Fréttablaðið - 27.07.2005, Page 68
13.30 HM í sundi. Bein útsending frá keppni
í undanrásum í Montreal. 17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Disneystundin
18.01 Stjáni (4:11) 18.24 Sígildar teikni-
myndir (3:38)
SKJÁREINN
12.20 Neighbours 12.45 Í fínu formi 13.00
Sjálfstætt fólk 13.25 Jamie Oliver (Oliver’s
Twist) (16:26) 13.50 Hver lífsins þraut (1:8)
(e) 14.15 Extreme Makeover – Home Editi
(6:14) 15.10 Amazing Race 6 (7:15) 16.00
Barnatími Stöðvar 2 17.53 Neighbours 18.18
Ísland í dag
SJÓNVARPIÐ
20.55
FIFA FEVER
▼
Fræðsla
20.00
WIFE SWAP
▼
Lífsstíll
21.00
RESCUE ME
▼
Drama
20:00
MY BIG FAT GREEK LIFE
▼
GAMAN
00.55
CHICAGO FIRE – AC MILAN
▼
Íþróttir
6.58 Ísland í bítið 9.00 Bold and the Beauti-
ful 9.20 Í fínu formi 9.35 Oprah Winfrey
10.20 Ísland í bítið
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Ísland í dag
19.35 Simpsons
20.00 Wife Swap (4:7) Í þessum mynda-
flokki er fylgst með konum sem stíga
skrefið til fulls og skipast á eigin-
mönnum og börnum í tiltekinn tíma.
20.45 Kevin Hill (17:22)
21.25 Strong Medicine 3 (13:22) Þáttaröð um
tvo ólíka en kraftmikla kvenlækna
sem berjast fyrir bættri heilsu kyn-
systra sinna.
22.10 Oprah Winfrey (Secret Lives Of Teena-
ge Girls)
22.55 Kóngur um stund (10:18) Umsjónar-
maður er Brynja Þorgeirsdóttir og hún
fjallar um allar hliðar hestamennsk-
unnar í þætti sínum.
23.20 New Port South 0.55 Mile High
(14:26) (Bönnuð börnum) 1.40 Medical In-
vestigations (15:20) 2.20 Carrington 4.20
Fréttir og Ísland í dag 5.40 Tónlistarmynd-
bönd frá Popp TíVí
23.35 Eldlínan (4:13) 0.20 Kastljósið 0.40
HM í sundi 2.40 Dagskrárlok
18.32 Líló og Stitch (3:19) (Lilo & Stitch)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og veður
19.35 Kastljósið
20.10 Ed (78:83)
20.55 Fótboltaæði (5:6) (FIFA Fever 100
Celebration) Hverjir eru sigursælustu
þjálfarar í sögu HM í knattspyrnu?
21.25 Kokkar á ferð og flugi (1:8) (Surfing
the Menu) Áströlsk matreiðslu- og
ferðaþáttaröð þar sem tveir ungir
kokkar flakka á milli fallegra staða í
Suðurálfu og töfra fram ljúffenga rétti
úr hráefninu á hverjum stað.
22.00 Tíufréttir
22.20 Formúlukvöld .
22.40 Í hár saman (6:7)
23.30 Joan Of Arcadia (4:23) 0.15 Friends
(23:24) 0.45 Kvöldþátturinn 1.30 Seinfeld 3
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.00 Tru Calling (4:20) Tru Davis er lækna-
nemi sem ræður sig í vinnu í líkhúsi.
Þar uppgötvar hún dulda hæfileika
sína sem gætu bjargað mannslífum.
19.50 Supersport (2:50) Stuttur, hraður og
ferskur þáttur um jaðarsport í umsjón
Bjarna Bærings.
20.00 Seinfeld 3
20.30 Friends (23:24)
21.00 Rescue Me (5:13) Þættir um hóp
slökkviliðsmanna í New York borg þar
sem alltaf er eitthvað í gangi.
21.45 Sjáðu Fegurðardrottningin Unnur Birna
sýnir okkur allt það heitasta í kvik-
myndaheiminum.
22.00 Kvöldþátturinn
22.45 David Letterman
23.30 CSI: Miami (e) 0.15 Cheers (e) 0.40
The O.C. 1.20 Hack 2.05 Óstöðvandi tónlist
19.15 Þak yfir höfuðið (e)
19.30 Sjáumst með Silvíu Nótt – lokaþáttur (e)
20.00 My Big Fat Greek Life
20.30 Coupling Steve og Jane eru par, en
Steve er eitthvað að spá í Susan sem
hann kynntist í gegnum Jeff sem Sus-
an fór að vera með eftir að hún
hryggbraut Patrick sem gerði þá hosur
sínar grænar fyrir bestu vinkonu henn-
ar, Sally.
20.50 Þak yfir höfuðið Umsjón hefur Hlynur
Sigurðsson.
21.00 Providence
22.00 Law & Order Kveikt er í byggingu. Bera
verður kennsl á stúlku þrátt fyrir að
hún sé illa brennd.
