Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.07.2005, Qupperneq 26

Fréttablaðið - 14.07.2005, Qupperneq 26
Í Góða hirðinum kennir ým- issa grasa og þar er hægt að festa kaup á húsgögnum og húsbúnaði fyrir lítið fé. Einn dag kemur að því að ungarn- ir fljúga úr hreiðrinu og einhvers staðar verða þeir að búa. Fyrsta heimilið þarf svo að fylla með fyrstu búslóðinni sem oftar en ekki samanstendur af gömlum húsgögnum frá mömmu og pabba. Ekki búa þó allir svo vel að geta leitað í geymsluna heima og þurfa að koma sér sjálfir upp búslóð. Góði hirðirinn í Fellsmúlanum er uppfullur af notuðum húsgögn- um og allavegana skemmtilegum munum fyrir heimilið sem hægt er að fá mjög ódýrt. Mikið af hús- gögnunum eru í fínu standi en með málningarpensil að vopni er hægt að gerbreyta þeim og láta þá falla að persónulegum stíl hvers og eins. Fyrir mjög lítinn pening er hægt að koma sér upp fínni búslóð sem hægt er að vera stolt- ur af. Hlutirnir hér á síðunni leggja sig á tæpar 20 þúsund krónur í það heila. Litir og mynstur Auðveldast er að koma með liti og mynstur á heimilið með nýjum gardín- um og púðum. Nú eru áberandi mynstur í tísku ásamt sterkum litum og litatónum frá sjöunda áratugnum.[ ] Húsgögn og gjafavara Skeifan 3A – 108 Reykjavík Sími: 517 3600 Fax: 517 3604 – mylogo@mmedia.is www.local1.is Tilboð á völdum vörum Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) Sími 567 2133 · www.arinn.is ELISSE Verð 124.900 br. 105.5 cm. h. 93.5 cm DRYDEN Verð 139.800 breidd 101.1 cm hæð 108.8 cm Rafmagns -arnar Fossaleyni 8 · 112 Reykjavík Sími 577 2050 · www.formaco.is Gluggar 10 ára ábyrgð FR ÉT TA B LA Ð IÐ /H AR I Fyrsta búslóðin fyrir lítið Gulur hitabrúsi á 100 kr. Fallegur fondu-pottur á 600 kr. Skatthol á 4.000 kr. Lífleg kommóða á 3.000 kr. Eldhúsborð á bilinu 1.000 til 3.000 kr. Mjólkurbikarinn. Fótboltaglös á 10 kr. stk. Eldhússtólar eru í kringum 1.500 kr. Stafli af diskum á 500 kr. Appelsínugulur hægindastóll á 1.500 kr. Sjónvarpstæki í ágætu standi á 3.000 kr. Loftljós á 800 kr. Hnífakast í eldhúsinu PÓLSKI HÖNNUÐURINN KONSTANTIN SALWINSKI HEF- UR HANNAÐ SKEMMTILEGAN HNÍFASTAND. Snjöll og skemmtileg hönnun á þessum frumlega hnífastandi sem vísar til hnífakasts í sirkus. Meðfram standinum eru seglar þarnnig að hægt er að festa hníf- ana hvar sem er upp við útskorna kvenlíkamann. Það er jafnvel hægt að leika sér í eldhúsinu í hnífakasti – en best þó þegar enginn er heima. Hnífastandurinn heitir Throwzini og er eftir pólska hönnuðinn Konstantin Slawinski. Hönnun hans er hægt að skoða á vefsíðunni www.konstantinslawinski.com. FYLGSTU MEÐ! FRIENDS VIRKA DAGA KL. 20:30 FYLGSTU MEÐ! KVÖLDÞÁTTURINN ALLA VIRKA DAGA
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.