Fréttablaðið - 23.07.2005, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 23.07.2005, Blaðsíða 62
46 23. júlí 2005 LAUGARDAGUR ÁtónleikumEmiliönu Torrini á NASA var margt um manninn enda söngkonan að heiðra landann eftir langt hlé. Það kom fáum á óvart að idol- stjarnan Hildur Vala skyldi vera mætt á svæðið enda sló hún í gegn með lagi Emilíönu. Þarna mátti einnig sjá Sigga Hall yfirkokk Ís- lands og Dagur B. Eggertsson lét sig ekki vanta. Þá kom Markús Máni Mikealsson strax að loknum fræknum sigri Vals gegn KR og fyrrum félagi hans úr íslenska lands- liðinu í handbolta, Ragnar Óskars- son var einnig á svæðinu. Strákarnir í hljómsveitinni Trabanteru staddir í London til að spila á tónleikum. Í gærkvöldi komu þeir fram í Camden Monarch í Camden en á miðvikudaginn í næstu viku skemmta þeir gestum á hin- um virta lista- klúbbi Notting Hill Arts Club í Notting Hill ásamt hljóm- sveitunum Lyca Sleep og The Rank Deluxe. Ann- ars hefur vak- ið athygli að drengirnir í Trabant láta sér ekki nægja Innipúkann um verslunarmannahelgina þetta árið og ætla að bregða sér til Vest- mannaeyja til að anda að sér frísku sjávarloftinu á Þjóðhátíð. Sindri Eldon, tónlistarmaður ogsonur Bjarkar Guðmundsdóttur virðist vera yfir sig hamingjusamur þessa dagana. Það sást til kappans á Ægisíðunni ný- lega þar sem hann leiddi ansi huggu- lega stúlku og í framhaldinu velta margir fyrir sér hvort hin eina og sanna tengdadóttir Bjarkar sé fundin. Lárétt: 1 hrap, 5 pota, 6 sex, 7 sólguð, 8 tíma, 9 skatt, 10 hlotnast, 12 vörumerki, 13 títt, 15 á nótu, 16 biblíunafn, 18 rán- dýri. Lóðrétt: 1 fer rétt að öllu, 2 maka, 3 tónn, 4 óhemju, 6 skyssa, 8 slönguteg- und, 11 sómi, 14 traust, 17 sting. Lausn. 1 5 6 87 9 12 15 10 13 16 17 11 14 18 2 3 4 Humar 1.290,-kr.kg Ótrúlegt verð á fínum humri. Forsíðugrein tímaritsins Sirkus RVK hefur fengið gríðarlega góð viðbrögð. Í greininni er fjallað um tískuviðburðinn Iceland Fashion Week, sem haldinn var af Kolbrúnu Aðal- steinsdóttur. Í greininni er við- tal við tískudívuna Diane Per- net, sem boðið var hingað til lands, en hún starfaði lengi sem fatahönnuður og einbeitir sér nú að heimasíðunni www.ashaded- viewonfashion.com. Hún var al- gerlega gáttuð á sýningunni og sagðist í viðtalinu í Sirkus aldrei hafa lent í öðru eins. Hönnuð- urnir Harpa Einarsdóttir og Sunna Dögg Ásgeirsdóttir ætl- uðu að taka þátt í Iceland Fas- hion Week en hættu báðar við á síðustu stundu vegna ágreinings við tískusýningarhaldarann Kol- brúnu. Jón Sæmundur Auðarson ætlaði líka að vera með en hætti við af svipuðum ástæðum. Jón Sæmundur tók forsíðumyndina af Diane Pernet og fannst við- eigandi að prenta myndina á boli til að vekja athygli á mál- inu. Síðdegis í gær voru bolirnir komnir til sölu í Nonnabúð á Klapparstíg. ■ Tískusirkus á boli [ VEISTU SVARIÐ ] Svör við spurningum á bls. 8 1 3 2 Pompea Napoli Páll Pálsson Brjóstakrabbamein Glænýtt glanstímarit um heim- ili og lífsstíl kemur á markað í haust. Ritstjórar eru hjónin Halla Bára Gestsdóttir og Gunn- ar Sverrisson sem áður rit- stýrðu Lifun, fylgiblaði Morgun- blaðsins. Einhverjar vangavelt- ur hafa verið uppi um að blaðið verði tengt sjónvarpsþættinum sem Vala Matt sér um á sjón- varpsstöðinni Sirkus en því neita ritstjórarnir þó. „Þetta verður alveg sjálfstætt blað og tengist ekki beint sjón- varpsþættinum. Kannski verða einhver óbein tengsl á milli þátt- arins og blaðsins. Það getur ver- ið að við notum hugmyndir sem koma í þættinum