Fréttablaðið - 29.05.2005, Side 63

Fréttablaðið - 29.05.2005, Side 63
35SUNNUDAGUR 29. maí 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 27 28 29 30 31 Sunnudagur MAÍ Stóra svi›i› DÍNAMÍT - Birgir Sigur›sson KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen fiETTA ER ALLT A‹ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikger› Baltasar Kormákur M†RARLJÓS - Marina Carr Sun. 29/5 nokkur sæti laus. Allra síðasta sýning Smí›averkstæ›i› kl. 20:00 Valaskjálf Egilsstö›um RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá Mið. 1/6 kl. 20:00, fim. 2/6 kl. 20:00. Mi›asala á Bókasafni Héra›sbúa. Opi› alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546 9. sýn. fös. 3/6 nokkur sæti laus, 10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6. Í kvöld lau. 28/5 örfá sæti laus, lau. 4/6 örfá sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6. Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana. Í dag lau. 28/5 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 5/6 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar í vor. Í kvöld lau. 28/5 örfá sæti laus, fös. 3/6 nokkur sæti laus, lau. 4/6. Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00. símapantanir frá kl. 10:00 virka daga Þjóðleikhúsið sími 551 1200 ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Stúdentaleikhúsið. Þri. 31/5 kl. 20:00 uppselt kl. 22:30 nokkur sæti laus. ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER ÁHUGALEIKSÝNING ÁRSINS 31. MAÍ! STÓRA SVIÐ 99% UNKNOWN - Sirkussýning CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar 25 TÍMAR Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður ÞUMALÍNA Frá Sólheimaleikhúsinu Fi 2/6 kl 20 - 1.000,- TRANS DANSE EUROPE Tanec Praha, Tékklandi Su 29/5 kl 20 - 2.500,- Miðasala hjá Listahátíð HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Í kvöld 28/5 kl 20 Síðasta sýning KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Lau 28/5 kl 20, Su 29/5 kl 20, Fi 2/6 kl 20, Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20, Su 5/6 kl 20 Aðeins 3 sýningarhelgar eftir TRANS DANSE EUROPE Nomadi Productions - Finnland Su 29/5 kl 17 Miðasala hjá Listahátíð Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga HVER ER PUNKTA- STAÐA ÞÍN? Sími 581 1281 • gitarskoli@gitarskoli Gítarnámskeið hefst 6. júní 4 vikur, 8 einkatímar UNGLINGAKÓR GRAFARVOGSKIRKJU Kórtónleikar verða í Grafarvogskirkju í dag í tilefni þess að unglingakór kirkjunnar ætl- ar í tónleikaferðalag til Kanada og Banda- ríkjanna. Syngur fyrir Vesturför Í kvöld verða kórtónleikar í Grafar- vogskirkju þar sem bæði kór og unglingakór kirkjunnar syngja. Unglingakórinn er á leiðinni til Kanada og Bandaríkjanna í tón- leikaferð og mun allur ágóði af kaffisölu í hléinu renna óskiptur í ferðasjóðinn. „Við erum að fara að heimsækja drengjakór sem kom hingað í fyrra og hélt hér tónleika,“ segir Oddný Þorsteinsdóttir, kórstjóri Unglinga- kórsins. Drengjakórinn „Land of Lakes Choirboys“ frá bænum Elk River í Minnesota hefur tvisvar sinnum komið í heimsókn hingað til lands og í bæði skiptin haldið tónleika í Grafarvogskirkju. Nú síðast var hann hér á ferðinni síðastliðið sum- ar. „Við ætlum að syngja á Íslend- ingaslóðum nær eingöngu, bæði í Bandaríkjunum og Kanada. Lögin sem við syngjum eru nær eingöngu íslensk, aðallega veraldleg íslensk þjóðlög og svo íslensk sönglög. Unglingakórinn mun halda þrenna tónleika með Drengjakórn- um í nágrenni við Elk River í Minnesota og einnig heldur hann tónleika í Winnipeg og Gimli í Kanada. Einnig mun hann heim- sækja elliheimili og gleðja eldra fólkið með íslenskri tónlist. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  14.00 Vortóneikar Skólahljóm- sveitar Mosfellsbæjar verða í Borg- arholtsskóla.  