Fréttablaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 29.05.2005, Blaðsíða 62
34 29. maí 2005 SUNNUDAGUR Kínaför herra Ólafs Ragnars Grímssonar forseta er lokið. Allir virðast vera sammála um að förin hafi verið hið mesta þarfaþing – nú er búið að tryggja við- skiptasambönd okkar í austri. Fjölmiðlamenn fylgdu Ólafi eftir eins og skugginn og fluttu fréttir á hverjum degi af fundum hans og fyrirmanna í Kína. Þó var eitt sam- tal sem þeir Ólafur Ragnar og Hu Jintao, forseti Kína, áttu sem fór framhjá íslenskum fjölmiðlamönn- um enda var þeim haldið fjarri þeg- ar þeir ræddust við á Torgi hins himneska friðar. Samtalið hljómaði einhvern veginn svona: „I’m really loving jor kántrý and ví, the Æslanders, want to have bísness við jú.“ „Ðett is gúd tú hír. Ví alsó vont tú hev bísness við jú,“ svaraði Jintao. „Butt þer is von þeing ðett æ ól- móst for gott. Jú, ðe tjænís pípol, hef tú ríspekt hjúman ræts.“ „Hjúman ræts?“ spurði Jintao, sakleysið uppmálað og það kom í hlut Ólafs að útskýra. „Jess jú nó in æsland ví ríspekt hjúman ræts. Everýone ken for example vót. Íven vimmen.“ „Íven vimmen?“ „Jess vimmenn vótet first in 1916. End ðei hef binn vorking át for menný jers. Ðei íven hev beibýs and vork,“ sagði forsetinn og bætti við: „And vott is mor ðei ken have as menní beibís as ðei vont tú. Som of ðem hev beibýs from oðer kántrýs vits ðei hev adoptet. Som of ðem hev íven beibýs from Tjæna.“ „Rilí? Beibýs from Tjæna? End ken everý vúmann hef es menní babý as ðei vont tú?“ spurði Jintao hlessa og Ólafur Ragnar svaraði stoltur: „Jess as menní beibýs as ðei vont tú...........“ Hann hafði varla sleppt orðinu þegar hann sá að sér, hugsaði sig betur um og bætti svo skömmustu- lega við. „.......es long as ðei or not tú óld or tú hevvý.“ Hu Jintao horfði hugsandi á Ólaf. Velti málinu fyrir sér um stund og spurði svo: „Vott vor jú seying abát hjúman ræts. Sjúldunt ví djast tok bísness?“ ■ STUÐ MILLI STRÍÐA SKRIFAR UM ÍSLENDINGA Í KÍNA Kínversk kurteisi M YN D : H EL G I S IG U RÐ SS O N -Stærsti fjölmiðillinn Fréttablaðið skorar og skorar! 0 5 10 15 20 25 30 35 40 39% 26% Íslendingar 18-49 ára Tölurnar tala sínu máli. Áhugamenn um íþróttir eru kröfuharður hópur. Íþróttafréttmenn Fréttablaðsins sinna þessum hópi vel eins og tölurnar sanna. Á meðal 18-49 ára Íslendinga lesa 52% fleiri íþróttasíður Fréttablaðsins. samkvæmt fjölmiðlakönnun Gallup maí 2005 ■ PONDUS ■ PÚ OG PA Eftir SÖB Eftir Frode Överli Pullu? Pullu? Ég held að ég fái mér eina pullu með fullri pakkningu. Tvær þannig! Tökum þær með! Vissir þú að pullurnar eru gerðar úr dýra- þörmum, þýskum dýraþörmum. Landið sem gaf okkur báðar heimsstyrjaldirnar, Derrick og Modern Talking, reynir að sýkja okkur með kúariðusmituð- um dýraþörmum. Hugsaðu hvern- ig við verðum eftir fimm ár... Hey, tvær fyrir mig... Hey, bíddu eftir mér... Hvað held- ur þú? Heldur þú að ég sé smitaður af kúariðu? Í þínu til- felli væri það vissu- lega breyt- ing til batn- aðar. Muuuuuuu uuuuu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.