Fréttablaðið - 06.06.2005, Page 28

Fréttablaðið - 06.06.2005, Page 28
Eldri borgarar Skúlagata – 3ja herb. Glæsileg 73 fm íbúð á 7. hæð í nýlegu lyftuhúsi með tvennum svölum, sér stæði í bílageymslu og sér geymslu í kjallara. Íbúðin skiptist í hol með skápum, sjónvarpsstofu, rúmgott herb., stofu, eldhús meö vönd. innrétt. og baðherb. með þvottaaöstöðu. Parket á gólfum. Mikils útsýnis nýtur úr stofu og af svölum sem eru lokaðar með gleri. Húsvörður. Verð 25,9 millj. Sérbýli Ásendi. Glæsilegt 376 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 27 fm innb. bílskúr á þessum frábæra stað rétt við Elliðaárdalinn. Eignin skiptist m.a. í eldhús með nýrri Alno innrétt. og nýjum tækjum, borðstofu, rúm- góða stofu með arni, tvö baðherb. auk gesta w.c., fjögur herb. og um 40 fm fundar- herb./veislusal. 40 fm garðskáli með heitum potti. Glæsilega ræktuð lóð. Gróðurhús á lóð. Hiti í stéttum fyrir framan inngang og bíl- skúr. Góð eign á góðum útsýnisstað. Verð 63,0 millj. Greniás -Gbæ. Mjög glæsilegt 150 fm raðhús á þremur pöllum með 22 fm innb. bíl- skúr. Eignin skiptist í forst., gesta w.c., þvotta- herb., sjónvarpshol, þrjú herb., eldhús, sam- liggjandi stofur og baðherbergi og er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan hátt. Allar inn- réttingar þess og hurðir eru úr eik. Náttúrugrót og eikarparket á gólfum. Innfelld lýsing í flest- um rýmum, aukin lofthæð á mið- og efri palli og hiti í öllum gólfum. Suðursvalir út af stofu. Falleg lóð með viðarverönd og skjólveggjum. Hiti í innkeyrslu og stétt fyrir framan hús. Vel staðsett eign innst í götu á miklum útsýnisstað á mót suðri. Verð 42,9 millj. Hæðarbyggð-Gbæ. Glæsilegt 347 fm einbýlishús á tveimur hæðum með tveimur 2ja herb. aukaíb. á jarðhæð, hvor um sig með sérinngangi. Efri hæðin skiptist í for- stofu, hol, gesta w.c., rúmgott eldhús m. ný- legum innrétt. og tækjum og góðri borðaðst., borðstofu, tvær setustofur, rúmgott sjónvarps- hol m.útg. á suðursvalir., fjögur herb., þvotta- herb. og rúmgott flísalagt baðherb. Mikið út- sýni úr stofum. Tvöfaldur bílskúr. Hiti í inn- keyrslu og stéttum að hluta. Falleg ræktuð lóð, teiknuð af Auði Sveinsdóttur. Verð 65,0 millj. Lindarflöt -Gbæ. Mjög fallegt og vel staðsett 197 fm einbýlishús með 57 fm bíl- skúr. Eignin skiptist í flísalagða forstofu, gesta w.x., samliggj. stórar parketlagðar stofur með gluggum niður í gólf að hluta, eldhús með góðri borðaðstöðu, þvottaherb., fjögur góð herb. og flísalagt baðherb. Útgangur úr stofu á hellulagða verönd. Bílskúr innrétt. að hluta sem herbergi og baðherbergi. Húsið nýlega málað að utan. Falleg ræktuð lóð. Hiti í inn- keyrslu að bílskúr. Verð 39,9 millj. Melbær. Vel skipulagt og vel viðhaldið 254 fm raðhús á þremur hæðum með innb- yggðum bílskúr. Eignin skipist m.a. í stórar stofur, eldhús með miklum eikarinnréttingum og góðri borðaðstöðu, sjónvarpshol