Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.05.2005, Qupperneq 63

Fréttablaðið - 29.05.2005, Qupperneq 63
35SUNNUDAGUR 29. maí 2005 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? 27 28 29 30 31 Sunnudagur MAÍ Stóra svi›i› DÍNAMÍT - Birgir Sigur›sson KLAUFAR OG KÓNGSDÆTUR - H.C. Andersen fiETTA ER ALLT A‹ KOMA - Hallgrímur Helgason/leikger› Baltasar Kormákur M†RARLJÓS - Marina Carr Sun. 29/5 nokkur sæti laus. Allra síðasta sýning Smí›averkstæ›i› kl. 20:00 Valaskjálf Egilsstö›um RAMBÓ 7 - Jón Atli Jónasson EDITH PIAF Á AUSTURLANDI - Söngdagskrá Mið. 1/6 kl. 20:00, fim. 2/6 kl. 20:00. Mi›asala á Bókasafni Héra›sbúa. Opi› alla virka daga frá kl. 14-19. Sími 471 1546 9. sýn. fös. 3/6 nokkur sæti laus, 10. sýn. lau. 11/6, 11. sýn. sun. 12/6. Í kvöld lau. 28/5 örfá sæti laus, lau. 4/6 örfá sæti laus, fim. 9/6, fös. 10/6. Aðeins örfáar sýningar vegna fjölda áskorana. Í dag lau. 28/5 kl. 14:00 nokkur sæti laus, sun. 5/6 kl. 14:00 nokkur sæti laus. Síðustu sýningar í vor. Í kvöld lau. 28/5 örfá sæti laus, fös. 3/6 nokkur sæti laus, lau. 4/6. Miðasölusími: 551 1200 Netfang: midasala@leikhusid.is Veffang: www.leikhusid.is. Miðasalan er opin kl. 12:30-18:00 mán. og þri. Aðra daga kl. 12:30-20:00. símapantanir frá kl. 10:00 virka daga Þjóðleikhúsið sími 551 1200 ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins. Stúdentaleikhúsið. Þri. 31/5 kl. 20:00 uppselt kl. 22:30 nokkur sæti laus. ÞÚ VEIST HVERNIG ÞETTA ER ÁHUGALEIKSÝNING ÁRSINS 31. MAÍ! STÓRA SVIÐ 99% UNKNOWN - Sirkussýning CIRKUS CIRKÖR frá SVÍÞJÓÐ Þri 14/6 kl 20, Mi 15/6 kl 20, Fi 16/6 kl 20, Fö 17/6 kl 20 Aðeins þessar sýningar 25 TÍMAR Dansleikhús / samkeppni LR og Íd í samstarfi við SPRON. Fi 9/6 kl 20 - 2.500,- Einstakur viðburður ÞUMALÍNA Frá Sólheimaleikhúsinu Fi 2/6 kl 20 - 1.000,- TRANS DANSE EUROPE Tanec Praha, Tékklandi Su 29/5 kl 20 - 2.500,- Miðasala hjá Listahátíð HÉRI HÉRASON e. Coline Serreau Í kvöld 28/5 kl 20 Síðasta sýning KALLI Á ÞAKINU e. Astrid Lindgren Í samstarfi við Á þakinu Lau 4/6 kl 14 UPPS., Su 5/6 kl 14 - UPPS., Su 12/6 kl 14, Su 12/6 kl 17, Lau 18/6 kl 14, Su 19/6 kl 14, Su 26/6 kl 14 NÝJA SVIÐ/LITLA SVIÐ/ÞRIÐJA HÆÐIN ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Einleikur Eddu Björgvinsdóttur. Lau 28/5 kl 20, Su 29/5 kl 20, Fi 2/6 kl 20, Fö 3/6 kl 20, Lau 4/6 kl 20, Su 5/6 kl 20 Aðeins 3 sýningarhelgar eftir TRANS DANSE EUROPE Nomadi Productions - Finnland Su 29/5 kl 17 Miðasala hjá Listahátíð Börn 12 ára og yngri fá frítt í Borgarleikhúsið í fylgd fullorðinna - gildir ekki á barnasýningar Miðasölusími 568 8000 • midasala@borgarleikhus.is Miðasala á netinu www.borgarleikhus.is • Miðasalan í Borgarleikhúsinu er opin: 10-18 mánudaga og þriðjudaga, 10-20 miðviku-, fimmtu- og föstudaga 12-20 laugardaga og sunnudaga HVER ER PUNKTA- STAÐA ÞÍN? Sími 581 1281 • gitarskoli@gitarskoli Gítarnámskeið hefst 6. júní 4 vikur, 8 einkatímar UNGLINGAKÓR GRAFARVOGSKIRKJU Kórtónleikar verða í Grafarvogskirkju í dag í tilefni þess að unglingakór kirkjunnar ætl- ar í tónleikaferðalag til Kanada og Banda- ríkjanna. Syngur fyrir Vesturför Í kvöld verða kórtónleikar í Grafar- vogskirkju þar sem bæði kór og unglingakór kirkjunnar syngja. Unglingakórinn er á leiðinni til Kanada og Bandaríkjanna í tón- leikaferð og mun allur ágóði af kaffisölu í hléinu renna óskiptur í ferðasjóðinn. „Við erum að fara að heimsækja drengjakór sem kom hingað í fyrra og hélt hér tónleika,“ segir Oddný Þorsteinsdóttir, kórstjóri Unglinga- kórsins. Drengjakórinn „Land of Lakes Choirboys“ frá bænum Elk River í Minnesota hefur tvisvar sinnum komið í heimsókn hingað til lands og í bæði skiptin haldið tónleika í Grafarvogskirkju. Nú síðast var hann hér á ferðinni síðastliðið sum- ar. „Við ætlum að syngja á Íslend- ingaslóðum nær eingöngu, bæði í Bandaríkjunum og Kanada. Lögin sem við syngjum eru nær eingöngu íslensk, aðallega veraldleg íslensk þjóðlög og svo íslensk sönglög. Unglingakórinn mun halda þrenna tónleika með Drengjakórn- um í nágrenni við Elk River í Minnesota og einnig heldur hann tónleika í Winnipeg og Gimli í Kanada. Einnig mun hann heim- sækja elliheimili og gleðja eldra fólkið með íslenskri tónlist. ■ ■ ■ TÓNLEIKAR  14.00 Vortóneikar Skólahljóm- sveitar Mosfellsbæjar verða í Borg- arholtsskóla.  