Fréttablaðið - 02.06.2005, Side 57
FIMMTUDAGUR 2. júní 2005 29
HVAÐ? HVENÆR? HVAR?
30 31 1 2 3 4 5
Fimmtudagur
JÚNÍ
■ ■ SJÓNVARP
07.00 Olíssport á Sýn.
07.30 Olíssport á Sýn.
08.00 Olíssport á Sýn.
08.30 Olíssport á Sýn.
16.50 Smáþjóðaleikarnir á RÚV.
(2:5). Endursýndur þáttur frá því í
gærkvöld.
17.45 Olíssport á Sýn.
19.00 Inside the PGA Tour 2005 á
Sýn. Þáttur þar sem fjallað er um
bandarísku mótaröðina í golfi.
19.30 Enski boltinn á Sýn. Þáttur
um ensku bikarkeppnina í ár.
20.00 Aflraunir Arnolds á Sýn.
Kraflyftingamót sem kennt er við
Arnold Schwarzenegger.
20.30 NBA á Sýn. Útsending frá
sjötta leik Chicago Bulls og Utah Jazz
í úrslitaeinvíginu árið 1997.
22.00 Olíssport á Sýn.
23.15 Boltinn með Guðna Bergs á
Sýn. Endursýndur þáttur.
Visia 1,2i
- Beinskiptur
- 80 hestöfl
- 3-5 dyra
Micra er nett, sparneytin, falleg og frábærlega
hönnu›. A› auki er hún hla›in tæknin‡jungum, algjör
draumur í umgengni og miklu stærri a› innan en
utan – enda rúmbesti bíllinn í sínum stær›arflokki.
F
í
t
o
n
/
S
Í
A
F
I
0
1
3
1
0
3
13.881 kr. á mán.*
Ver› frá 1.319.000 kr.
Öllum Nissan Micra sem keyptir eru í maí 2005
fylgja spoiler og álfelgur a› ver›mæti 150.000 kr.
Aukahlutir á mynd: topplúga
150.000 KRÓNUM FLOTTARI!
NISSAN MICRA
NISSAN ALMERA
Kraftur og m‡kt einkenna Nissan Almera. Stjórn-
stö›in sty›st vi› hina einstöku Nissan tækni sem
tryggir au›velda stjórn. Hönnu›ir okkar hafa móta›
útlit bílsins til a› ná fram straumlínulaga lögun og
umgjör›in er dregin fram me› kröftugum fram- og
afturljósunum.
Almera 1,5
- Beinskiptur
- 116 hestöfl
- 5 dyra
17.223 kr. á mán.*
Ver› frá 1.640.000 kr.
Öllum Nissan Almera sem keyptir eru í maí 2005
fylgja spoiler og álfelgur a› ver›mæti 150.000 kr.
150.000 KRÓNUM FLOTTARI!
www.nissan.is
Nánari uppl‡singar um Nissan bílaflotann hjá Ingvari Helgasyni fær›u á www.nissan.is
Sævarhöf›a 2 Sími 525 8000 www.ih.is Opi›: Mánudaga – föstudaga kl. 9:00–18:00 og laugardaga kl. 12:00–16:00
Hrísm‡ri 2a
800 Selfossi
482-3100
Eyrarlandi 1
530 Hvammstanga
451-2230
Sæmundargötu 3
550 Sau›árkróki
453-5141
Holtsgötu 52
260 Njar›vík
421-8808
Dalbraut 2b
300 Akranesi
431-1376
Víkurbraut 4
780 Höfn í Hornafir›i
478-1990
Bú›areyri 33
730 Rey›arfjör›ur
474-1453
Óseyri 5
603 Akureyri
461-2960
Sindragötu 3
400 Ísafjör›ur
456-4540
SKIPT_um væntingar
JÚNÍTILBO‹
Á NISSAN HJÁ INGVARI HELGASYNI
*Bílasamningur Glitnis me› 30% innborgun og eftirstö›var í 84 mánu›i.
Enn versna horfur Liverpool um að taka þátt í Meistaradeildinni á næsta ári:
UEFA mun ekki breyta reglunum
FÓTBOLTI Joseph Mifsud, formaður
knattspyrnusambands Möltu og
meðlimur í framkvæmdanefnd
UEFA, segir að þátttaka Liverpool
í Meistaradeildinni á næsta ári sé
í höndum enska knattspyrnusam-
bandsins, en ekki þess evrópska.
Mifsud, sem hefur verið í nefnd-
inni frá árinu 1994, segir að hend-
ur UEFA séu bundnar í þessu
máli.