m. auk- inni lofthæð, 3- 4 herbergi og nýlega endur- nýjað baðherbergi auk 2ja herb. séríbúðar í kjallara. Yfirbyggðar suðursvalir. Ræktuð lóð með verönd og skjólveggjum. Hiti í inn- keyrslu og stéttum sem eru nýlega endurn. Verð 39,9 millj. Stekkjarsel. Vandað og vel skipulagt 244 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 29 fm innbyggðum bílskúr. Eignin skiptist í for- stofu, sjónvarpshol, borðstofu, samliggj. stofur m. útg. á hellulagða verönd með skjól- veggjum, stórt eldhús með vönd. eikarinn- rétt. og nýjum tækjum, eitt rúmgott herb. og flísalagt baðherb., þvottaherb. og geymslu auk sér 2ja herb. íbúðar á neðri hæð. Marm- aralagður steyptur stigi á milli hæða. Ræktuð lóð. Verð 45,0 millj. Rauðagerði. Fallegt 295 fm einbýlis- hús á tveimur hæðum, vel staðsett innst í botnlanga á rólegum stað. Á efri hæð eru stór stofa með arni, borðstofa, rúmgott opið eldhús með nýrri innréttingu, sjónvarpshol m. útgengi í garðskála með heitum potti, þrjú herb. og stórt baðherb. Auk þess sér íbúð á neðri hæð. Parket og flísar á gólfum. 34 fm bílskúr. Stór skjólgóður gróinn garður. Verð 59,0 millj. Hæðir Álfhólsvegur-Kóp. Mjög falleg, vönduð og vel skipulögð 4ra herb. 118 fm efri sérhæð auk 28 fm bílskúrs. Sér inng. í forst. og þaðan innang. í geymslu og bílsk., á efri hæð eru sjónv.hol, eldhús m. fallegum innr. og góðri borðaðst., rúmg. og björt stofa, útg. á suður svalir, 3 herb., baðherb. og þvottah. Verð 28,9 millj. Grenimelur. Mjög glæsileg og mikið endurnýjuð 175 fm efri hæð og ris á frábær- um stað auk sérstæðs bílskúrs. Sér inngang- ur í forstofu, fallegur stigi á efri hæð sem skiptist í hol, eldhús með miklum nýjum inn- rétt. góðri borðaðst. og útg. á svalir, 2 stórar og bjartar stofur, samliggj. m. rennihurð, 2 herb., og baðherb. Um viðarstiga í ris sem skiptist í stórt sjónvarpsh., rúmg. baðherb., 3 herb. og svalir útaf einu herb. Verð 41,9 millj. 4ra-6 herb. Háaleitisbraut. Mikið endurnýjuð 106 fm 4ra herb. útsýnisíbúð á 4. hæð ásamt sér geymslu í kj. Rúmgott eldhús með góðri borðaðst., stofa m. útg. á suðursvalir, borð- stofa, 2 rúmgóð herb. og nýlega endurnýjað flísalagt baðherb. Parket á gólfum. Húsið er nýlega allt tekið í gegn hið yrta. Sameign snyrtileg. Verð 19,9 millj. Hjarðarhagi. Mjög falleg 85 fm 4ra herb. íbúð á 1.hæð auk þriggja sér geymslna í kj. í nýviðgerðu fjölbýli í vesturbænum. Íb. skiptist í forstofu/hol, flísal. baðherb., eldhús m. fallegum upprunal. endurbættum innrétt., 2 saml. skiptanl. stofur og tvö herbergi. Suð- ursvalir út af stofu. Góð borðaðst. í eldhúsi. Verð 18,5 millj. Klapparstígur-útsýnisíbúð. Glæsileg 114 fm íbúð á 10. hæð ásamt sér geymslu og sér stæðis í bílageymslu. Íbúðin skiptist í gang/hol með skápum, 2 rúmgóð herb., flísalagt baðherb. með þvottaaðst., stórar og bjartar stofur og eldhús með góð- um innrétt. Parket á gólfum. Tvennar svalir, mikið útsýni