Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.06.2005, Qupperneq 84

Fréttablaðið - 06.06.2005, Qupperneq 84
6. júní 2005 MÁNUDAGUR 16.35 Helgarsportið 16.50 Smáþjóðaleikarnir 2005 (5:5) 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmáls- fréttir 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (5:26) 18.05 Bubbi byggir (906:913) 18.15 Pósturinn Páll (2:13) 18.30 Vinkonur (20:26) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður SKJÁREINN 12.25 Í fínu formi 12.40 Perfect Strangers (70:150) 13.05 Third Watch (8:22) (B. börn- um) 13.50 Elephant Juice 15.15 U2 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag SJÓNVARPIÐ 22.30 LOST. Claire fær hræðilega martröð og í endurliti er sýnt hvað kærastinn hennar fór illa með hana. ▼ Spenna 22.45 EXTREME SEX. Í þættinum er fjallað um óhefð- bundið kynlíf sem margir stunda. ▼ Fræðsla 21:00 THE CONTENDER. Nýir raunveruleikaþættir þar sem sextán hnefaleikakappar keppa um hver er efnilegastur. ▼ Raunveru- leiki 6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti- ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours 19.35 Simpsons (Simpson-fjölskyldan) 20.00 Strákarnir 20.30 Einu sinni var (Einu sinni var) Nýr þátt- ur þar sem ýmsir fréttnæmir atburðir Íslandssögunnar, stórir eða smáir, eru teknir til frekari skoðunar. 20.55 Happy Days (Jamie Oliver) (3:4) (Kokkur án klæða) 21.20 Johnson County War (Kúrekaerjur) Sögusviðið er villta vestrið þar sem virðing fyrir lögum og reglum er tak- mörkuð. Bræðurnir Cain, Harry og Dale hafa lifibrauð af nautgripum en eru smáir í sniðum. Samt er reynt að bola þeim í burtu en bræðurnir ákveða að berjast fyrir tilverurétti sín- um. 22.45 Extreme Sex (1:3) (Ýkt kynlíf) Breskur myndaflokkur þar sem ljósi er varpað á óhefðbundið kynlíf. Bönnuð börn- um. 23.30 A Map of the World (Bönnuð börnum) 1.30 Shield (6:13) (Stranglega bönnuð börn- um) 2.15 Las Vegas 2 (20:24) 2.55 Fréttir og Ísland í dag 4.15 Ísland í bítið 6.15 Tónlistar- myndbönd frá Popp TíVí 23.05 Út og suður (6:12) 23.30 Dagskrárlok 19.35 Landsleikur í handbolta Bein útsending frá leik Íslendinga og Svía sem fram fer á Akureyri. 21.15 Lögreglustjórinn (404:422) (The District III) Sakamálasyrpa um Jack Mannion, hinn skelegga lögreglustjóra í Was- hington, sem stendur í ströngu í bar- áttu við glæpalýð og við umbætur innan lögreglunnar. Aðalhlutverk leika Craig T. Nelson, John Amos, Jayne Brook og Justin Theroux. 22.00 Tíufréttir 22.25 Lífsháski (10:23) (Lost) Bandarískur myndaflokkur um hóp fólks sem kemst lífs af úr flugslysi og neyðist til að hefja nýtt líf á afskekktri eyju í Suð- ur-Kyrrahafi þar sem ýmsar ógnir leyn- ast. Meðal leikenda eru Naveen Andrews, Emilie de Ravin, Matthew Fox, Jorge Garcia, Maggie Grace, Dom- inic Monaghan og Josh Holloway. 18.00 Cheers – 3. þáttaröð 18.30 Djúpa laugin 2 (e) 23.30 Da Vinci's Inquest – NÝTT! (e) 0.15 Cheers – 3. þáttaröð (e) 0.40 Boston Public 1.20 John Doe 2.05 Óstöðvandi tónlist 19.15 Þak yfir höfuðið (e) 19.30 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur Sigurðsson. 19.45 Less than Perfect (e) 20.10 One Tree Hill Nathan og Lucas eru hálfbræður samfeðra og að mörgu leyti afskaplega líkir. 21.00 The Contender – NÝTT! Raunveru- leikaþættir úr smiðju Mark Burnett (Survivor). Leitin að næstu hnefaleika- leikastjörnu er hafin! Sextán hnefa- leikakappar hafa verið valdir til að taka þátt í samkeppni um hver er efnilegastur. 22.00 Dead Like Me – Ný þáttaröð Við rifjum upp kynnin af George og félögum hennar sálnasöfnurunum sem hafa það að aðalstarfi að aðstoða fólk við vistaskiptin úr heimi hinna lifenda í heim hinna dauðu. 22.45 Jay Leno Jay Leno tekur á móti gestum af öllum gerðum í sjónvarpssal. 