Fréttablaðið - 14.07.2005, Blaðsíða 41
FIMMTUDAGUR 14. júlí 2005 25
ANDLÁT
Sigríður Benedikta Jónsdóttir, Byggða-
vegi 86, Akureyri, lést á Kristnesspítala
föstudaginn 1. júlí. Jarðarförin hefur far-
ið fram.
Ágústa Steinunn Ágústsdóttir Ward,
Stóragerði 20, Reykjavík, lést á Landspít-
ala, Fossvogi, föstudaginn 8. júlí.
Guðrún H. Kristjánsdóttir, Stigahlíð 16,
Reykjavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suð-
urnesja föstudaginn 8. júlí.
Sigríður Antonsdóttir, Sogavegi 20,
Reykjavík, andaðist mánudaginn 11. júlí.
JAR‹ARFARIR
11.00 Róbert Cassis verður jarðsunginn
frá Hvítasunnukirkjunni Fíladelfíu,
Hátúni 2.
13.00 Hildur Björnsdóttir, Tjarnarbóli 2,
Seltjarnarnesi, verður jarðsungin
frá Seltjarnarneskirkju.
13.00 Jóhanna Geirsdóttir, Skálatúni,
Mosfellsbæ, verður jarðsungin frá
Lágafellskirkju.
13.00 Þorsteinn Víðir Valgarðsson,
Hringbraut 114, Reykjavík, verður
jarðsunginn frá Dómkirkjunni.
13.30 Hjörtur Jónsson, Brjánsstöðum,
Grímsnesi, verður jarðsunginn frá
Selfosskirkju en jarðsettur í Stóru-
Borgarkirkjugarði.
14.00 Einar Magnús Matthíasson frá
Hólmavík, Hrauntúni 12, Breið-
dalsvík, verður jarðsunginn frá
Heydalakirkju.
14.00 Páll Kristinn Kristófersson, Frí-
holti 8, Garði, verður jarðsunginn
frá Útskálakirkju.
15.00 Laufey Andrésdóttir verður jarð-
sungin frá Hafnarfjarðarkirkju.
AFMÆLI
Ómar Stefánsson,
bæjarfulltrúi í Kópavogi,
er 39 ára.
Edda Björg Eyjólfsdóttir,
leikkona, er 33 ára.
Pétur Hafliði Marteinsson, knattspyrnu-
maður, er 32 ára.
Andri Snær Magnason,
rithöfundur, er 32 ára.
Tilkynningar um merkisatbur›i,
stórafmæli, andlát og jar›arfarir
í smáletursdálkinn hér á sí›unni
má senda á netfangi›
timamot@frettabladid.is.
Augl‡singar á a› senda á
auglysingar@frettabladid.is e›a
hringja í síma
550 5000.