til norðurs, austurs og suðurs. Aðeins tvær íbúðir á hæðinni og sér þvotta- herb. Sameign til fyrirmyndar. Verð 37,9 millj. Laufengi. Falleg 111 fm 4ra herb. íbúð á 3. hæð ásamt stæði í lokaðri bílageymslu í Garfarvogi. Íbúðin skiptist í forst., geymslu, hol, 3 herb. með skápum, flísal. baðherb., stofu m. útg. á vestursvalir og rúmgott eld- hús m. þvottaherb. inn af. Verð 23,9 millj. Skaftahlíð m. bílskúr. Falleg 122 fm 5 herb. efri hæð ásamt 28 fm bílskúr. Hæðin skiptist í forstofu, gesta sal- erni/þvottah., samliggjandi rúmgóðar og bjartar stofur, eldhús m. borðaðst., 3 herb. og baðherb. Tvennar svalir. Hiti fyrir framan hús. Verð 30,5 millj. Vatnsstígur – glæsiíbúð. Stórglæsileg 108 fm íbúð á 1. hæð ásamt 8,3 fm sér geymslu í einu glæsilegasta lyftuhúsi í miðborg Reykjavíkur. Íbúðin er innréttuð á afar vandaðan og smekklegan hátt. Parket og flísar á gólfum. Góðar suðvestursvalir út af stofu. Stæði í bílageymslu. Íbúð sem vert er að skoða. Verð 38,9 millj. 3ja herb. Flétturimi. Glæsileg 85 fm íbúð á 3.hæð í góðu fjölbýlishúsi, sér inngangur og útsýni. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, rúmgóða og bjarta stofu m. útg. á suðvestur- sv. með miklu útsýni. 2 rúmgóð herb., bað- heb. og þvottah. þar innaf. Verð 18,5 millj. Framnesvegur. Vel skipulögð 69 fm íbúð á 2. hæð í vesturbænum. Íbúðin skiptist í hol, stofu, eldhús með fallegri viðarinnrétt., 2 herb. og flísal. baðherb. Lagnir endurn. að hluta. Sér geymsla í kjallara. Gróin lóð. Verð 14,7 millj. Gautavík - sérinng. Mjög falleg 93 fm íbúð á 1. hæð með sérinngangi auk sér geymslu í kj. Íbúðin skipist í forstofu, hol/gang, 2 rúmgóð herb. með skápum, stofu, eldhús m. sprautulakk. innrétt., geymslu/þvottaherb. og baðherb. Hellulögð afgirt verönd út af stofu. Flísar og parket á gólfum. Verð 20,5 millj. Bergþórugata.Glæsileg 72 fm mikið standsett íbúð á 1. hæð miðsvæðis í Rvík. Nýleg innrétting í eldhúsi, baðherb. allt end- urnýjað, rúmgott herb. og góð stofa. Parket á gólfum. Íb. fylgir herb. í kjallara sem gefur góða tekjumöguleika. Verð 15,3 millj. Kristnibraut. Falleg 109 fm íbúð á 3. hæð í glæsilegu lyftuhúsi. Eldhús m. fallegri innr., rúmgóð stofa m. útg. á stórar suðvest- ursv., 2 rúmgóð herb., baðherb. m. baðkari og sturtu., þvottahús. Sér geymsla á jarðh. Falleg ræktuð lóð. Verð 22,3 millj. Reynimelur. Mjög falleg og björt 78 fm íbúð á 3. hæð í þessum eftirsóttu fjölbýl- um auk sér geymslu í kj..Nýleg sprautulökk. innrétt. í eldhúsi, rúmgóð stofa m. útg. á suð- vestursv., 2 góð herb. og flísal. baðherb. Út- sýni. Sameign til fyrirmyndar og húsið allt ný- standsett. Verð 17,9 millj. Reyrengi. Falleg og vel skipulögð 82 fm íbúð á 3. hæð m. sérinng. af svölum auk sér geymslu. Rúmgóð stofa m. útg. á góðar austursvalir, 2 herb., bæði með skápum, eld- hús m. hvítri+beyki innrétt. og baðherb. Þvottaherb. innan íbúðar. Ljós linoleum dúk- ur á gólfum. Stutt í skóla, leikskóla og alla þjón. Húsið nýlega málað að utan. Verð 16,3 millj. Hverfisgata. Mjög falleg og þó nokk- uð endurnýjuð 89 fm íbúð á 3. hæð í mið- borginni. Íbúðin skiptist í hol, rúmgott eldhús m uppgerðum upprunal. innrétt. og góðri borðaðst., stóra stofu, 2 herb. og nýlega endurnýjað baðherb. 