Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.07.2005, Qupperneq 59

Fréttablaðið - 14.07.2005, Qupperneq 59
GLENN CLOSE Samkvæmt fyrirtæki Webbers er hugsanlegt að Ewan McGregor og Hugh Jackman leiki einnig í myndinni. Close í Sunset Boulevard Glenn Close leikur í kvikmynd sem gerð verður eftir söngleikn- um Sunset Boulevard eftir Andrew Lloyd Webber. Close lék í söngleiknum þegar hann var sett- ur á svið árið 1993 í Los Angeles og fékk hún Tony-verðlaun fyrir hlutverk sitt í honum á Broadway. Webber gerði söngleikinn eftir sögu kvikmyndar frá árinu 1950, en nýja Sunset Boulevard, sem verður frumsýnd um jólin 2006, verður fjórða stóra myndin sem gerð er eftir söngleik Webbers. Áður hafa Jesus Christ Superstar, Evita og The Phantom of the Opera verið kvikmyndaðir. ■ Hin fjögur fræknu á toppinn Fantastic Four var aðsóknar- mesta kvikmyndin í Bandaríkjun- um um helgina og skaut þar með stórmyndunum War of the Worlds og Batman Begins ref fyrir rass. Fantastic Four hefur ekki hlotið góða dóma en aðsóknin á myndina rauf nítján vikna lægðartímabil í kvikmyndageiranum vestra. „Það þurfti fjórar ofurhetjur til að enda þessa lægð og Holly- wood er þakklátt,“ sagði Dergara- bedian, forstjóri Exhibitor Relations sem gefur frá sér list- ann yfir vinsælustu myndirnar. Fantastic Four er byggð á sam- nefndum Marvel teiknimyndasög- um en 11 ár eru liðin frá því byrj- að var að huga að bíómynd byggðri á ævintýrum fjóreykisins magnaða. ■ FRUMSÝNINGIN Julian McMahon, Jessica Alba, Michael Chiklis og Maria Menounos leika í myndinni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.