6.00 Sweet Home Alabama 8.00 Winning London 10.00 Shallow Hal 12.00 Multiplicity 14.00 Sweet Home Alabama 16.00 Winning London 18.00 Shallow Hal 20.00 The General (B. börnum) 22.00 Shadow Hours (Strangl. b. börnum) 0.00 Metro (Strangl. b. börnum) 2.00 Don't Say a Word (Strangl. b. börnum) 4.00 Shadow Hours (Strangl. b. börnum) OMEGA 8.00 Miðnæturhróp 8.30 Kvöldljós 9.30 Bland- að efni 10.00 Joyce M. 10.30 Dr. David Cho 11.00 Ísrael í dag 12.00 Ewald Frank 12.30 Freddie Filmore 13.00 Joyce M. 13.30 Blandað efni 14.30 Ron Phillips 15.00 Samverustund (e) 16.00 Joyce M. 16.30 Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30 Gunnar Þorst. (e) 18.00 Ron Phillips 18.30 Joyce M. 19.00 CBN frétta- stofan 20.00 Kvöldljós 21.00 Um trúna og til- veruna (e) 21.30 Mack Lyon 22.00 Joyce M. 22.30 Blandað efni 23.00 CBN fréttastofan AKSJÓN 7.15 Korter 21.00 Níubíó 23.15 Korter ▼ ▼ ▼ SKY NEWS Fréttir allan sólarhringinn. CNN INTERNATIONAL Fréttir allan sólarhringinn. FOX NEWS Fréttir allan sólarhringinn. EUROSPORT 12.00 Tennis: ATP Tournament Queen's United Kingdom 15.00 Football: U-21 Festival Toulon France 17.00 Football: UEFA European Women's Championship England 21.00 Football: World Cup Germany 22.00 All sports: WATTS 22.30 All Sports: Vip Pass 22.45 News: Eurosportnews Report 23.00 Motorsports: Motorsports Weekend BBC PRIME 12.00 Born and Bred 12.50 Teletubbies 13.15 Tweenies 13.35 Fimbles 13.55 Balamory 14.15 Angelmouse 14.20 Yoho Ahoy 14.25 Teletubbies Everywhere 14.35 Cavegirl 15.00 Cash in the Attic 15.30 Home Front in the Garden 16.00 The Chelsea Flower Show 17.00 Doctors 17.30 EastEnders 18.00 Holby City 19.00 Spooks 19.50 Murder in Mind 20.45 Table 12 21.00 The Blackadder 21.35 3 Non- Blondes 22.05 Monarch of the Glen 23.00 Noah's Flood 0.00 Space 1.00 Rough Science NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Insects from Hell 12.30 Totally Wild 13.00 D-Day 15.00 The Kill Zone 16.00 Battlefront 17.00 VE – Ten Days to Victory 18.00 Insects from Hell 18.30 Totally Wild 19.00 Paranormal? 20.00 Battlefront 21.00 The Sea Hunters 22.00 D-Day 23.00 Seconds from Disaster 0.00 Battlefront ANIMAL PLANET 12.00 The Beauty of Snakes 13.00 Crocodile Hunter 14.00 Animal Cops Detroit 15.00 The Planet's Funniest Animals 15.30 Amazing Animal Videos 16.00 Growing Up... 17.00 Monkey Business 17.30 The Keepers 18.00 Austin Stevens – Most Dangerous 19.00 Crocodile Hunter 20.00 Miami Animal Police 21.00 The Natural World 22.00 Pet Rescue 22.30 Breed All About It 23.00 Wildlife SOS 23.30 Aussie Animal Rescue 0.00 Austin Stevens – Most Dangerous 1.00 In Search of the Giant Anaconda DISCOVERY 12.00 Superweapons of the Ancient World 13.00 Europe's Secret Armies 14.00 Scrapheap Challenge 15.00 Rex Hunt Fishing Adventures 15.30 John Wilson's Fishing Safari 16.00 Super Structures 17.00 Raw Nature 18.00 Myt- hbusters 19.00 Amazing Medical Stories 20.00 Trauma 21.00 Sex Sense 22.00 Forensic Detectives 23.00 Myt- hbusters 0.00 Battlefield MTV 13.00 SpongeBob SquarePants 13.30 Wishlist 14.00 TRL 15.00 Dismissed 15.30 Just See MTV 16.30 MTV:new 17.00 European Top 20 18.00 Switched On 18.30 Hip Hop Candy 19.00 Meet the Barkers 19.30 Jackass 20.00 Top 10 at Ten 21.00 Battle for Ozzfest 22.00 The Rock Chart 23.00 Just See MTV VH1 15.00 So 80's 16.00 VH1 Viewer's Jukebox 17.00 Smells Like the 90s 18.00 VH1 Classic 18.30 Then & Now 19.00 Rise & Rise of the Rock 20.00 Fabulous Life Of... 21.00 VH1 Rocks 21.30 Flipside 22.00 Top 5 22.30 VH1 Hits CLUB 12.10 Africa on a Plate 12.40 Race to the Altar 13.30 Hollywood One on One 14.00 Cheaters 14.45 Girls Behav- ing Badly 15.10 