Fréttablaðið - 29.05.2005, Page 41
TILKYNNINGAR
11
Skólagarðar Reykjavíkur
Skólagarðarnir hafa það að markmiði að kenna börn-
um umgengni við gróður og ræktun. Hverjum einstak-
lingi er úthlutað garði og fræi, útsæði og grænmetis-
plöntum til ræktunar. Með börnunum starfa leiðbein-
endur við ræktunina. Auk garðyrkjustarfa er farið í leiki
og ferðir t.d í Fjölskyldu- og húsdýragarðinn, bíó o.fl.
Haldnar eru sumarhátíðir í hverjum garði með grilli og
ýmsum skemmtunum. Í lokin eru afhentar viðurkenn-
ingar fyrir sumarstarfið. Starfsemin byrjar 6. júní og
lýkur um 19. ágúst.
Innritunarstaður: Í hverjum garði fyrir sig.
Opnunartími: 8.00 – 12.00 og 13.00 – 16.00.
Innritun 8-12 ára barna: 1. – 3. júní.
Innritun aldraðra: 3. júní.
Verð: 2.500,- (ath. tökum ekki greiðslukort)
Staðsetning Skólagarða:
Þorragötu í Skerjafirði 693-2443
Við Holtaveg í Laugardal 693-2442
Fossvogi við Bjarmaland 693-2329
Árbæ vestan Árbæjarsafns 693-2309
Dalbær við Stekkjarbakka 693-2308
Við Jaðarsel 693-2449
Kotmýri við Logafold 693-2447
Gorvík við Strandveg 693-2448
Verkstjóri 693-2323
Umhverfissvið Reykjavíkurborgar
– Garðyrkjudeild
Heimilisfang: Skúlagötu 19
Póstnúmer: 101, Reykjavík
Sími: 563-2700
Netfang: skolagardar@rvk.is
F.h. Menntasviðs Reykjavíkurborgar og
Velferðasviðs Reykjavíkurborgar:
Rammasamningur um kaup á ferskum og/eða
frystum fiski og unnum fiskvörum „EES útboð“.
Kynningarfundur verður í Ráðhúsi Reykjavíkur,
þann 16. júní n.k. kl. 10:00.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000, frá 1. júní
2005, í upplýsingaþjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 19. júlí 2005, kl 10:00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
10508
F.h. Framkvæmdasviðs Reykjavíkurborgar:
Grafarholt – frágangur og ræktun 2005.
Útboðsgögn verða seld á kr. 5.000 í upplýsingaþjón-
ustu Ráðhúss Reykjavíkur, frá og með 31. maí 2005.
Opnun tilboða: 9. júní 2005, kl. 10.00 í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
10575
Útboð LIN-02
Hrútatungulína 1
Viðgerð á steyptum undirstöðum
Landsnet óskar eftir tilboðum í viðgerð á steyptum und-
irstöðum stálmastra á Grjóthálsi og Holtavörðuheiði í
samræmi við útboðsgögn LIN-02.
Verkið felst í broti og endursteypu, múrviðgerðum á flöt-
um og köntum ásamt yfirborðsfrágangi.
Helstu magntölur eru:
Endursteypa 18 m2
Járnbending 1000 kg.
Mót 150 m2
Múrviðgerðir á flötum 40 m2
Múrviðgerðir á köntum 60 m2
Kústun 230 m2
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Landsnets, Krók-
hálsi 5c, 110 Reykjavík frá og með þriðjudeginum 31.
maí 2005.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsnets,
Krókhálsi 5c, 110 Reykjavík fyrir kl. 11:00
mánudaginn 13. júní 2005, þar sem þau verða
opnuð og lesin upp að viðstöddum fulltrúum
þeirra bjóðenda sem þess óska.
RÉTTINDANÁMSKEIÐ
FYRIR BÍLSTJÓRA UM FLUTNING
Á HÆTTULEGUM FARMI
Fyrirhugað er að halda eftirfarandi námskeið í
Reykjavík ef næg þátttaka fæst, fyrir stjórnendur
ökutækja sem vilja öðlast réttindi (ADR-skírteini)
til að flytja tiltekinn hættulegan farm á vegum á
Íslandi og annars staðar á Evrópska efnahags-
svæðinu:
Flutningur á stykkjavöru (fyrir utan
sprengifim efni og geislavirk efni): 6. – 8. júní 2005.
Flutningur í/á tönkum: 9. – 10. júní 2005.
Skilyrði fyrir þátttöku á námskeiðinu fyrir flutning í/á
tönkum er að viðkomandi hafi setið grunnnámskeið
(stykkjavöruflutningar) og staðist próf í lok þess.
Þeir sem ætla á eitt eða fleiri af fyrrgreindum
námskeiðum verða að vera búnir að ganga frá
skráningu og greiðslu fyrir kl. 16:00 þann 2. júní.
Skráning og nánari upplýsingar hjá skrifstofu Vinnu-
eftirlitsins í Reykjavík, Bíldshöfða 16, sími: 550 4600.
Auglýsing um örnefni
Skv. 2. gr. laga nr. 35/1953 með síðari breytingum, um
bæjanöfn o.fl., og 8. gr. reglugerðar um störf örnefnanefnd-
ar, 22. febrúar 1999, ber örnefnanefnd að skera úr ágrein-
ingi um ný götunöfn og sambærileg örnefni innan sveitarfé-
laga.
Nefndinni hefur borist erindi þar sem farið er fram á að
horfið verði frá götunafninu Geitagerði að Hólum í Hjaltadal
í Sveitarfélaginu Skagafirði vegna samnefnis við lögbýlið
Geitagerði í sama sveitarfélagi.
Hverjum þeim sem telur sig búa yfir vitneskju eða ábending-
um, er að haldi komi við undirbúning úrskurðarins, gefst
færi á að kynna örnefnanefnd álit sitt. Ábendingum skal
skila til örnefnanefndar, Lyngási 7, 210 Garðabæ, eigi síðar
en 30. júní 2005.
27. maí 2005
Örnefnanefnd
Ari Páll Kristinsson formaður
Tilboð óskast
í fasteignina Vitastíg 1, Bolungarvík.
Um er að ræða 534 ferm. atvinnuhúsnæði á tveim-
ur hæðum. Á neðri hæð er 243 ferm. veitingahús í
mjög góðu standi með innréttingum, tækjum og
öllum lausamunum, tilbúið til reksturs. Á efri hæð
er 291 ferm. gistiheimili, einnig í mjög góðu standi
með öllum innanstokksmunum, tilbúið til reksturs.
Tilboð sendist Lögfræðiskrifstofu
Tryggva Guðmundssonar ehf., Hafnarstræti 1,
Ísafirði, s. 456-3244, netfang eignir@tg.is., eða til
Sparisjóðs Bolungarvíkur, s. 450-7100. Enginn viðbjóður