Fréttablaðið - 23.07.2005, Blaðsíða 60
12.10 Mótórkross (1:4) 12.40 Hlé 17.50
Táknmálsfréttir
18.00 Matur um víða veröld
SKJÁREINN
12.00 Bold and the Beautiful 13.45 Joey
14.15 Það var lagið 15.20 Kevin Hill (16:22)
16.05 Strong Medicine 3 (12:22) 16.55
Oprah Winfrey 17.40 60 Minutes I 2004
SJÓNVARPIÐ
18.00
MATUR UM VÍÐA VERÖLD
▼
Matur
22.15
STUCK ON YOU
▼
Bíó
20.45
SJÁÐU
▼
Kvikmyndir
20:50
ÞAK YFIR HÖFUÐIÐ
▼
Lífsstíll
15.00
ÍSLANDSMÓTIÐ Í GOLFI
▼
Íþróttir
8.00 Morgunstundin okkar 8.01 Gurra grís
8.06 Kóalabræður 8.17 Pósturinn Páll (9:13)
8.35 Hopp og hí Sessamí (15:26) 9.00
Fræknir ferðalangar (47:52) 9.20 Tómas og
Tim (4:10) 9.25 Arthur 9.50 Gormur 10.25
Kastljósið 10.50 Formúla 1. Bein útsending
frá tímatöku fyrir kappaksturinn í Þýskalandi.
7.00 Barnatími Stöðvar 2 (Snjóbörnin, Töfra-
vagninn, The Jellies, Músti, Pingu, Skúli og
Skafti, Póstkort frá Felix, Barney 4 – 5, Kær-
leiksbirnirnir, Kærleiksbirnirnir, Engie Benjy 3,
Sullukollar, Hjólagengið, BeyBlade 2, Treasure
Planet)
18.30 Fréttir Stöðvar 2
18.54 Lottó
19.00 Íþróttir og veður
19.15 Whose Line Is it Anyway? 3
19.40 Sálin og sinfónían Tónleikar sveitarinn-
ar í Háskólabíói í nóvember 2003.
20.45 The John F. Kennedy Jr Story (Forseta-
sonurinn) Sjónvarpsmynd um forseta-
soninn John F. Kennedy yngri sem lést
í flugslysi undan strönd Massachusetts
sumarið 1999.
22.15 Stuck On You (Óaðskiljanlegir) Bob
og Walt Tenor gera allt saman enda
eiga þeir ekki um annað að velja.
Bræðurnir eru samvaxnir en láta það
ekki stoppa sig og eru góðir í öllu sem
þeir taka sér fyrir hendur. Aðalhlutverk:
Matt Damon, Greg Kinnear, Eva
Mendes. Leikstjóri: Peter Farrelly,
Bobby Farrelly. 2003. Leyfð öllum ald-
urshópum.
0.10 Dead Men Don’t Wear Plaid (Bönnuð
börnum) 1.35 Strange Planet (Bönnuð börn-
um) 3.10 In His Life: The John Lennon Stoy
4.35 Fréttir Stöðvar 2 5.20 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
0.10 Hundeltur 1.45 Útvarpsfréttir í dagskrár-
lok
18.54 Lottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.40 Fjölskylda mín (9:13)
20.15 Falskar nótur (Desafinado) Spænsk
bíómynd frá 2001 um þrjá óperu-
söngvara sem koma saman í brúð-
kaupi tíu árum eftir að slitnaði upp úr
samstarfi þeirra með látum. Leikstjóri
er Manuel Gómez Pereira og meðal
leikenda eru Joe Mantegna, Danny Ai-
ello, George Hamilton, Anna Galiena,
Claudia Gerini og Ariadna Gil.
22.15 Ævintýri í Miðlöndunum (Once Upon a
Time in the Midlands) Bresk bíómynd
frá 2002. Smábófi sem sér barnsmóð-
ur sína og fyrrverandi kærustu hafna
bónorði í sjónvarpi frammi fyrir alþjóð
snýr aftur til heimabæjar síns til að
reyna að koma sér aftur í mjúkinn hjá
henni. Meðal leikenda eru Robert Car-
lyle, Vanessa Feltz, Ricky Tomlinson,
Kathy Burke og Rhys Ifans.
