Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2005, Qupperneq 23

Fréttablaðið - 29.05.2005, Qupperneq 23
Hildur Gestsdóttir er mannabeina- fræðingur og hefur undanfarið skoðað heilsufarssögu þjóðarinnar í gegnum gömul mannabein. Hildur segir starf fornleifafræðingsins fjölbreytt og skemmtilegt og vill ekki við- urkenna að það krefjist meiri þolinmæði en önnur störf. Sjálf hefur hún sérhæft sig í mannabeinarannsóknum og eyðir mestum tíma í að rannsaka gömul bein. „Þar sem Ísland er lítið er starf forn- leifafræðinga hér mjög fjölbreytt og við göngum í öll verk. Ég er ekki lokuð inni á rannsóknarstofu allan daginn heldur tek ég líka þátt í uppgreftri og skráningu gagna,“ segir Hildur, sem vinnur um þessar mundir að stóru verkefni sem lýtur að heilsufars- sögu Íslendinga. „Við rannsökum beinagrindur frá land- námi og fram á 19. öld og finnum alla þá sjúkdóma sem beinin gefa upplýsingar um. Undanfarið hefur verið unnið að uppgreftri á miðaldakirkjugarði á Hofstöðum í Mý- vatnssveit og í sumar á að grafa upp allan garðinn og rannsaka beinin betur. Þarna höfum við fundið ýmislegt áhugavert, til dæmis beinagrind sem er með illkynja krabbameinsæxli, en til eru afar fá dæmi um slíkt á svo gamalli beinagrind.“ Hildur segir að sér þyki ekki óþægilegt að meðhöndla gömul mannabein en segir mikilvægt að umgangast beinin af virðingu. „Það er líka mikilvægt að vera með vel af- markaðar rannsóknarspurningar og vita svona nokkurn veginn að hverju verið er að leita. Þetta eru líkamsleifar raunverulegs fólks sem líklega væri sjálft ekki ánægt með að láta grafa sig upp. Mín réttlæting er sú að með beinarannsókninni fái þetta gleymda fólk tækifæri til að hjálpa sögunni og gera gagn.“ ■ Grefur upp mannabein í gömlum kirkjugarði Atvinnuleysi er minnst á Íslandiaf öllum Norðurlöndunum. Áætl- anir gera ráð fyrir að það verði um 2.4% á þessu ári að meðal- tali en verst er ástandið í Finn- landi þar sem búist er við að 8,4% af öllu vinnandi fólki sé án atvinnu. Hagvöxtur jókst á Norð- urlöndunum í fyrra og verður áfram góður, gangi spár eftir. Mestur var hann á Íslandi. Íslendingar eru lukkulegir í vinn- unni sinni samkvæmt niðurstöð- um könnunar Verslunarmannafé- lags Reykjavíkur eru 90% prósent starfsmanna ánægðir í starfi. Vinnuskilyrði virðast fara batnandi milli ára og trúverðugleiki stjórn- enda einnig. VR gerði könnun á viðhorfum starfsmanna til átta lykilþátta sem varða atvinnuna. Þeir voru trú- verðugleiki stjórnenda, launakjör, vinnuskilyrði, sjálfstæði í starfi, sveigjanleiki í vinnu, álag og kröf- ur, stolt til fyrirtækis síns og starfsandi. Sjálfstæði í starfi og starfsandi fengu hæstu einkunn en launakjör lægstu. Áttatíu og átta milljónir ungs fólks er án atvinnu í heiminum eða 14,4%. Þetta hlutfall var 11,7% árið 1993 þannig að at- vinnuleysi ungs fólks fer vaxandi, sé litið til heimsins alls. Ástandið er sýnu verst í Mið- austurlöndum og Norður-Afr- íku en þar ganga 26% ungs fólks at- vinnulaus. LIGGUR Í LOFTINU í atvinnu MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINSER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? FRÉTTAB LAÐ IÐ /G VA Snyrtilegt á skrifborðinu bls. 2 Þarf alltaf að vera á tánum bls 8 Góðan dag! Í dag er sunnudagur 29. maí, 149. dagur ársins 2005. REYKJAVÍK 3.30 13.25 23.22 AKUREYRI 2.44 13.10 23.39 Heimild: Almanak Háskólans Sólarupprás Hádegi Sólarlag STÖRF Í BOÐI Verslunarstjóri Múrarar Verkamenn Þjónustustjóri Tæknistjóri Deildarstjóri Sölumaður fasteigna Bifvélavirki Þjónustufulltrúi Sölustjóri Vörustjóri Tollafulltrúi Ráðgjafar Viðskiptafræðingur Skipstjóri Ræstingarstjóri Innheimtufulltrúi Framkv.st. markaðssviðs Forstjórar Verkstjóri Matreiðslumaður Starfsmenn í mötuneyti Kennarar Forritarar Yfirmaður þjónustu- og viðhaldsdeildar Sumarafleysingar Lagermenn Lögfræðingar Bílstjórar Trésmiðir Handverksbakari Talsmaður neytenda Umsjónarmenn Skiltagerð                                                 !    "                 # $   !  %!      %         &   &!       '           $                !        • • • • • • • %!        !             !    ( )    $      !    !     !             +     ,  #!- $    / $   +        " 000 $   atvinna@frettabladid.is Hildur segir mikilvægt að umgangast beinin af virðingu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.