Lofty Ideas 15.35 Retail Therapy 16.00 Yoga Zone 16.25 The Method 16.50 Race to the Altar 17.40 Retail Therapy 18.05 Matchmaker 18.30 Hollywood One on One 19.00 Girls Behaving Badly 19.25 Cheaters 20.15 My Messy Bedroom 20.45 What Men Want 21.10 Spicy Sex Files 22.00 Insights 22.25 Crime Stories 23.10 Entertaining With James 23.40 Anything I Can Do 0.05 Weekend Warriors 0.30 Awesome Interiors 0.55 Africa on a Plate E! ENTERTAINMENT 12.00 Fashion Police 12.30 Life is Great with Brooke Burke 13.00 The E! True Hollywood Story 14.00 Style Star 14.30 Behind the Scenes 15.00 Dr. 90210 16.00 101 Juiciest Hollywood Hookups 17.00 E! News Weekend 18.00 Fas- hion Police 18.30 Life is Great with Brooke Burke 19.00 The E! True Hollywood Story 20.00 Gastineau Girls 21.00 The Entertainer 22.00 High Price of Fame 23.00 E! News 23.30 The Entertainer 0.30 Extreme Close-Up 1.00 Dr. 90210 CARTOON NETWORK 12.20 Samurai Jack 12.45 Foster's Home for Imaginary Friends 13.10 Ed, Edd n Eddy 13.35 Codename: Kids Next Door 14.00 Hi Hi Puffy Amiyumi 14.25 The Cramp Twins 14.50 The Powerpuff Girls 15.15 Johnny Bravo 15.40 Me- gas XLR 16.05 Samurai Jack 16.30 Foster's Home for Imaginary Friends 16.55 Ed, Edd n Eddy 17.20 Dexter's Laboratory 17.45 Codename: Kids Next Door 18.10 The Powerpuff Girls 18.35 The Grim Adventures of Billy & Mandy JETIX 12.10 Lizzie Mcguire 12.35 Braceface 13.00 Hamtaro 13.25 Moville Mysteries 13.50 Pokémon VI 14.15 Digimon I 14.40 Spider-Man 15.05 Sonic X 15.30 Totally Spies MGM 12.45 Willy Milly 14.10 A Bullet for Joey 15.35 Real Men 17.00 Juice 18.35 Gaily, Gaily 20.20 Meatballs 4 21.50 Consuming Passions 23.30 Purple Haze 1.05 Double Trou- ble 2.30 Day of the Outlaw TCM 19.00 Gigi 20.55 Tortilla Flat 22.35 Hysteria 0.00 Each Dawn I Die 1.30 The Mask of Fu Manchu 2.40 Little Caes- ar ERLENDAR STÖÐVAR STÖÐ 2 BÍÓ Það var með talsverðri eftirvænt- ingu sem ég horfði á Silvíu Nótt þegar hún þreytti frumraun sína á Skjá einum á fimmtudagskvöldið. Auglýsingar og viðtöl höfðu gefið innsýn um eitthvað öðruvísi og spennandi, viðtöl við þá sem sjald- an veita aðgang að sér og nýstár- lega umfjöllun um efni sem sjald- an sést í imbakassanum. Yfirlýs- ingar hennar sjálfrar höfðu verið yfirgengilegar, allt átti að vera tremma töff og hún sjálf mesta stjarnan. Það kom á daginn. Að vísu er Silvía Nótt tilbúinn karakter, en sannfærandi ýkt leikin af leikkon- unni Ágústu Evu Erlendsdóttur, sem einnig er söngkona hljóm- sveitarinnar Ske. Í þættinum sýndi hún strax afbragðs söng- hæfileika sína, sem og ótvíræða hæfileika til að leika skvísu sem vefur karlmönnum um fingur sér. Var nánast áþreifanlegt hve hún setti karlkyns viðmælendur sínar í kerfi með tæfulegri útgeislun og tælandi persónutöfrum. Ég skellti oft upp úr meðan ég fylgdist með Silvíu Nótt, þótt mér þætti nálgunin óþægilega lík við- talstækni Ali G, eða eftirhermu hans, Johnny National, sem Erpur Eyvindarson lék svo eftirminni- lega fyrir Skjá einn um árið. En Ágústa Eva mátti eiga hvað hún lék snilldarlega og á skemmtileg- an hátt fágæta, en auðþekkjanlega manngerð sem lítur stærra á sjálfa sig en sólkerfið og finnst nafli alheimsins snúast um sjálfa sig og enga aðra. Þannig voru svipbrigðin, prímadonnustælarnir og forheimsk, tilbúin viðbrögðin. Spurningarnar voru líka kostu- legar og skemmtu hrekkjusvíninu í manni. Kostulegt að sjá viðbrögð viðmælendanna sem reyndu að halda andlitinu, þótt Silvía Nótt gerði það ekki. Ég hlakka til að sjá meira. VIÐ TÆKIÐ ÞÓRDÍS LILJA GUNNARSDÓTTIR SKEMMTI SÉR STÓRVEL YFIR STJÖRNUTÆFUNNI SILVÍU NÓTT Afvopnaðir karlmenn og tæfulegir töfrar SILVÍA NÓTT
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.