eða að hún noti hugmyndir frá okkur en þetta eru tvær sjálfstæðar einingar og tvær sjálfstæðar ritstjórnir,“ segir Halla Bára. Að sögn Höllu Báru verður blaðið ekki eins og Lifun því þetta blað er með aðeins öðru sniði og af annarri stærð. „Lifun var fylgirit en þetta blað verður sjálfstætt tímarit. Núna förum við út í aðeins aðra hluti og víð- tækari efnistök og höfum mjög frjálsar hendur. Hins vegar fjallar þetta blað auðvitað um það sama og Lifun – heimili, lífs- stíl og hönnun í víðum skiln- ingi,“ segir hún en getur ekki sagt til um hvort Lifun lifi áfram með Morgunblaðinu. „Við hjónin vinnum blaðið frá a til ö. Gunnar tekur myndirnar en við sjáum í sameiningu um hönnun, umbrot og ritstjórn. Auk þess vinnur að sjálfsögðu fleira gott fólk með okkur efni fyrir blaðið,“ segir Halla Bára. Fyrsta tölublað nýja blaðsins kemur út fyrri partinn í september og svo mánaðarlega eftir það. ■ RITSTJÓRAHJÓNIN Halla Bára Gestsdóttir og Gunnar Sverrisson ritstýra þessu nýja blaði í sameiningu en áður ritstýrðu þau Lifun, fylgi- riti Morgunblaðsins. HALLA BÁRA OG GUNNAR: BLAÐ UM HEIMILI, LÍFSSTÍL OG HÖNNUN Glænýtt glanstímarit Seinfeld. Ó, já, hver er ekki himinlifandi yfir því aðSeinfeld og félagar séu mætt aftur á skjáinn? George er jafn óborganlegur og áður, Kramer jafn klikkaður, Elaine jafn fyndin á sinni yndislega hátt og Jerry, hann bregst aldrei. Yndislegir þættir. Köflóttir jakkar. Þeir eru heitari en nokkru sinniáður. Þetta er partur af ömmu-afa tískunni sem er svo heit þessa dagana. Því stærri reitir og klikk- aðri litir, þeim mun betra. Þessi á myndinni er úr síðustu herralínu Soniu Rykiel. Langar festar. Perlufestar hafa sjaldan verið jafnheitar og sjaldan verið til í jafn ólíkum gerðum. Það er eiginlega allt sem virkar í dag þegar kemur að perlufestum en helst eiga þær að vera langar. Núna eru festar sem líta út eins og þær séu gerðar úr brjóstsykrum afar vinsælar. Svo eru tréfestarnar og hinar klassísku festar úr perlum alltaf töff. Dökkt naglalakk. Af hverju að velja dökkt naglalakk í staðinnfyrir ljóst þegar dagarnir eru jafn bjartir og raunin er? Sumar- ið er tíminn fyrir bjarta og fallega sumarliti en ekki dökka vetrar- liti. Geymdu þá í tvo, þrjá mánuði, þá verður tíðin komin. Að spara sólarvörnina Til er fólk semdvelur lengi í sólinni án nokkurrar sól- arvarnar og gjörsamlega steikir húðina. Af hverju að eyðileggja húðina fyrir aldur fram? Er verið að safna hrukkum? Eða jafnvel verið að plana það að fá húðkrabbamein? Nei, sólarvörn er algjörlega málið, hugsum vel um líkamann okkar. Við eigum nú bara einn. Fléttur. Það er ótrúlegt hvernig sumir hlutir getaverið bæði flottir og ekki svo flottir á sama tíma. Núna eru fléttur í alls konar myndum ótrúlega heit- ar og vinsælar. Hins vegar má ekki ofgera þessu og gamli stíllinn þar sem allt hárið var fléttað í margar litlar fléttur og jafnvel bætt gervihári við er algjör- lega úti. Nei, takk! INNI ÚTI ...fær Emilíana Torrini, sem fékk afhenta gullplötu í fyrradag fyrir nýjustu plötu sína, Fisherman’s Woman. Emilíana er vel að gull- plötunni komin enda er platan með eindæmum skemmtileg. HRÓSIÐ Lárétt:1fall,5ota,6vi,7ra,8bil,9toll, 10fæ,12ali,13ört, 15an,16sara,18 úlfi. Lóðrétt:1formföst,2ata,3la,4villingi, 6villa,8boa,11æra,14trú,17al. FRÉTTIR AF FÓLKI FYRST MEÐ FRÉTTIRNAR Guðríður Sturludóttir afgreiðslukona í Nonnabúð tók sig vel út í Sirkusbolnum sínum. » FA S T U R » PUNKTUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.