22.45 Jay Leno
17.55 Cheers 18.20 Brúðkaupsþátturinn Já
(e)
6.15 American Outlaws (Stranglega bönnuð
börnum) 8.00 Another Pretty Face 10.00 The
Powerpuff Girls 12.00 Daddy Day Care 14.00
American Outlaws (Stranglega bönnuð börn-
um) 16.00 Another Pretty Face 18.00 The
Powerpuff Girls 20.00 Daddy Day Care 22.00
Beautiful Girl 0.00 Born Romantic (Bönnuð
börnum) 2.00 Boat Trip (Bönnuð börnum)
4.00 Beautiful Girl
OMEGA E! ENTERTAINMENT
12.00 E! News 12.30 Gastineau Girls 13.30 Love is in
the Heir 14.00 Style Star 14.30 The Soup 15.00
Hotspot Hollywood Roosevelt Hotel 15.30 My Crazy
Life 16.00 101 Most Awesome Moments in... 17.00
The Soup 17.30 Behind the Scenes 18.00 E! News
18.30 My Crazy Life 19.00 The E! True Hollywood
Story 20.00 Dr. 90210 21.00 Uncut 22.00 Hotspot
Hollywood Roosevelt Hotel 22.30 My Crazy Life 23.00
E! News 23.30 My Crazy Life 0.00 Wild On 1.00 E!
Entertainment Specials
AKSJÓN
7.15 Korter 20.30 Aksjóntónlist 21.00 Níubíó
– 4 days 23.15 Korter
23.00 Bandaríska mótaröðin í golfi 23.50
Bestu bikarmörkin 0.55 Chicago Fire – AC
Milan. Bein útsending frá leik Chicago Fire og
AC Milan en ítalska liðið er nú á keppnis-
ferðalagi í Bandaríkjunum.
19.40 Landsbankadeildin (Valur – Fylkir)
22.00 Íslandsmótið í golfi 2005 Samantekt frá
Íslandsmótinu í höggleik sem var í
beinni útsendingu á Sýn um helgina.
Leikið var á Hólmsvelli en mótshald var
í höndum Golfklúbbs Suðurnesja. Allir
bestu kylfingar landsins tóku þátt í
mótinu.
15.45 World’s Strongest Man 2004 16.15
Meistaradeildin – Gullleik.
POPP TÍVÍ
Tónlist allan daginn - alla daga
▼
▼
▼
STÖÐ 2 BÍÓ
Í hvaða kvikmynd hljómaði þessi setning:
ÚR BÍÓHEIMUM
Svar:
Clayton Stone í kvikmyndinni Maroo-
ned frá árinu 1969.
„Alright look. Let's do this scientifically: two
big guys throw the little guy out, okay?“
▼
▼
Imbakassinn, eins og amma mín kallaði
sjónvarpið alltaf, er ekki bara til þess
láta tímann líða með innihaldslausum
gamanþáttum, máttlausum kvikmyndum
og froðukenndum dramaþáttum. Sjón-
varpstæknin hafa opnað þann möguleika
að geta sýnt okkur lifandi efni sem seint
líður okkur úr minni. Ekki vegna þess að
það var svo ógeðslegt, eða fyndið heldur
af því að það fræddi okkur.
Heimildarþættir eru bráðskemmtilegt
efni sem drepa ekki hverja heilaselluna
á fætur annarri og væri tilvalið að sýna
þá á næturnar. Hefð fyrir nætursjón-
varpi er reyndar ekki mikil hér á landi
en Skjár einn reið á vaðið með Nátt-
hröfnum. Skemmtileg hugmynd sem var
á dagskrá bæði um jólin og nú í sumar.
Endursýnt efni var uppistaðan í dag-
skránni enda væri engin heilvita stöð
með nýja þætti á nóttinni. Viðbrögðin við
endursýningum á Seinfeld-þáttunum á
Sirkus hefur líka sýnt að fólk getur horft
á góða þætti aftur og aftur.
Ríkissjónvarpið er sú stöð sem hefur
verið hvað duglegust við að sýna heim-
ildarþætti, bæði um sögufrægt fólk,
dýralífið og allt þar á milli. Þegar ég bjó
heima settumst við fjölskyldan oft og
iðullega fyrir framan skjáinn og frædd-
umst.
Það væri því óskandi að RÚV sæi sér
fært að útfæra sína eigin hugmynd af
nátthröfnum og endursýna alla þá frá-
bæru heimildarþætti sem það hefur fest
kaup á. Horfa þannig til bresku sam-
herja sinna á BBC sem gefa nátthröfnum
á Bretlandi tækifæri til að fræðast ef
þeir eiga erfitt með svefn og koma
þannig til vinnu, illa sofnir en vel upp-
lýstir.
7.00 Blandað efni 7.30 Ewald Frank 8.00
Billy Graham 9.00 Jimmy Swaggart 10.00
Blandað efni 11.00 Robert Schuller 12.00
Maríusystur 12.30 T.J. Jakes 13.00 Blandað
efni 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00
Blandað efni 17.00 Acts Full Gospel 17.30
Ron Phillips 18.00 Robert Schuller 19.00
Blandað efni 20.00 Believers Christian Fell-
owship 21.00 Kvöldljós með Ragnari Gunn-
arssyni (e) 22.00 Blandað efni 23.00 Robert
Schuller 0.00 Nætursjónvarp
32 27. júlí 2005 MIÐVIKUDAGUR
VIÐ TÆKIÐ Freyr Gígja Gunnarsson vill sjá íslenska BBC Learning
Nátthrafnar á RÚV?
Á FERÐ MEÐ GOLFSTRAUMNUM Væri ekki
tilvalið að RÚV tæki upp á því að sýna vandaða
heimildarþætti á nóttinni.