21.00 Patagonia Jazz Quartet spil- ar á Café Culture. ■ ■ OPNANIR  Sjö listakonur sýna bókverk í List- munahorninu í Krambúð Árbæjar- safns. Sýningin verður opin á opnun- artíma safnsins til 9. júní. ■ ■ FYRIRLESTRAR  15.00 Ólafur J. Engilbertsson, sagnfræðingur og sýningahönnuður, flytur í Gerðubergi fyrirlestur sem hann nefnir „Að skapa skart úr skít – um söfnun, endurvinnslu og listræna sköpun“. Ólafur er sýningarstjóri sýn- ingarinnar Stefnumót við safnara II.  20.00 Tölvutónlistargúrúinn John Chowning heldur fyrirlestur og tón- leika í Salnum í Kópavogi. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  11.00 Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlu- leikari og Gerrit Schuil píanóleikari ljúka flutningi á öllum sónötum Beethovens fyrir fiðlu og píanó í tón- listarhúsinu Ými við Skógarhlíð. Í dag flytja þau þrjár síðustu sónöturnar af alls tíu.  17.00 Finnskur dansflokkur frá Nomadi Productions sýnir dansverk- in Flow og Lucid Dreaming á nýja sviði Borgarleikhússins.  20.00 Tékkneski dansflokkurinn Tanec Praha sýnir dansverkin Night Moth og Mi non Sabir á Nýja sviði Borgarleikhússins.  20.00 Kvartettinn Pacifica leikur á Listahátíðartónleikum í Íslensku óp- erunni. Kvartettinn skipa Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikari, Masumi Per Rostad á víólu, Simin Ganatra á fiðl og Brandon Vamos á selló. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Undanfarna mánuði hefur Edda Björgvinsdóttir farið á kostum á þriðju hæðinni í Borgarleikhúsinu þar sem hún flytur einleikinn Alveg brilljant skilnaður. Ekkert lát hefur verið á aðsókn og í gærkvöld var fimmtugasta sýningin á verkinu, sem hefur verið sýnt allt upp í sex sinnum í viku. Þetta mun vera eins- dæmi í íslensku leikhúsi. „Mér fannst hún alveg frábær og áhorfendurnir voru stórkostlegir,“ segir Geraldine Aron, höfundur sýningarinnar, sem skrapp í stutta heimsókn hingað til lands fyrir stuttu til þess að heilsa upp á Eddu og sjá eina sýningu. „Ég held reyndar að hún Edda gæti bara staðið á sviðinu og gert ekki neitt. Áhorfendunum þótti svo vænt um hana, sá ég. Þetta er mjög óvenjulegt.“ Geraldine Aron er eitt af þekkt- ari leikskáldum samtímans. Hún hefur samið yfir tuttugu leikrit en ekkert hefur slegið jafn rækilega í gegn og My Brilliant Divorce. Edda leikur dæmigerða mið- aldra konu, sem í íslenskri þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar heitir Ásta og býr í Grafarvoginum. Hún er að glíma við að ná tökum á lífi sínu eftir að eiginmaður hennar til þrjá- tíu ára tekur saman við yngri konu. Geraldine Aron kann einfalda skýringu á vinsældum sýningarinn- ar. „Við erum svo mörg sem höfum staðið í skilnaði. Mér fannst þetta gott efni og gaman að takast á við það vegna þess að engir höfðu skrif- að um þetta áður, sem er býsna skrítið.“ Hún segir stóran hluta verksins, „líklega þriðjunginn,“ byggðan á reynslu hennar sjálfrar af skilnaði. „Hitt er skáldskapur. Stundum verð ég líka svolítið hefnigjörn í leikrit- unum mínum. Jafnvel gagnvart sjálfri mér,“ segir hún og nefnir sem dæmi leikrit sem hún skrifaði nýlega í kjölfar þess að móðir henn- ar hafði látist á elliheimili. „Þetta var hræðilegt elliheimili. Það þurfti að loka því á endanum, en þá var það orðið of seint því hún var dáin. En eftir þetta þurfti ég að refsa sjálfri mér, býst ég við. Meira að segja leikstjórinn gat ekki orða bundist: Gefðu henni nú smá tæki- færi, sagði hann, hvað hefur hún eiginlega gert til að eiga allt þetta skilið?“ Einleikurinn Alveg brilljant skilnaður verður sýndur áfram í um tvær vikur í Borgarleikhúsinu. Óvíst er hvort hann verði tekinn upp aftur í haust. ■ Fimmtíu brilljant skilna›ir GERALDINE ARON Einleikur hennar, Alveg brilljant skilnaður, hefur verið sýndur fimm- tíu sinnum í Borgarleikhúsinu í flutningi Eddu Björgvinsdóttur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.