Fréttablaðið - 02.06.2005, Page 31
5FIMMTUDAGUR 2. júní 2005
Nýr varalitur frá
Lancome
GEFUR VÖRUNUM RAKA, ÞÉTTLEIKA
OG MÝKT.
Varaliturinn Le Rouge
Absolu er nýr hjá snyrti-
vöruframleiðandanum
Lancome en hann fyllir
varirnar raka, næringu og
fallegum lit.
Kremformúlan í varalitn-
um gefur vörunum end-
ingargóðan raka, þéttleika
og mýkt og litirnir renna
ekki til á húðinni. Einnig
er hægt að fá varablýant,
kinnalit og varakrem í
sömu línu sem gera var-
irnar enn girnilegri.
það er þá satt,
varaliturinn er
það eina sem
skiptir máli!“
„
Nýir LOVELY ROUGE varalitir,
þeir klæða þig betur.
Útsölustaðir | Hagkaup snyrtivörudeildir | Lyfja | Apótekið Grafarvogi | Apótekið Iðufelli | Árnes Apótek | Bjarg Akranesi | Jara Akureyri | Lyfjaval Mjódd
» FRÁBÆR SJÓNVARPSDAGSKRÁ ALLA DAGA FÖ
ST
U
D
A
G
U
R
LA
U
G
A
R
D
A
G
U
R
SU
N
N
U
D
A
G
U
R
M
Á
N
U
D
A
G
U
R
ÞR
IÐ
JU
D
A
G
U
R
M
IÐ
VI
K
U
D
A
G
U
R
FI
M
M
TU
D
A
G
U
R
Textar Claptons á
skyrtubaki
ERIC CLAPTON ER SVO MIKILL AÐDÁ-
ANDI KÚREKASKYRTNA AÐ HANN ÆTL-
AR AÐ SETJA Á MARKAÐ SÍNA EIGIN
LÍNU.
Hinn eitilhressi
rokkari Eric Clapton
ætlar setja á mark-
að sína eigin fata-
línu á næstunni þar
sem flaggskipið
verður kúrekaskyrta.
Clapton kvað vera
afskaplega hrifinn af
kúrekaskyrtunni Saw Tooth 640 sem
fyrirtækið Rockmount Ranch Wear
framleiðir og stendur hann í viðræðum
við fyrirtækið um að búa til skyrtu undir
sínu nafni. Skyrtan verður svipuð og
kúrekaskyrtur Rockmount nema nokkrir
textar Claptons verða saumaðir í bakið.