AP Jacques Chirac, for- seti Frakklands, ákallaði þjóð sína í sjónvarpsávarpi í gær um að veita stjórnarskrársáttmála Evr- ópusambandsins samþykki sitt þegar hún gengur til atkvæða um hann á sunnudaginn. Forsetinn ítrekaði þá skoðun sína að það hefði alvarlegar af- leiðingar fyrir stöðu Frakka í Evr- ópu hafnaði þjóðin nýja sáttmál- anum. „Þar með myndi hefjast tímabil klofnings, efasemda, óvissu,“ varaði hann landa sína við. Samkvæmt síðustu skoðana- könnunum hyggst vel yfir helm- ingur franskra kjósenda hafna sáttmálanum. Sjá síðu 18 FÖSTUDAGUR 27. maí 2005 - 141. tölublað – 5. árgangur FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I Frakkland og ESB: Chirac ákallar fljó› sína FH er óstöðvandi Íslandsmeistarar FH eru óstöðvandi í Landsbanka- deildinni og rúlla upp hverju liðinu á fætur öðru þessa dagana. ÍÞRÓTTIR 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.