Fréttablaðið - 29.07.2005, Blaðsíða 31
5FÖSTUDAGUR 29. júlí 2005
Hægt er að fá Kodak EasyShare C3000 3,2 milljón pixla með 5 x starfrænan aðdrátt,
Kodak linsu, 1,5“ skjá sem tekur video á 9.900 krónur eða aðeins 1.980 krónur á mánuði.
Kodak EasyShare LS755 er nú á 34.900 krónur, eða 6.980 krónur á mánuði, en hún var
áður á 39.900 krónur. Hún er fimm milljón pixla, með 3 x optískan og 5 x stafrænan að-
drátt, Schneider linsu, 2,5“ skjá, Lithium lon rafhlöðu og tengistöð fylgir. Einnig býður
vélin upp á 22 tökustillingar.
Einnig er hægt að fjárfesta í Kodak EasyS-
hare LS743 fjögurra milljón pixla með 2,8 x op-
tískan og 3,6 x stafrænan aðdrátt, Schneider
linsu, 1,8“ skjá, videó með hljóði, Lithium lon
rafhlöðu og hleðslutæki. Hún er nú á 24.900
krónur, eða 4.980 krónur á mánuði.
Hægt er að skoða vélarnar á heimasíðu
verslunarinnar, hanspetersen.is.
Nú standa yfir regnbogadagar í versluninni Belladonnu við
Hlíðarsmára 11 í Kópavogi. Þar er hægt að gera frábær
kaup á fötum fyrir alls konar konur í stærðum frá 42 og upp
í 60. Útsala hefur staðið yfir í versluninni undanfarið og nú
á að gera lokahnykkinn með því að allt sem ekki var á útsölu
er komið á útsölu og það sem var á útsölu er nú selt með 40%
meiri afslætti.
Tilboðið gildir ekki um samkvæmiskjóla og undirföt. Að
sögn verslunarstjóra er verið að rýma til fyrir vetrarvörun-
um en fötin í búðinni koma helst frá Hollandi og Þýskalandi.
Tjöldin í Intersport eru á 30 til 50 pró-
senta afslætti um þessar mundir.
Útivistarvörur
á afslætti
GÓÐUR AFSLÁTTUR ER VEITTUR AF
ÝMSUM ÚTIVISTARVÖRUM Í INTER-
SPORT ÞESSA DAGANA.
Þessa dagana er útsala í verslunum
Intersport og útivistarvörur eru þar á
sérlega góðu verði. Öll tjöld eru seld
með 30 til 50 prósenta afslætti sem
ætti að koma sér vel fyrir helgina. Þá
fást flíspeysur og svefnpokar með 30
prósenta afslætti. Ýmsan fatnað, sem
kemur sér vel í útileguna, má einnig
fá á góðum afslætti. Gönguskór sem
áður kostuðu 12.990 krónur eru nú á
7.990 og útivistarbuxur sem áður
kostuðu 4.690 krónur fást nú á
3.490.
Verslanir Intersport eru þrjár. Í húsi
Húsgagnahallarinnar, í Smáralind og
á Selfossi.
Afmælistilboð
Aktu taktu
Skyndibitastaðurinn Aktu taktu er tíu
ára um þessar mundir og því stendur
yfir sérstakt afmælistilboð út mán-
uðinn á öllum stöðum keðjunnar -
en þeir eru við Skúlagötu, í Fellsmúla,
Mjódd og Garðabæ.
Hægt er að fá sér ostborgara og
Pepsi í gogginn á aðeins 299 krónur
og fyrir 149 krónur er hægt að bæta
frönskum við. Einnig er barnaísinn á
fimmtíu krónur í allt sumar af þessu
tilefni.
Sumartilboð á myndavélum
Stafrænar myndavélar eru á tilboði hjá Hans Petersen.
Regnbogadagar í Belladonnu
Verslunin býður aukaafslátt af fötum í réttum stærðum, eða frá númeri
42 og upp í 60.
Þessa glæsilegu flík og ýmislegt fleira má fá á mjög
góðu verði í Belladonna um þessar mundir.
Ray Ban
dagar
Ray Ban sólgleraugun eru ein
þau þekktustu í heiminum en nú
standa yfir sérstakir Ray Ban
dagar í gleraugnaverslun-
inni Optical Studio Sól í
Smáralind.
Tuttugu
p r ó s e n t a
afs lát tur
er veittur
af Ray Ban
sólgleraugum til 1. ágúst og ef
það var ekki nóg þá fylgir vegleg
gjöf hverju sólgleraugnapari frá
Ray Ban.
Kodak EasyShare LS755 er nú á
34.900 krónur.