„Það þarf að breyta reglum
sambandsins til að Liverpool geti
tekið þátt og mér þykir mjög ólík-
legt að tekið verði upp á því á
miðju tímabili. Það er í raun fá-
ránlegt að gera það. Hins vegar er
það mun minna mál fyrir enska
knattspyrnusambandið,“ sagði
Mifsud og fól þannig ábyrgðina í
hendur enska sambandsins.
Stjórnarformaður enska sam-
bandsins, Geoff Thompson, sem
einnig er varaforseti UEFA, hefur
kannað möguleikann á því að
fimm ensk félagslið fái að taka
þátt í Meistaradeildinni á næsta
ári en ekki er talið að sú leið muni
fá góðan hljómgrunn. Allt mun
þetta þó koma í ljós Í Manchester
17. júní, en þá mun 15 manna
framkvæmdanefndin hittast og
taka ákvörðun um málið.
BENITEZ OG GERRARD
Algjör óvissa ríkir um hvort
þeir fái að verja Meistara-
deildartitilinn á næsta ári.
Landsbankadeildin:
Fylkir semur
vi› Dana
FÓTBOLTI Lið Fylkis í Landsbanka-
deild karla í fótbolta hafði hröð
handtök eftir að í ljós kom að
tímabilið væri búið hjá Sævari
Þór Gíslasyni og náði félagið
samningum við danskan sóknar-
mann á síðasta opna degi félags-
skiptagluggans í gær, Christian
Christiansen að nafni. Sá er 23 ára
gamall og spilaði síðast með liði
AAB Aalborg í dönsku úrvals-
deildinni.
Christiansen, sem er 183 sentí-
metrar á hæð og 79 kíló, er vænt-
anlegur til liðsins um helgina og
verður líklega klár í slaginn í
næsta leik Fylkis í deildinni.
- vig
Nú hefur komið í ljós að þýskimiðjumaðurinn Dietmar
Hamann hjá Liverpool spilaði
úrslitaleik meistaradeildarinnar
fótbrotinn. Hamann var einn af
mönnunum á bak
við ótrúlegan
endasprett
Liverpool í
úrslitaleiknum og
sagðist einfaldlega
ekki hafa getað
hugsað sér að
sleppa leiknum,
þrátt fyrir meiðslin. „Ég var ákveðinn
í að láta sársaukann ekki á mig fá
og þegar ég tók vítið var
adrenalínflæðið svo mikið að ég
gleymdi að ég væri meiddur,“ sagði
hann. Röntgenmyndir af fæti
kappans í herbúðum þýska
landsliðsins á dögunum leiddu
síðan í ljós að um fótbrot var að
ræða og því verður hann eflaust að
taka því rólega á næstunni.
Írski varnarmaðurinn BrianO’Callaghan hefur yfirgefið
herbúðir Keflvíkinga í
Landsbankadeildinni og leikur því
ekki meira með liðinu í sumar. Ef
Írinn hefði samið við Keflvíkinga um
að leika með þeim áfram hefðu
möguleikar hans á að komast að
hjá ensku liði á næsta tímabili orðið
að engu, því hann hefði ekki orðið
löglegur fyrr en seint á tímabilinu
vegna regla um félagaskipti. Þetta
verður að teljast nokkuð áfall fyrir
Suðurnesjaliðið, því sá írski var afar
vel liðinn af félögum sínum og
sagður liðinu mikill styrkur.
Francesco Totti, fyrirliði AS Romaá Ítalíu, hefur skrifað undir nýjan
fimm ára samning við félagið og
verður því
samningsbundinn
rómverska liðinu til
ársins 2010. Totti
mun fá í sinn hlut
um 10,4 milljónir
evra á ári fyrir
samninginn, en
hann lýsti yfir
tryggð sinni við félagið og sagði
hana aðalástæðuna fyrir
undirskriftinni. „Ég ætla mér að vera
alltaf hjá Roma og mun leitast við
að bæta öll marka- og leikjamet hjá
félaginu,“ sagði fyrirliðinn
Arsenal hefur staðfest að miðju-maður þeirra, Edu, sé endanlega
búinn að ganga frá félagaskiptum
sínum til Valencia á Spáni, en
forráðamenn
spænska liðsins
greindu frá þessu í
fyrradag. Brasilíu-
maðurinn hefur gert
fimm ára samning
við Valencia, en
hann átti ekki upp á
pallborðið hjá
Arsenal í vetur og fékk fá tækifæri.
Litlu munaði að hann færi til
Valencia í janúar og hafa þessi
félagaskipti hans því í raun legið
fyrir ansi lengi.
ÚR SPORTINU