14.00 David Letterman 15.00 Real World:
San Diego 15.30 Real World: San Diego
16.00 Kvöldþátturinn 16.50 Supersport
17.00 Íslenski listinn 17.30 Friends
23.35 Caribbean Uncovered 0.20 Paradise
Hotel (3:28) 1.05 David Letterman
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Tru Calling (4:20) Tru Davis er lækna-
nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi.
19.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna
sýnir okkur allt það heitasta í kvik-
myndaheiminum.
20.00 Joan Of Arcadia (3:23) Táningsstelpan
Joan er nýflutttil smábæjarins Arcadia
þegar skrítnar uppákomur fara að
henda hana.
20.45 Sjáðu
21.00 Rescue Me (2:13) Þættir um hóp
slökkviliðsmanna í New York borg þar
sem alltaf ereitthvað í gangi. Ef það
eru ekki vandamál í vinnunni þá er
það einkalífið sem er að angra þá.
22.00 Travis – Live in Hamburg (Tónleikar
með Travis)(Travis – Live in
Hamburg)Tónleikar skosku hljómsveit-
arinnar Travis sem haldnir voru í
þýsku borginni Hamburg.
23.35 One Tree Hill – lokaþáttur (e) 0.20
Law & Order (e) 1.10 Tvöfaldur Jay Leno (e)
2.45 Óstöðvandi tónlist
18.30 Wildboyz – NÝTT! (e)
19.00 Þak yfir höfuðið
20.00 Burn it Þeir Andy, Carl og Jon búa í
Manchester, vita ekki í hvorn fótinn
þeir eiga að stíga þegar kemur að
ástamálunum og komast að því að
kærusturnar eru tilbúnar að beita
ýmsum brögðum til að fá sínu fram-
gengt.
20.30 The Crouches Með Crouch hjónunum
Roly og Natalie tókust ástir á ung-
lingsárum og á 18 árum hefur sam-
bandið alið af sér tvo krefjandi tán-
inga og stormasama sambúð við
föður Rolys og móður Natalie.
20.50 Þak yfir höfuðið
21.00 Rough Night in Jericho Vestri frá 1967
um fyrrverandi löggæslumann sem
hjálpar konu að koma vandræðalýðn-
um í bænum á bak við lás og slá. Í
aðalhluverki er Dean Martin.
22.45 CSI: Miami (e)
13.30 The Awful Truth (e) 14.00 Still Stand-
ing 14.30 Less than Perfect 15.00 According
to Jim 15.30 The Swan 16.15 Tremors 17.00
The Contender (e) 18.00 MTV Cribs (e)
6.00 The Reunion 8.00 Driven 10.00 Top
Gun 12.00 Prince William 14.00 Driven
16.00 Top Gun 18.00 Prince William 20.00
The Reunion 22.00 Texas Rangers (Strang-
lega bönnuð börnum) 0.00 Undercover
Brother (e) (Bönnuð börnum) 2.00 Love and
a Bullet (Stranglega bönnuð börnum) 4.00
Texas Rangers (Stranglega bönnuð börnum)
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 Love is in the Heir 12.30 Gastineau Girls 13.00
The Entertainer 14.00 Uncut 15.00 E! Entertainment
Specials 18.00 Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel
18.30 My Crazy Life 19.00 50 Steamiest Southern
Stars 21.00 Wild On 22.00 Scream Play 23.00 Dr.
90210 0.00 Love is in the Heir 0.30 Gastineau Girls
1.00 The E! True Hollywood Story
AKSJÓN
7.15 Korter 14.00 Samkoma í Fíladelfíu 18.15
Korter
11.30 2005 AVP Pro Beach Volleyball
19.00 Spænski boltinn (Barcelona – Villareal)
Útsending frá leik Barcelona og Villarr-
eal síðasta vor. Börsungar höfðutryggt
sér meistaratitilinn helgina áður og
því var mikið um dýrðir íKatalóníu.
Diego Forlan og félagar hans í Villarr-
eal báru enga virðingufyrir meisturun-
um og mættu ákveðnir til leiks.
20.40 Hnefaleikar (Kostya Tszyu – Ricky
Hatton)Útsending frá hnefaleika-
keppni í Manchester á Englandi í síð-
asta mánuði. Á meðal þeirra sem
mættust voru Kostya Tszyu og Ricky
Hatton en í húfi varheimsmeistaratitill
IBF-sambandsins í veltivigt (junior).
22.40 Hnefaleikar (Mike Tyson – Kevin
McBride) Útsending frá hnefaleika-
keppni í Washington í síðasta mánuði.