21.00 Patagonia Jazz Quartet spil- ar á Café Culture. ■ ■ OPNANIR  Sjö listakonur sýna bókverk í List- munahorninu í Krambúð Árbæjar- safns. Sýningin verður opin á opnun- artíma safnsins til 9. júní. ■ ■ FYRIRLESTRAR  15.00 Ólafur J. Engilbertsson, sagnfræðingur og sýningahönnuður, flytur í Gerðubergi fyrirlestur sem hann nefnir „Að skapa skart úr skít – um söfnun, endurvinnslu og listræna sköpun“. Ólafur er sýningarstjóri sýn- ingarinnar Stefnumót við safnara II.  20.00 Tölvutónlistargúrúinn John Chowning heldur fyrirlestur og tón- leika í Salnum í Kópavogi. ■ ■ LISTAHÁTÍÐ  11.00 Sigrún Eðvaldsdóttir fiðlu- leikari og Gerrit Schuil píanóleikari ljúka flutningi á öllum sónötum Beethovens fyrir fiðlu og píanó í tón- listarhúsinu Ými við Skógarhlíð. Í dag flytja þau þrjár síðustu sónöturnar af alls tíu.  17.00 Finnskur dansflokkur frá Nomadi Productions sýnir dansverk- in Flow og Lucid Dreaming á nýja sviði Borgarleikhússins.  20.00 Tékkneski dansflokkurinn Tanec Praha sýnir dansverkin Night Moth og Mi non Sabir á Nýja sviði Borgarleikhússins.  20.00 Kvartettinn Pacifica leikur á Listahátíðartónleikum í Íslensku óp- erunni. Kvartettinn skipa Sigurbjörn Bernharðsson fiðluleikari, Masumi Per Rostad á víólu, Simin Ganatra á fiðl og Brandon Vamos á selló. Upplýsingar um viðburði og sýningar sendist á hvar@frettabladid.is ekki síðar en sólarhring fyrir birtingu. Undanfarna mánuði hefur Edda Björgvinsdóttir farið á kostum á þriðju hæðinni í Borgarleikhúsinu þar sem hún flytur einleikinn Alveg brilljant skilnaður. Ekkert lát hefur verið á aðsókn og í gærkvöld var fimmtugasta sýningin á verkinu, sem hefur verið sýnt allt upp í sex sinnum í viku. Þetta mun vera eins- dæmi í íslensku leikhúsi. „Mér fannst hún alveg frábær og áhorfendurnir voru stórkostlegir,“ segir Geraldine Aron, höfundur sýningarinnar, sem skrapp í stutta heimsókn hingað til lands fyrir stuttu til þess að heilsa upp á Eddu og sjá eina sýningu. „Ég held reyndar að hún Edda gæti bara staðið á sviðinu og gert ekki neitt. Áhorfendunum þótti svo vænt um hana, sá ég. Þetta er mjög óvenjulegt.“ Geraldine Aron er eitt af þekkt- ari leikskáldum samtímans. Hún hefur samið yfir tuttugu leikrit en ekkert hefur slegið jafn rækilega í gegn og My Brilliant Divorce. Edda leikur dæmigerða mið- aldra konu, sem í íslenskri þýðingu Gísla Rúnars Jónssonar heitir Ásta og býr í Grafarvoginum. Hún er að glíma við að ná tökum á lífi sínu eftir að eiginmaður hennar til þrjá- tíu ára tekur saman við yngri konu. Geraldine Aron kann einfalda skýringu á vinsældum sýningarinn- ar. „Við erum svo mörg sem höfum staðið í skilnaði. Mér fannst þetta gott efni og gaman að takast á við það vegna þess að engir höfðu skrif- að um þetta áður, sem er býsna skrítið.“ Hún segir stóran hluta verksins, „líklega þriðjunginn,“ byggðan á reynslu hennar sjálfrar af skilnaði. „Hitt er skáldskapur. Stundum verð ég líka svolítið hefnigjörn í leikrit- unum mínum. Jafnvel gagnvart sjálfri mér,“ segir hún og nefnir sem dæmi leikrit sem hún skrifaði nýlega í kjölfar þess að móðir henn- ar hafði látist á elliheimili. „Þetta var hræðilegt elliheimili. Það þurfti að loka því á endanum, en þá var það orðið of seint því hún var dáin. En eftir þetta þurfti ég að refsa sjálfri mér, býst ég við. Meira að segja leikstjórinn gat ekki orða bundist: Gefðu henni nú smá tæki- færi, sagði hann, hvað hefur hún eiginlega gert til að eiga allt þetta skilið?“ Einleikurinn Alveg brilljant skilnaður verður sýndur áfram í um tvær vikur í Borgarleikhúsinu. Óvíst er hvort hann verði tekinn upp aftur í haust. ■ Fimmtíu brilljant skilna›ir GERALDINE ARON Einleikur hennar, Alveg brilljant skilnaður, hefur verið sýndur fimm- tíu sinnum í Borgarleikhúsinu í flutningi Eddu Björgvinsdóttur. FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H EI Ð A
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.