Fréttablaðið - 06.06.2005, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 06.06.2005, Blaðsíða 72
SELDAR EIGNIR Á HÖFUÐBORGARSVÆÐINU* *Þinglýstir kaupsamningar, heimild Fasteignamat ríkisisins. 0 50 100 150 200 250 300 FJÖLDI 15/4-21/4 190 29/4-5/5 132 6/5-12/5 188 13/5-19/5 20/5-26/5 27/5-2/6 119 204 189 Stjórnarráðshúsið Húsið var upphaflega fangelsi og var hannað af dönskum húsasmíða- meistara og var þá ein hæð með háu gaflsneiddu risþaki, hlaðið úr til- höggnu grágrýti með tvöföldum veggjum. Árið 1815 var því breytt í bústað fyrir stiftamtmanninn, Molt- ke greifa, og voru þá gerðar á því miklar breytingar. Húsið var bú- staður landshöfðingjans frá 1872- 1904 en þá var því breytt í Stjórnar- ráð Íslands og hýsir nú skrifstofur forsætisráðuneytsins. Húsið var friðað árið 1973. Menntaskólinn í Reykjavík Latínuskólinn var fluttur frá Bessa- stöðum til Reykjavíkur árið 1841 og var danskur hirðarkitekt fenginn til að teikna húsið. Það kom tilhöggvið frá Kristjánssand í Noregi og tók smíði þess tvö ár. Skólahúsið er eitt af fyrstu tvílyftu húsunum í Reykjavík og var lengi vel það stærsta í bænum. Það er í fábrotn- um, klassískum stíl en einfaldleik- inn ljær því glæsileika. Þegar skól- inn tók til starfa voru kennslustofur á neðri hæðinni en svefnherbergi nemenda á þeirri efri. Þar var einnig lítil rektorsíbúð og hátíðar- salur þar sem Alþingi kom saman á árunum 1845-81 og var þjóðfundur- inn haldinn þar árið 1851. Húsið var friðað árið 1973. Seðlabanki Íslands Í upphafi var fyrirhugað að bygg- ing Seðlabanka Íslands myndi rísa að Fríkirkjuvegi 11 en vegna mik- illa mótmæla var henni fundin ný staðsetning við Arnarhól og sá Guð- mundur Kr. Guðmundsson og Ólaf- ur Sigurðsson arkitektar um að teikna húsið. Grunnmynd hússins tekur mið af Batterínu s.k. sem stóð áður á lóðinni, en það stendur á all- háum kjallar sem í eru bílastæði o.fl., en ofan á það eru lágreist hús sem umlykja hærri skrifstofubygg- ingu á þrjá vegu. Húsin eru klædd íslensku gabbrói. Heimildir úr bókinni Leiðsögn um íslenska byggingarlist. SPURNING VIKUNNAR á fasteignavef Visis 66% Nei Já SPURNING SÍÐUSTU VIKU: Ertu tilbúin(n) að borga aukalega fyrir gott útsýni þegar þú kaupir íbúð? 34% Finnst þér mikilvægt að hafa aðgang að garði? Garðakirkja í Görðum á Álftanesi er sóknarkirkja Garðaprestakalls. Talið er að kirkja hafi staðið í Görðum allt frá landnámi og þar sé því einn af elstu kirkjustöðum hér á landi. Garðakirkja þjónaði Garðahreppi og Hafnarfirði allt til ársins 1914 er Hafnarfjarðarkirkja var vígð. Þá lagðist helgihald af í Görðum og kirkjan sem byggð hafði verið 1880 grotnaði smám saman niður uns hún var rifin 1938 og stóð aðeins tóftin eftir. Kvenfélagskonur í Garðahreppi áttu frum- kvæði að því að hafist væri handa um endurbyggingu Garðakirkju árið 1953 en kirkjan sem nú stendur var vígð 20. mars 1966 á fjórða sunnudegi í föstu. Í kirkjunni eru sæti fyrir um 200 gesti. Sóknar- prestar eru séra Hans Markús Hafsteinsson og séra Friðrik J. Hjartar. Garðakirkja Merk hús í bænum FR ÉT TA B LA Ð IÐ /T EI TU R
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.