Á meðal þeirra sem mættust voru
Mike Tyson, fyrrverandi heimsmeistari
í þungavigt, og Kevin McBride.
12.30 Motorworld 13.00 Fifth Gear 13.30
Inside the US PGA Tour 14.00 Íslandsmótið í
golfi 2005 15.00 Bein útsending frá þriðja
keppnisdegi á Íslandsmótinu í höggleik.
POPP TÍVÍ
Tónlist allan daginn - alla daga
▼
▼
▼
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Baines í kvikmyndinni Malcom X
frá árinu 1992.
„A man curses because he doesn't have
the words to say what's on his mind.“
HVER FER FRÍTT Á ÞJÓÐHÁTÍÐ?
Farðu inn á www.heineken.is
og skráðu þig á póstlistann!
HEPPINN NOTANDI
VINNUR TVO MIÐA Á ÞJÓÐHÁTÍÐ
Í EYJUM MEÐ ÖLLU TILHEYRANDI
www.heineken.is
7.30 Benny Hinn 8.00 T.D. Jakes 8.30 Maríusyst-
ur 9.00 Gunnar Þorsteinss. 9.30 Blandað efni
10.00 Joyce Meyer 10.30 Ron Phillips 11.00 Um
trúna og tilveruna 11.30 Maríusystur 12.00 Fíla-
delfía 13.00 Joyce Meyer 13.30 Believers Christi-
an Fellowship 14.30 Acts Full Gospel 15.00 Ísrael
í dag 16.00 Joyce Meyer 16.30 Blandað efni
17.00 Ewald Frank 17.30 Mack Lyon 18.00 Acts
Full Gospel 18.30 Joyce Meyer 19.00 CBN frétta-
stofan 20.00 Friðrik Schram 20.30 Gunnar Þor-
steinsson 21.00 Ron Phillips 21.30 Miðnætur-
hróp 22.00 Joyce Meyer 22.30 Blandað efni
23.00 CBN fréttastofan 0.00 Nætursjónvarp
44 23. júlí 2005 LAUGARDAGUR
Matthew Paige Damon, eða Matt Damon, fæddist 8. október árið 1970 í
Cambridge í Massachusetts í Bandaríkjunum.
Matt tók þátt í fullt af leikritauppfærslum þegar hann lærði í Cambridge
Rindge & Latin skólanum. Ást hans á leiklist var strax áberandi og léku
hann og æskuvinur hans, Ben Affleck, aukahlutverk í myndum sem
teknar voru í Cambridge.
Þegar Matt var sextán ára hélt hann til New York til að prófa sig áfram í
leiklistinni. Með hjálp umboðsskrifstofu fékk hann hlutverk í myndinni
Mystic Pizza en sagði reyndar bara eina línu.
Matt fékk lítil hlutverk í Rising Son og School Ties en ákvað samt að
setjast á skólabekk í Harvard og læra bókmenntafræði. Hann hætti í
skólanum þegar hann átti aðeins tólf einingar eftir til að gerast leikari í
Los Angeles.
Matt beið ekki lengi eftir hlutverki og fékk hlutverk í Geronimo: An
American Legend, The Good Old Boys, Courage Under Fire og Rainma-
ker árið 1997. Þá var Hollywood farin að fíla þennan nýja og efnilega
leikara.
Á meðan Matt var að leika í myndum röltu
hann og Ben Affleck á milli myndvera til að
selja handrit að mynd um snilling í erfiðleik-
um. Miramax keypti handritið eftir miklar
samningaviðræður og varð myndin Good Will
Hunting vinsælasta mynd ársins 1997. Ben og
Matt tóku heim Óskarinn fyrir vikið.
Síðan þá hefur lítið geta skyggt á frægðarsól
Matts og hefur hann slegið í gegn í myndunum
um Jason Bourne í The Bourne Identity og The
Bourne Supremacy sem og í Ocean's Eleven og
Twelve.
Matt hefur verið orðaður við ýmsar meðleikkon-
ur sínar eins og Penelope Cruz en er á lausu
sem stendur.
Saving Private Ryan 1998 The Talented Mr. Ripley – 1999 The Bourne Supremacy – 2004
Þrjár bestu myndir
Matts:
MATT LEIKUR Í STUCK ON YOU KL. 22.15 Á STÖÐ 2 Í KVÖLD.
Átti auðvelt með að fá hlutverk
Í TÆKINU