Fréttablaðið - 06.06.2005, Side 53

Fréttablaðið - 06.06.2005, Side 53
37MÁNUDAGUR 6. júní 2005 tú 15 Álft 16.00 Sveinbjörg B. Sveinbjörnsdóttir, Löggiltur fasteignasali og hdl. GSM 867 2928 Guðbjörg G. Sveinbjörnsdóttir Sölufulltrúi GSM 899 5949 Hamraborg 20A • 200 Kópavogur • www.husalind.is Sími 554 4000 • Fax 554 4018 • husalind@husalind.is SUMARHÚS - BREKKUSKÓGUR Í BISKUPSTUNGUM Stór og glæsileg 92,33 fm sumarhús á leigulóð á góðum stað í Biskupstungum. Húsin skilast full frágengin að utan, einangruð og innþétt að innan með 35 fm verönd. Heitt og kalt vatn og rafmagn. Tengdur heitur pottur fylgir hverju húsi. Viðhalds- fríir gluggar. Stöðluð álklæðning á þaki, val á milli svartrar/rauðrar. Kúft vatnsklæðning að utan. Arkitekt Kristinn Ragnarsson. Ásett verð kr. 12,5 millj. MJÓSTRÆTI Stórglæsisleg 103,8 fm íbúð í Grjótaþorpinu í miðbæ Reykjavíkur. Eignin er byggð árið 1885 en hefur öll verið endurgerð á fallegan og smekklegan hátt. Lofthæð 4 metrar. Stórt og rúmgott baðherbergi með tengi fyrir þvottavél. Öll íbúðin er með upprunalegum gólffjölum á gólfi sem hafa verið pússaðar upp og lagfærðar. Merkt bílastæði fylgir eigninni. Eignir sem þessar eru sjaldséðar á markaðinum í dag. Óskað er eftir tilboði í eignina. KLEPPSVEGUR -2JA HERBERGJA Mjög björt og mikið standsett 71 fm 2ja herbergja íbúð í kjallara í litlu fjölbýlishúsi efst á Kleppsvegi. Sér geymsla /þvottahús með hillum við hliðina á íbúðinni. Sameiginleg hjólageymsla. Íbúðin snýr öll út að garði. Stutt í alla þjón- ustu. Ásett verð kr. 13,5 millj. SÆVIÐARSUND-3JA HERBERGJA Í FJÓRBÝLI Mjög björt 75,7 fm íbúð á 1.hæð í fjórbýlishúsi á góðum stað við Sundin. Frábær staðsetning ná- lægt útivistarsvæðum , verslun- arkjarna og þjónustu. Ásett verð kr. 17,4 millj. MIÐTÚN-GOTT VERÐ Til sölu hæð og ris ca.130 fm í algerlega endurgerðu húsi á grónum stað. Ásett verð kr. 26,9 millj GULLENGI 37 – SÉRINNGANGUR Falleg og rúmgóð 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð með sérinngangi. Fallegt útsýni. Svefnherbergin eru rúmgóð og með góðu skápa- plássi. Eldhús er með fallegri hvítri innréttingu og tengi fyrir upp- þvottavél. Stofan er björt og rúmgóð og er opin við eldhús og borðstofu. Úr stofu er útgengt út á stórar há-suður svalir. Þvotta- hús er inn af íbúðinni með góðu hilluplássi. Geymsla í sameign. Stutt er í alla þjónustu, verslanir og skóla. Ásett verð kr. 16,9 millj. LAUFENGI 84 - SÉRINNGANGUR Vel skipulögð og björt 4ja herbergja íbúð á góðum stað i Grafar- vogi. Öll 3 svefnherbergin eru björt og rúmgóð og hjónaherberg- ið er með góðu skápaplássi. Baðherbergið er með fallegri hvítri innréttingu og með sturtu. Í eldhúsi er falleg og stílhrein eld- húsinnrétting. Stofan er björt og rúmgóð og þaðan er útgengt út í afgirtan garð. Íbúðin verður afhent með nýlögðu eikarparketi á gólfum. Þvottahús er inn af íbúðinni. SUMARHÚS KJALARNESI Eldra 54 fm sumarhús tilbúið til fluttnings um miðjan júní. Bústaðurinn er panilklæddur að innan. 2 svefnherbergi eru í húsinu, smá svefnlot og baðherbergi. Inn á baðherbergi er sturta. Lítið þvottahús hefur verið útbúið inn í húsinu. Getur verið tilbúið til fluttnings um miðjan mánuðinn. Ásett verð 4. millj.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.