40 fm sameiginl. svalir á þaki hússins og góð bílastæði aftan við hús. Verð 16,9 millj. Lækjasmári-Kóp. Falleg og vel skipulögð 82 fm endaíb. með sérinng. og gluggum í þrjár áttir á 3. hæð í litlu álkæddu fjölbýli. Íb. skiptist í forst., 2 herb., þvotta- herb., rúmgott eldhús, stofu m. svölum til suðurs og baðherb. Sér stæði í bílageymslu og sér geymsla í kj. Laus fljótl. Verð 19,9 millj. 2ja herb. Asparfell. Góð 63 fm íbúð á jarðhæð í góðu lyftuhúsi. Íb. skiptist í rúmgott hol, bað- herb. m. þvottaaðst., eldhús m. nýlegri inn- rétt. og bjarta stofu. Húsvörður. Sér geymsla í kj. Verð 11,4 millj. Grenimelur-sérinng. Mikið end- urnýjuð 62 fm íbúð í kjallara m. sérinng. í vesturbænum. Flísal. forstofa, flísal. bað- herb., rúmgott herb., björt parketl. stofa og eldhús m. nýlegri innréttingu. Verð 12,9 millj. Snorrabraut. Góð 70 fm íbúð á 2. hæð auk sér geymslu í kj. miðsvæðis í Reykjavík. Rúmgóð stofa, eldhús m. eldri innrétt., herb. með góðum skápum og bað- herb. Sameign nýlega standsett. Laus 1. ágúst nk. Verð 12,3 millj. Atvinnuhúsnæði Álfabakki. 231 fm húsnæði á 2. hæð við göngugötuna í Mjódd. Húsnæðið er vel búið tölvulögnum og er innréttað í dag sem 8 herbergi auk móttöku, salerna og eld- húss.Fjöldi malbikaðara bílastæða. Verð 27,5 millj. Sumarbústaðir Sumarbúst. Hvítársíðu. 57 fm nýlegur sumarbústaður við Dalflöt, Hvítár- síðu. Bústaðurinn sem stendur á u.þ.b. 2ja ha. leigulandi skiptist í forstofu, eldhús, stofu, 3 herbergi og baðherbergi. Kjarri vax- ið land. Frábært útsýni yfir á Langjökul, Strút og Eiríksjökul. Stutt í alla þjónustu. Arnar- vatnsheiðin í næsta nágrenni. Teikn. á skrifst. Sumarb. Bláskógabyggð 46 fm sumarbústaður í landi Drumoddsstaða, Bláskógabyggð. Búst. skiptist í forstofu, w.c., 2 herb., eldhús, stofu auk svefnlofts. Kamína.Eignarland SAMTENGD SÖLUSKRÁ FJÖGURRA FASTEIGNASALA - EIN SKRÁNING - MINNI KOSTNAÐUR - MARGFALDUR ÁRANGUR Óðinsgötu 4, sími 570-4500, fax 570-4505. Opið virka daga frá kl. 9-17. Netfang: fastmark@fastmark.is - http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, lögg. fasteignasali. Guðmundur Th. Jónsson, lögg. fasteignasali. Unnar Smári Ingimundarson, viðskiptafr. og lögg. fasteignasali Stakkahraun- Hafnarfirði Heil húseign við Stakkahraun í Hafnarfirði. Um er að ræða iðnaðar- og lagerhúsnæði samtals að gólffleti 1.812 fm og skiptist í 361 fm vörugeymslu, 376 fm iðnaðarhús- næði og 1.075 fm iðnaðarhúsnæði. Frágengin lóð. Viðbótarbyggingarréttur er á lóðinni að bygg- ingu á tveimur hæðum. Teikn. og allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu. Strandvegur 4 – 10 Glæsilegar 2ja ñ 5 herb. íbúðir í 3ja hæða fjölbýlishúsi við Strandveg nr. 4 ñ 10. Íbúðirnar eru frá 72 fm upp í 138 fm og verða afhentar fullbúnar með vönduðum innrétting- um, en án gólfefna, nema á baðherbergi og á þvottaher- bergi verða flísar. Flestar íbúðir með suður- eða vestursvölum. Hús að utan og lóð verða fullfrá- gengin. Sér geymsla fylgir öllum íbúðum og sér stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Bygg- ingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og allar nánari upplýsingar veittar á skrif- stofu. Strandvegur 21- lyftuhús Glæsilegar 3ja ñ 4 herb. íbúðir í lyftuhúsi við Strandveg nr. 21. Íbúðirnar eru frá 104 fm upp í 140 fm og verða afh- entar fullbúnar með vönduðum innréttingum, en án gól- fefna. Hús að utan og lóð verða fullfrágengin. Sér geymsla fylgir öllum íbúðum og sér stæði í bílageymslu fylgir flestum íbúðum. Frábær staðsetning við sjá- varsíðuna. Byggingaraðili: Byggingarfélag Gylfa og Gunnars. Teikningar og allar nánari upplýs- ingar veittar á skrifstofu. Laugarnesvegur Mjög fallegt og mikið endurnýjað 103 fm einbýlishús, kj., hæð og ris auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist m.a. í hol, samliggjandi bjartar stofur, eldhús m. nýlegum eikarinn- rétt., rúmgott sjónvarpshol, 3 herb. og endurnýjað flísal. baðherb. Gler og gluggar endurn. og einnig lagnir. Rækt- uð lóð með hellulögn. Laust fljótlega. Verð 27,9 millj. Kvistaland Glæsilegt 441 fm einbýlishús á tveimur hæðum með 56 fm innb. bílskúr á þessum eftirsótta stað neðst í Fossvog- inum, við opið svæði. Eignin skiptist m.a. í eldhús með nýlegum vönduðum innréttingum og góðri borðaðstöðu, borðstofu með arni, stofu með gólfsíðum gluggum að hluta, stórt hjónaherb. með útgangi á lóð, baðherbergi auk gesta w.c., rúmgóða sjónvarpsstofu og fjögur her- bergi. Auk þess tvær sér íbúðir, 3ja herb. og stúdíóbúð. Falleg ræktuð lóð með um 80 fm timb- urverönd til suðurs. Nánari uppl. á skrifstofu. Naustabryggja – „penthouseíbúð“ Stórglæsileg 191 fm penthouse íbúð á tveimur hæðum á þessum frábæra stað auk sér stæðis í bílageymslu. Á neðri hæð eru forstofa, eldhús m. fallegum innr. úr hlyn, borðstofa, stofa með útg. á rúmgóðar svalir, 2 rúmg. herb., baðherb., og þvottah. Efri hæð er með mikilli loft- hæð og er töluvert undir súð, hæðin skiptist í stóra stofu/sjónv.hol m. útg. á svalir, salerni, geymsla og 2 herbergi. Verð 34,9 millj. Fálkagata- 4ra herb. íbúð Mikið endurnýjið 120 fm 4ra herb. íbúð á 2. hæð á þess- um eftirsótta stað. Parketlagt hol með góðum skápum, eldhús með nýlegri sprautulakkaðri innréttingu og góð- um borðkrók, rúmgóð stofa/borðstofa með útgengi á stórar suðursvalir og 2 herbergi með nýlegum skápum. Þvottaherb. innan íbúðar. Verð 23,5 millj. 12 6. júní 2005 MÁNUDAGUR

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.